Tíminn - 07.04.1977, Blaðsíða 14

Tíminn - 07.04.1977, Blaðsíða 14
14 Fimmtudagur 7. april 1977 atlantic PfERPom Nivada FERMINGAR-ÚR LCD tölvuúr Allt nýtlzkugerðir. É 30 Úraþjónusta i 30 ár Svissnesk gæðaúr i úrvali. Einnig LCD tölvuúr. Úr frá okkur við allra hæfi og á hagstæðu verði. Ársábyrgð. Áletrun á úrin ef óskað er. MAGNÚS E. BALDVINSSON S.F. Laugavegi 8 — Simi 2-28-04 Auglýsið í Tímanum undir vörubifreiðina hvaö annaó? Framhjólamynsfur Afturhjólamynstur 1100 x 20/16 kr. 57.015 1100 x 20/ló - 62.000 1000 x 20/14 - 55.680 1000 x 20/14 - 57.830 900 x 20/14 - 52.240 900 x 20/l4 - 50.540 825 20/12 36.590 82.5 x 20/14 - 45.390 Skjaldhamrar ferð- ast um Bandarikin gébé Reykjavik — Hiö vinsæla leikrit Jónasar Arnasonar, Skjaldhamrar, gerist viöförult. I marz s.l. var leikritiö frumsýnt i Midland I Texas viö geysigóöar undirtektir áhorfenda. Höfundi var boöiö aö vera viö frumsýning- una, og sagöi hann nýlega aö verkinu heföi veriö mjög vel tekiö svo og áö tilmæli heföu borizt frá leikhúsum viöar i Bandarikjun- um aö fá verkiö til sýninga. Þá hefur bandaríska leikhúsasam- bandiöóskaöeftir aö fá aö gefa út leikritiö á sinum vegum i enskri þýöingu. í blaöadómum um leikritiö i Texas er höfundi hrósaö I hástert, svo og leikurum og uppsetning- unni í heild. — A meöfylgjandi mynd eru tveir aöalleikararnir, Coila Morrow, sem leikur Katrinu, og Jim Salners, sem leikur Kormák. Hrifa sú sem þau halda á, er komin alla leiö frá Reykholti I Borgarfiröi. Opinberir fyrirlestrar i Háskóla islands um íslenzka hestinn Þriðjudaginn eftir páska (12. april) verða haldnir 3 fyrirlestrar i hátiðasal Háskóla íslands um islenzka hestinn og hefst dag- skráin kl. 8.30. Doktor Ewald Isenbugel flytur 2 erindi. Annað fjallar um þátt hestsins i menn- ingarsögunni en hitt um sjúkdóma, sem islenzkir hestar fá á meginlandi Evrópu. Doktor Stefán Aðalsteinsson búfjárfræð- ingur flytur einnig erindi um litaerfðir is- lenzkra hesta. Erindin verða skirð með kvikmyndum og litskuggamy ndum. öllum heimill aðgangur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.