Tíminn - 07.04.1977, Blaðsíða 5

Tíminn - 07.04.1977, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 7. apríl 1977 5 Forsætisnefnd Norðurlandaráðs auglýsir lausa til umsóknar stöðu framkvæmdastjóra forsætisskrifstofu Norðurlandaráðs Framkvæmdastjórinn veitir forstöðu sameiginlegri forsætisskrifstofu Norður- landaráðs i Stokkhólmi. Samkvæmt starfsreglum Norðurlanda- ráðs ræður forsætisnefnd ráðsins i stöðu framkvæmdastjóra rikisborgara einhvers annars Norðurlandanna en þess, sem starfsemin fer fram i. Gert er ráð fyrir, að ráðið verði i starfið til fjögurra ára frá 1. ágúst 1977, eða sem fyrst að þeim degi liðnum. Laun framkvæmdastjóra eru nú 9937 sænskar krónur á mánuði, samkvæmt launaflokki F 27 i Sviþjóð. Auk þess er ákveðin staðaruppbót og embættisbústað- ur. Nánari upplýsingar um stöðuna veitir framkvæmdastjóri forsætisnefndar, Helge Seip, Stokkhólmi, simi 14 10 00/196 eða Friðjón Sigurðsson skrifstofustjóri, Alþingi, simi 11560. Umsóknir skal stila til forsætisnefndar Norðurlandaráðs (Nordiska rádets presi- dium) og senda forsætisskrifstofunni (Nordiska rádets presidiesekretariat, Gamla riksdagshuset, Fack, 103 10 Stock- holm 2) fyrir 18. april 1977. Fóstrur athugið Leikskólinn i Þorlákshöfn óskar að ráða forstöðukonu frá 15. mai n.k. Upplýsingar veitir forstöðukona i simum 99-3808 og 99-3812. Til eigenda AGROTILLER tætara Vorum að fá allra síðustu séndingu af hnífum í AGROTILLER tætarana. Pantið tímanlega, takmarkaðar birgðir. X)/i£ubtaJiv4JxUv hf VARAHLUTAVERSLUN • SUÐURLANDSBRAUT 32 • REYKJAVfK* SiMAR 86500 • 86320o Enn nýjar ostalréttir: Piparostur Nýr ostur að erlendri fyrirmynd. Ostur sem íslenskir sælkerar hafa beðið eftir með óþreyju. Piparostur er mjúkur ábætisostur þakinn svörtum piparkornum, s sem gefa honum hið eftirsótta heita bragð. } Gerið svo vel - og verði ykkur að góðu. ostur er veizlukostur SMlO*** Auglýsið í Tímanum m Electrolux ÞVOTTAVÉL Verð kr. 166.000 Við bjóðum hagstæð greiðslukjör þ.e. útborgun kr. 66.000 og eftirstöðvar greiðist á sjö mánuðum. Vélin tekur 5 kg. af þurrum þvotti. Vinduhraði 520 snún/min. Vörumarkaðurinn hf. ARMULA EXTRA SKÖUNINC t ^9 ~j /f" \ Ojl |P«—J YLLETVÁTT \Srj t _____ V SYNTET- FlNTVÁTT Xiqj t ffiZi V I \ __ SYNTETTVÁTT ^ J ^"^95 VITTVÁTT + FÖRTVATT tts? VITTVÁTT VaS’/ tm- KULÖRTVÁTT K&fj KULÖRTVÁT7 X%rf - CENTRIFUGERING C

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.