Tíminn - 07.04.1977, Blaðsíða 23

Tíminn - 07.04.1977, Blaðsíða 23
Fimmtudagur 7. april 1977 23 bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöur- fregnir. útdráttur úr forustugr. dagbl. 8.30 Létt morgunlög 9.00 Fréttir. (10.10 Veöur- fregnir). Morguntónleikar a. „Kristur á Oliufjallinu”, óratória eftir Ludwig van Beethoven. Elizabeth Har- wood, James King og Franx Crass syngur með söng- félaginu og sinfóniuhljóm- sveitinni i Vinarborg. Stjórnandi: Bernhard Klee. b. Fiölukonsett i a-moll op. 53 eftir Antonin Dvorák. Edith Peinemenn og Tékk- neska filharmoniusveitin leika: Peter Maag stj. 11.00 Messa I Dómkirkjunni Prestur: Séra Hjalti Guömundsson. Organleik- ari: Ragnar Björnsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 A frivaktinni Margrét Guömundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Harpa Daviös i helgi- dómum Englands Séra ' Sigurjón Guöjónsson fyrr- um prófastur flytur fyrra erindi sitt um sálmakveö- skap Englendinga eftir siöaskipti. 15.00 Miödegistónieikar: Frá 25. alþjóölegu tónlistar- keppni þýsku vltvarpsstööv- anna, sem haldin var I Munchen s.l. haust. Verö- launahafar flytja verk eftir Johann Christian Bach, Wolfgang Amedeus Mozart, Giuseppe Verdi, Georg Friedrich Handel og Béla Bartók. Sinfóniuhljómsveit útvarpsins I Munchen leikur með. Stjórnandi: Rafael Kubelik. 16.15 Veöurfregnir. Fréttir. 16.25 Dagskrárstjóri I klukku- stund Grétar Eirlksson tæknifræöingur ræöur dag- skránni. 17.30 Miöaftanstónleikar a. Sinfónia I g-moll eftir Antonin Fils. Kammer- sveitin i Prag leikur. b. Pianókonsert nr. 3 i Es-dúr eftir John Field. Felicja Blumental og kammer- sveitin i Vin leika: Helmut Froschauer stj. — Tilkynn- ingar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson talar. 19.40 Semballeikur I útvarps- sal: Helga Ingólfsdóttir leikur „Sixieme Ordre” eft- ir Francois Couperin. 20.05 Leikrit: „Tuttugu minútur meö engli” eftir Alexander Vampiloff Þýö- andinn, Árni Bermann, flyt- ur inngangsorö. Leikstjóri: Gisli Halldórsson. Persón- ur og leikendur: Khomú- toff búfærðingur Guðmundur Pálsson, Antsjúgin bilstjóri ... Jón Hjartarson, Ogaroff af- greiöslustjóri ... Kjartan Ragnarsson, Basilski fiðlu- leikari ... Steindór Hjör- leifson, Stúpak verkfræö- ingur ... Siguröur Karls- son, Fania stúdent ... Ragnheiöur Steindórsdóttir, Vasjúta gangastúlka ... Sigriöur Hagalin 20.50 Einsöngur I útvarpssal: Elisabet Erlingsdóttir syng- ur lög eftir Beethoven, Brahms og Schubert. Guö- rún A. Kristinsdóttir leikur á pianó. 21.15 Kvika Steingeröur Guömundsdóttir skáld les úr ljóöabók sinni. 21.30 Sellóleikur I útvarpssal: Gunnar Kvaran leikur 21.50 tJr islensku hómiliubók- inni Stefán Karlsson hand- ritafræöingur les skirdags- predikun frá 12. öld. 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir Kvöldsag- an: „Sögukaflar af sjálfum mér” eftir Matthlas Joch-, umsson Gils Guðmundsson les úr sjálfsævisögu skálds- ins og bréfum (18). 22.40 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður KÓPEV OGSHÆLIÐ STARFSSTÚLKA óskast strax i eldhús hælisins. Nánari upplýsing- ar veitir matráðskonan, simi 41500. VÍFILSSTAÐASPÍTALINN HJÚKRUNARFRÆÐINGUR ósk- ast til starfa strax. Ibúð fyrir hendi, ef óskað er. Nánari upplýs- ingar gefur hjúkrunarfram- kvæmdastjóri, simi 42800. LANDSPÍTALINN MEINATÆKNIR óskast til starfa á rannsóknadeild spitalans, til fastra starfa og til sumarafleysinga. Nánari upplýsingar hjá yfirlækn- um deildarinnar, simi 24160. KLEPPSSPÍTALINN HJÚKRUNARFRÆÐINGAR ósk- ast á hinar ýmsu deildir spitalans, einnig eru lausar stöður hjúkr- unardeildarstjóra. Nánari upplýs- ingar gefur hjúkrunarforstjóri, simi 38160. Reykjavik, 6. april 1977. SKRIFSTOFA R í KISSPÍTALANN A EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 11765 Styrkir fyrir ensku- og frönskukennara til að sækja námskeið á vegum hollenskra stjórnvalda. Evrópuráöiö býöur fram styrki til handa ensku- og frönskukennurum til aö sækja námskeiö á vegum hol- lenskra stjórnvalda I júni og júll 1977. Nánari upplýsingar og umsóknareyöublöö fást I mennta- málaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavlk. Umsóknum skal skilaö til ráöuneytisins fyrir 20. april nk. Menntamálaráöuneytiö 5. april 1977. Stýrimaður óskast strax á netabát, sem rær frá Þorlákshöfn. Upplýsingar i sima 99-3107 og utan skrif- stofutima i 99-3784. Hraðfrystihús Eyrarbakka h.f. TIZ3Z) 40 sidur Slæleg frammi- staða íslend- inganna Gsal-Reykjavik — tslenzku stórmeistararnir, Friörik ólafs- son og Guömundur Sigurjónsson, sem báöir tefla nú I 1. alþjóölega Genfarmótinu, hafa staöiö sig heldur slælega þaö sem af er mót- inu. Aö nlu umferöum loknum eru þeir I 10.—11. sæti, báöir meö 4 vinninga. 1 niundu umferöinni tapaöi Friörik fyrir Anderson hin- i Sviss umsænska.en Guömundur geröi jafntefli viö Dzindzinchasvili (sem yfirleitt er kallaöur ABC vegna þess hve margir stafir I stafrófinu koma fyrir i nafni hans). Torre, Larsen og Dzindzincha- svili eru efstir meö 5 vinninga, en Torre er talinn eiga unna biöskák v i ö L ar sen. Styrkir til að sækja kennaranámskeið I Sambandslýðveldinu Þýskalandi. Evrópuráöiö býöur fram styrki til handa kennurum til aö sækja námskeið i Sambandslýöveldinu Þýskalandi á timabilinu febrúar til september 1977. Umsækjendur þur'fa aö hafa gott vald á þýsku. Nánari upplýsingar og umsóknareyöublöö fást I mennta- málaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik. Umsóknum skal skilaö til ráöuneytisins fyrir 1. mai nk. Menntamálaráöuneytiö 5. april 1977. Styrkir til að sækja kennaranámskeið i Sviss. Evrópuráöiö býöur fram styrki handa kennurum til aö sækja stutt námskeiö I Sviss á tlmabilinu aprn 1977 til janúar 1978. Styrkirnir eru ætlaöir kennurum viö menntaskóla, kenn- araskóla eöa sérskóla fyrir nemendur á aldrinum 15-19 ára, og nægja fyrir feröum og uppihaldi á námskeiöstlm- anum, sem aö jafnaöi er ein vika. Umsækjendur skulu hafa gott vald á þýsku eða frönsku. Umsóknum skal komiö til nienntamálaráöuneytisins fyrir 1. mai nk. Umsóknareyöublöö og nánari upplýsingar um námskeiöin fást I ráöuneytinu. Menntamálaráöuneytiö, 5. aprll 1977. _________________________________ i'M M r?:.i ' $ & kV r hVC- S r'. : j'-l l r { ¥ % •ít?: Frá grunnskóíum Reykjavíkur Innritun 6 ára barna (þ.e. barna sem fædd eru á árinu 1971) fer fram i skólum borgarinnar fimmtudaginn 14. og föstu- daginn 15. april nk. kl. 15-17 báða dag- "vj) ana. íy Á sama tima fimmtudaginn 14. april fer > einnig fram i skólunum innritun þeirra W barna og unglinga sem þurfa að flytjast milli skóla. \!í Fræðslustjórinn i Reykjavik. •* • ‘ ■ f- l.i f'- 1 ;j v • !•*. Va . • • 4.Ú A Armúla 23 Reykjavík 3* 8-17-33 TOYOTA „Heyröu, ég frétti aö Gina hafi gefiö þér eitthvaö á afmælis- dagmn” „Jeminn, en flott”. DENNI DÆMALAUSI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.