Tíminn - 07.04.1977, Blaðsíða 13

Tíminn - 07.04.1977, Blaðsíða 13
Myndir: Hóbert Ágústsson Fimmtudagur 7. april 1977 Oft er lff og fjör á leiksviöinu I Lindarbæ, þar sem nemendur Leik listarskólans æfa leikrit sln. ,,Við ætlum að sýna ykkur óréttlætið” — segja nemendur, sem eru að útskrifast úr Leiklistarskóla ríkisins „Viö ætlum aö veröa leikarar. Viö ætlum aö leika fyrir ykkur betri heim og sýna ykkur fram á allt óréttlætiö, sem þiö fram- kvæmiö og sem þiö veröiö fyrir án þessaöþiö geriö ykkurþaöljóst, Viö ætlum aö gera þaö sem leik- arar, eftir aö hafa hugsaö okkur mikiö um og komizt aö þvi, aö leikhúsiö stendur nálægt ykkur, svo þiö ættuö aö heyra. I leikhúsi getum viö lika dansaö, sungiö, hlegiö, grátiö, dregið upp myndir og margt fleira. Þess vegna ætl- um við að bæta og breyta heimin- um, sem leikarar”,— A þennan hátt hljóðaöi svar niu ungmenna, sem nú eru aö ljúka leiklistarnámi frá Leiklistarskóla rikisins, þegar blaöamaöur Timans leit inn á æfingu f Lindar- bæ á dögunum og spuröi hvers vegna þau heföu hafiö leiklistar- nám. Raunar eru þessi orö hluti úr þætti, sem nemendurnir sömdu á jólagleði skólans i vetur. Og sá þáttur ereinn af fjölmörgum leik- þáttum, sem hópurinn hefur samiö þau fjögur ár, sem þau hafa numið leiklist. M.a. sömdu þau leikþátt fyrir Sumargjöf á ööru ári sinu i skólanum. Ólafur Haukur Simonarson samdi lög og texta i þann leikþátt, sem siðan hafa orðið mjög fræg og erum.a. flest komin á plötu Olgu Guörúnar, Eniga meniga. Nemendurnir voru samrúála um aö kennslan væri mjög frá- brugöin þvi, sem geröist i öörum skólum. Áherzla væri lögö' á aö þau læröu aö þekkja sjálfa sig, til þess aö þau gætu túlkaö þær per- sónur, sem þau eiga að færa fram á sviöiö. Einnig er lögö mjög mikil áherzla á likamsþjálfun, enda er þaö nauösynlegt til þess aö vera vel 1 stakk búinn til aö túlka þau margbreytilegu hlutverk, sem leikaranum eru fengin i hendur. — Viö þekktum flest eitthvaö til leiklistar, áöur en viö hófum nám I skólanum, en samt hefur fjölmargt komiö okkur á óvart. Viö erum farin aö lita á leiklist alltöörum augum en viö geröum i upphafi, og þegar viö förum i leikhús förum viö meö allt ööru hugarfari, en viö geröum áöur en viö hófum nám hér. Viö förum oft á hverja leiksýn- ingu. Fátt er betra til þess aö ná Ltsa Pálsdóttir les kafia úr leikritinu fyrir Guörúnu Snæfriöi Gisia- dóttur, sem fylgist agndofa meö. Mæöginin Guöný Helgadóttir og Kormákur Geirharösson ræöa málin yfir hatti og hamri. Sonurinn fylgist af áhuga meö leiklistarnámi móöur sinnar og einnig leikur hann undir á trumb- ur i leikritinu. Bjarni Ingvarsson blaöar I rullu sinni. árangri en fylgjast meö æföum leikurum og læra af þeim. ■ —Leikstjórinn, hann Micka, sem nú hefur leiöbeint okkur I tvo mánuöi er mjög haröur. Mun haröari en viö eigum aö venjast af islenzkum leikstjórum. Honum hefur tekizt aö fá okkur til þess aö gera eitthvaö, sem viö heföum ekki gerthjá neinum öörum, enda telur hann megingallann viö is- lenzk leikhús vera agaleysi. — Við vitum ekki hvaö tekur viö þegar námi okkar hér likur. Auðvitaö viljum viö öll halda áfram i leiklistinni og vonandi fáum viö tækifæri til þess. Fyrst og fremst viljum viö aö sjálfsögöu komast inn i eitthvert leikhús og fá þar tækifæri til þess aö stunda listgrein okkar. En ef það tekst ekki eru ýmsir aörir möguleikar. T.d.ernútalaöum aötaka nám I leiklist inn I grunnskólana, og þá þarf fjölmarga kennara þangaö. Þvi má vel vera aö sum okkar fái störf þar. Einnig ættum viö aö vera vel undir þaö búin aö taka aö okkur ýmiss konar starfsemi á sviöi æskulýösmála, — Einnig gæti komiö til greina, og viö höfum rætt um þaö, aö halda hópinn áfram og setja upp einhvers konar leikhóp. Vanda- máliö er bara á hvern hátt unnt er aö fjármagna slikt. En viö teljum aö rikisvaldiö veröi aö stuðla betur aö leiklistinni, en þaö nú gerir, t.d. meö þvi aö styrkja leik- hópa. Viö teljum alveg fráleitt, aö Alþýðuleikhúsinu skuli gert svona erfitt fyrir og raun hefur veriö á. Meö Alþýöuleikhúsinu var þaö sýnt og sannað, aö mikil þörf er fyrir starfsemi af þessu tagi, þótt ljóst sé aö slik menningarstarf- semi geti alls ekki lifaö án riflegs styrks frá opinberum aöilum. M.ó. Guöbrandur Valdimarsson Guölaug Maria Bjarnadóttir Steinunn Gunnlaugsdóttir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.