Tíminn - 05.04.1977, Qupperneq 21

Tíminn - 05.04.1977, Qupperneq 21
Þri&judagur 5. april 1977 „Fairclough gerði út um leikinn” — sagði Jimmy Armfield, framkvæmdastjóri leeds, sem tapaði (1:3) fyrir Liverpool á Anfield Road Ólafur Orrason skrifar frá London. — David Fairclough, hinn efnilegi miöherji Liverpool, var i sviOsljásinu á Anfield Road, þar sem Mersey-liöiö iagöi Leeds aö velli — 3:1. Don Revie, ein- valdur enska landsliösins, var meöal hinna 48.791 áhorfenda, sem sáu leikinn, og fékk hann aö sjá þennan 20 ára leikmann leika Leeds-liöiö grátt. Leikurinn fór fram á laugardagsmorguninn vegna hinna árlegu Grand Nationals-veöreiöa, sem fara fram i Liverpool. Lengi vel var mikiö jafnræöi meö liöunum, en 2 mörk Liverpool á aöeins tveimur min. seint I fyrri hálfieiknum geröi vonir Leeds um stig aö. engu. Þaö var Fairciough, sem var maöurinn á bak viö bæöi mörkin. Fairclough var fyrst á feröinni á 36 minútu, þegar hann fékk knöttinn á eigin vallarhelmingi — hann tók þá á rás aö marki Leeds og lék á hvern leikmanninn á fæt- ur öörum og varö ekki stöövaöur fyrr en inni i vitateig, þar sem Paul Madeley braut illilega á DAVID FAIRCLOUGH... sýndi stórglæsiiega spretti á Anfield Road og lagöi grunninn aö sigri Liverpool gegn Leeds. honum, þannig aö dæmd var vita- spyrna, sem Phil Neal skoraöi örugglega úr. Aöeins tveimur min. siöar var þessi 20 ára miö- herji, sem lék fyrir John Toshack, aftur á feröinni, þegar hann skall- aöi knöttinn glæsilega i netiö, eftir innskot frá Johnny Case. Case átti einnig heiöurinn af þriöja marki Liverpool, þegar hann sendi knöttinn fyrir mark Leeds, þar sem Steve Heighway skallaöi knöttinn i netiö. Rétt fyrir leikslok skoraöi Gordon McQueen mark fyrir Leeds — meö skalla. //Stórhættulegur" — Fairclough geröi út um leik- inn meö þætti sinum, sagöi Jimmy Armfield, framkvæmda- stjóriLeeds, eftir leikinn. Gordon McQueen tók I sama streng og sagöi: — Þegar Fairclough fer á skriö, er nær ógjörningur aö stööva hann — hann er stórhættu- legur. Liöin voru þannig skipuö á Anfield Road: LIVERPOOL: — Clemence, Neal, Smith, Hughes, Jones, Case, McDermott, Kennedy, Keegan, Fairclough og Heigh- way. LEEDS: — Stewart, Stevenson, Madeley, M cQueen, Hampton, Cherry, Currie, F. Gray, Jordan, Lorimer og E. Gray. Thomas kom inn á sem varamaöur. „MINN TÍMI ER RUNN INN UPP” — sagði David Fairclough Oruggt hjá Celtic CELTIC-liöiö vann öruggan sig- ur (3:0) gegn Hearts I Edinborg um helgina, á sama tima og Dundee United tapaöi óvænt á heimavelli — 0:1 gegn Ayr. Celtic hefur nú náö 8 stiga for- skoti I Skotlandi og getur ekkert nema kraftaverk komiö i veg fyrir aö liöiö hljóti Skotlands- meistaratitilinn. Aitken skoraöi fyrsta mark Ceitic eftir aöeins 10 min. og siöan bættu þeir - sem hefur yfir- burðarstöðu i Skotlandi Graig og Glavin viö mörkum. Rangers sigraöi Hibs 2:1 i Glaswow — Parlane og John- stone skoruöu mörk liösins. önnur úrslit i Skotlandi uröu þessi: Kilmarnock—Aberdeen..1:2 Motherwell—Patrick ..1:1 David Fairclough átti stór- glæsilegan leik meö Liverpool og var hann hetja „Rauöa' hersins” gegn Leeds. Eftir leikinn var hann i sjöunda himni og sagöi: — ,,Þetta er minn timi á árinu — er þaö ekki?” Jú, þar er vlst örugg- lega rétt hjá honum, árstimi hans er runninn upp. Fairclough var einmitt I sviösljósinu meö Liverpool á þessum tlma sl. keppnistima- bil, en þá skoraöi hann 7 mörk fyrir Liverpool á tlmabilinu 20. marz til 19. aprfl og átti þar meö mestan heiöur af þvi, aö Liverpool tryggöi sér Eng- landsmeistaratitilinn. Og þaö var einmitt eitt ár liöiö nú á laugardaginn slöan hann lék frábærlega gegn Everton á Anfield Road — og tryggöi Liverpool sigur. — „Ég elska þennan dag”, sagöi Fair- clough og átti hann þá viö Grand National-daginn, en þann dag fara veöreiöarnar frægu ávallt fram I Liverpool. Bæöi Liverpool og Leeds eiga möguleika á aö komast I úrslit bikarkeppninnar á Wembley. — Minn stóri draumur er aö leika á Wembley — viö munum vinna hvaöa liö sem er þar og enda keppnistimabiliö á eftirminni- legan hátt, sagöi hinn rauö- hæröi Liverpool-strákur. Ó.O. Blackburn var auðveld bráð — fyrir leikmenn Chelsea á Stanford Bridge Ólafur Orrason skrifar frá London. — Blackburn reyndist frekar auöveld bráö (3:1) fyrir Chelsea, sem siglir nú hrööum skrefum aö 1. deildarsæti. 20.769 þús. áhorfendur voru hér á Stanford Bridge og sáu þeir Chelsea leika undan sterkum vindi i fyrri hálfleik, en þá léku leik- menn Chelsea Biackburn-liöiö sundur og saman oe náöu þeir tveggja marka forskoti, sem heföi hæglega getaO oröiö stærra, ef þeir hefðu verið á skotskónum. Gamla kempan Peter Bonetti, markvöröur Chelsea, hélt upp á daginn — en þaö voru einmitt liöin 17 ár i dag siöan hann varöi fyrsta mark Chelsea. Steve Wicks opnaöi leikinn á 15. mlnútu, þegar hann skallaöi knöttinn örugglega i netiö, eftir hornspyrnu frá Ray Wilkins — þetta var hans 3. mark i sl. fjórum leikjum Chelsea. Finniestonbættisiðan ööru marki viö, eftir aö hann haföi fengiö stungubolta fram völlinn. — Hann skoraði meö máttlausu skoti. Blackburn kom á óvart I siöari hálfleiknum, með þvi aö sýna skemmtilega knattspyrnu. Maöur inn á bak viö leik liösins var gamli Olfa-leikmaöurinn David Wagstaffe. Það voru ekki liönar nema 7 min. af hálfleiknum, þegar Waddington minnkaöi muninn (2:1) fyrir Blackburn, eftir nokkur varnar- mistök leikmanna Chelsea, en leikmenn Lundúnaliðsins náöu aftur tveggja marka forskoti (3:1) á 60. mln. — Þaö var Finnie- ston sem skoraöi markið eftir mikinn barning viö markteig Blackburn. Bæði liöin fengu möguleika á aö skora eftir þetta, en leikmenn nýttu ekki mark- tækifæri sin. Eddie McCreadie, fram- kvæmdastjóri Chelsea, var ekki staddur á „Brúnni” — hann fór til Southampton, þar sem hann var að „njósna” um Luton-liöið, sem lék gegn Dýrlingunum frá Sout- hampton á The Dell*, Luton, sem mætir Chelsea á „Brúnni” um næstu helgi, máttu þola tap (0:4) á The Dell. Alan Ball batt þar með enda á sigurgöngu Luton, sem hefur ekki tapað 12 siöustu leikjum sinum. Þetta var fyrsta mark Ball fyrir Southampton siöan hann var keyptur frá Arse- nal. Cifarnir léku ekki á laugar- daginn. Nottingham Forest á stóra möguleika á 1. deildarsæti, eftir sigurinn (1:0) gegn Burnley. Bolton á einnig möguleika, eftir stórsigur (3:0) yfir Oldham. Stevart Taylor, lék aö nýju meö Bolton-liöinu, eftir tveggja mán- aöa ' hvild, en hann var skorinn upp vegna meiösla i hné. Taylor hefur veriö aöalmarkaskorari Bolton og sýndi þaö nú, aö hann er búinn aö ná sér fullkomlega eftir meiöslin, þvi aö þaö tók hann aöeins 7 mínutur að skora. Allardyce og Watmore bætti siðan tveimur mörkum viö. John Peddelty, sem Plymouth keypti frá Ipswich á 50 þús, pund héltupp á 22ja ára afmælisdaginn sinn á laugardaginn mmeö þvi aö skora gott mark gegn Bristol Rovers. A föstudagskvöldiö vann Notts County sigur (3:2) yfir Hereford. :2i JÓHANN TORFASON. Jóhann skoraði fyrsta markið — i Reykjavikur mótinu i knattspyrnu JÓHANN TORFASON, hinn marksækni miöherji KR-liösins, varö fyrstur til aö skora mark I Reykjavikurmótinu I knatt- spyrnu. Jóhann skoraði laglegt mark meö skalla, þegar KR-ingar sigruöu (2:1) Armann á sunnu- daginn. Birgir Guöjónsson skor- aöi seinna mark Vesturbæjar- liösins. ögmundur Kristinsson, fyrrum markvöröur Armanns, sem leikurnú sem miöherji, skor- aöi mark Armanns. Valsmennog Vfkingar mættust i mótinu á laugardaginn og lauk viöureign þeirra meö marklausu jafntefli (0:0) i afspyrnulélegum leik. ÞÓRIR Jónsson leikmaöur og þjálfari FH-liösins, tryggöi liöi sinu sigur gegn Keflvikingum i Litlu-bikarkeppninni á Kapla- krikaveilinum. Þórir skoraöi eina mark leiksins. BREIÐABLIKog Haukar geröu jafntefli (1:1) i LiÖu-bikarkeppn- inni. VILHJAMLUR Kjartansson, bakvöröur úr Val, mun aö öllum lfldndum gerast leikmaöur meö sænska 2. deildarliöinu Norrby. Vilhjálmur er meö tilboö frá fé- laginu upp á vasann. Ármann altur í 1. deild — í handknattleik Armenningar endurheimtu 1. deildarsætiö sitt I handknattleik um helgina, þegar þeir lögöu Fylki aö velli — 23:13. Armanns- liöiö lofar góöu — liöiö hefur á aö skipa ungum og skemmtilegum leikmönnum, sem eiga eflaust eftir aö gera góöa hluti. Liege sigraði Asgeir Sigurvinsson og félagar hans hjá Standard Liege unnu sigur (2:1) yfir Charleroi I beigfsku 1. deildarkeppninni I knattspyrnu um heigina. Guögeir Leifsson lék meö Charleroi-liöinu aö þessu sinni. Royaie Union, meö þá Martein Geirsson og Stefán Halldórsson innanborös, geröi jafntefli i;i gegn Waterschei um helgina.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.