Tíminn - 05.04.1977, Page 22
22
Þriöjudagur 5. aprll 1977
Danski rithöfundurinn Thorkild Björnvig
heldur fyrirlestur i Norræna húsinu
þriðjudaginn 5. april kl. 20:30 sem nefnizt
„Identiteten hos Martin A. Hansen
og Karen Blixen"
Verið velkomin
NORRÆNA
HÚSIO
Auglýsing
um aðalskoðun bifreiða
í lögsagnarumdæmi
Keflavíkurflugvallar fyrir árið 1977
Aðalskoðun bifreiða fer fram við stöðvar
bifreiðaeftirlitsins að Iðavöllum 4, Kefla-
vik, eftirtalda daga fra kl. 09-12 og
13-16.30.
Þriöjudaginn 12. apríl
miövikudaginn 13.april
fimmtudaginn 14.april
föstudaginn 15. aprfl
J-1 -J-75
J-76 - J-150
J-151 -J-225
J-226 Ogyfir.
Við skoðun skal framvisa kvittun fyrir
greiðslu bifreiðagjalda og tryggingar-
gjalds og ökumaður skal framvisa öku-
skirteini.
Geti bifreiðareigandi eða umráðamaður
bifreiðar ekki fært bifreið til skoðunar á
auglýstum tima, skal hann tilkynna mér
svo bréflega.
Vanræki einhver að færa bifreið til skoð-
unar á áður auglýstum tima, verður hann
látinn sæta ábyrgð að lögum og bifreiðin
tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst.
LOGREGLUSTJORINN
Á KEFLAVÍKURFLUGVELLI
4. april 1977.
Lögtaksúrskurður
Hinn 31. mars 1977 kvað sýslumaður
Mýra- og Borgarfjarðarsýsiu upp lögtaks-
úrskurð fyrir gjaldföilnum ógreiddum
gjöldum til Alftaneshrepps álögðum 1975
og 1976.
Gjöldin eru: Otsvör, aðstöðugjöld,
fasteignaskattar, kirkjugarðsgjöld og
fjallskilagjöld.
Lögtök verða látin fara fram innan 8 daga
frá birtingu auglýsingar þessarar hafi full
skil ekki verið gerð fyrir þann tima.
Oddviti Álftaneshrepps.
LEIKFÉLAG 2(2 22
REYKJAVtKLJR
SAUMASTOFAN
i kvöld kl. 20,30.
STRAUMROF
7. sýn. miövikudag, uppselt.
Hvít kort gilda.
2. páskadag kl. 20,30.
SKJALDHAMRAR
skirdag, uppselt
Miöasala I Iönó kl. 14-20,30.
Slmi 16620.
Austurbæjarbíó:
KJARNORKA OG KVEN-
HYLLI
miövikudag kl. 23.30, siöasta
sinn
Miöasala i Austurbæjarblói
kl. 16-21. Slmi 11384.
&S>MÖfll£IKHÚSIfi
53*11-200
YS OG ÞYS ÚTAF ENGU
listdanssýning
Frumsýning sklrdag kl. 20
2. sýning 2. páskadag kl. 20.
3. sýning þriöjudag kl. 20.
DÝRIN í HÁLSASKÓGI
2. páskadag kl. 15.
Litla sviðið:
ENDATAFL
miövikudag kl. 21.
Fáar sýningar eftir.
Miðasala 13.15-20.
I klóm drekans
Enter the Dragon
Nú er slöasta tækifæriö aö sjá
þessa æsispennandi og lang-
beztu karate-mynd, sem
gerö hefur verið.
Aöalhlutverk: Karatmeist-
arinn Bruce Lee.
Bönnuö innan 16 ára.
ATH: Myndin veröur sýnd
aöeins yfir helgina.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
1-15-44
JiHBmwmnuMcuEf
FUDWUIUHSOI CHIIEUKSftUK
jukeuy umsiunuSi
vv.~-
MKEKIMiMÍf
Kapphlaupið um gullið
Hörkuspennandi og viöburö-
^rlkur, nýr vestri meö
islenzkum texta.
Mynd þessi er aö öllu leyti
tekin á Kanarleyjum.
Bönnuö innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GAMLAJBÍÓ M
Simi 11475
Páskamyndin
Gullræningjarnir
Walt Disney
Productions'
TheAPPLE
DUMPLING
ING
Nýjasta gamanmyndin frá
Walt Disney-félaginu. Bráö-
skemmtileg mynd fyrir alla
fjölskylduna.
Aöalhlutverk: Bill Bixby,
Susan Clark, Don Knotts,
Tim Conway.
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
víS* 3-20-75
Orrustan um Midway
THE MBSCHCOflPWTPN PfíESENTS
m/imwm
CHARLTON HESTON
HENRY FONDA
A UNIVERSAL PCTURE
TECHNICOLOR ® PANAVtSKM 9
Ný bandarlsk stórmynd um
mestu sjóorrustu sögunnar,
orrustan um valdajafnvægi á
Kyrrahafi i síöustu heims-
styrjöld.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Aöalhlutverk:
Charlton Heston,
Henry Fonda,
James Coburn,
Glenn Ford o.fl.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Bönnuö börnum innan 12
ára.
SKIPAUTGCRB RIKISINS
M/s Esja
fer frá Reykjavlk miöviku-
daginn 13. þ.m. vestur um
land I hringferö.
Vörumóttaka:
miövikudaginn 6/4 og þriöju-
daginn 12/4 til Vest-
fjaröahafna, Noröurfjaröar,
Siglufjaröar, ólafsfjaröar,
Akureyrar, Húsavlkur,
Raufarhafnar og Þórshafn-
ar.
lonabíó
,3*3-11-82
Allh sem þú hefur vilj-
að vita um kynlíf ið, en
hefur ekki þorað að
spyrja um.
(Everything you al-
ways wanted to know
about sex, but were
afraid to ask)
Sprenghlægileg gamanmynd
gerö eftir samnefndri met-
sölubók dr. David Reuben.
Leikstjóri: Woody Allen
Aöalhlutverk: Woody Alien,
John Carradine.
Bönnuö börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
3*1-89-36
-Kvikmynd
Reyfiis Oddssonar
4. vika
MORÐSAGA
isle’nsk kvikmynd i lit-
um og á hreiðtjaldi.
Aðalhlutverk: Guðrún
Ásmundsdóttir, Stein-
dór Hjörleifsson, Þóra
Sigurþórsdóttir!
Synd kl. 6, 8 og 10.
Bönnuð yngri en 16
ara.
Barnasýning kl. 3
Emil í Kattholti
og grísinn
Ný sænsk framhaldsmynd
um Emil frá Kattholti. Emil
er prakkari, en hann er llka
góöur strákur.
Skýringar á islenzku.
Frönsk
kvikmyndavika
Ekki rétta ástarsagan
sýnd kl. 5
Dauði
leiðsögumannsins
sýnd kl. 7
Bezta leiðin til að
ganga
sýnd kl. 9