Tíminn - 07.04.1977, Blaðsíða 34
34
Fimmtudagur 7. april 1977
„Ánægiulegt að sigra
hér á Siglufirði”
— sagði Halldór Matthíasson, sem endurheimti meistaratitil sinn
í 15 km skíðagöngu á Skíðalandsmótinu
— Ég er mjög ánægöur meö aö
sigra 115 km skiöagöngunni hér á
Siglufiröi, en þaö eru nú liöin
fjögur ár (1973) siöan ég keppti
hér siöast og þá varö ég einnig
meistari, sagöi Haildór Matthias-
son, Heykjavik, sem endurheimti
GEORGE BURLEY... hinn 20 ára
gamli Skoti og bakvöröur hjá
Ipswich, átti mjög góöan leik.
„Reyni
mitt
99
bezta
— segir Sig-
urður Haralds-
son, íslands-
meistari í
badminton
— Ég reyni mitt bezta til aö
verja meistaratitlana, sagöi
Siguröur Haraldsson, tslands-
meistari i einliöa- og tviliöa-
leik I badminton, en hann
veröur í sviösljósinu i Laugar-
dalshöllinni á laugardaginn og
sunnudaginn á meistaramót-
inu Ibadminton. — Þaö er allt-
af erfitt aö keppa, og ef ég á aö
verja titlana, þá veröur þaö
ekki átakalaust, sagöi Sigurö-
ur.
Siguröur sagbi aö hann teldi
Jóhann Kjartansson erfiöasta
mótherjann I einliöaleiknum,
og einnig væru þeir Sigfús
Ægir Arnason og Haraldur
Korneliusson alltaf sterkir.
Siguröur varö meistari I tvi-
liöaleik ásamt Jóhanni
Kjartanssyni 1976. — Ég tel aö
þeir Steinar Petersen og
Haraldur Korneliusson verbi
erfiöustu keppinautarnir I tvl-
liöaleiknum — þeir hafa yfir
mikilli reynslu og kunnáttu ab
ráöa og eru alltaf erfibir aö
gllma viö, sagöi Siguröur.
Þaö má einnig búast viö, aö
Skagamennirnir Höröur
Ragnarsson og Jóhann Guö-
Frh. á bls. 39
meistaratitil sinn, meb þvi aö
koma I mark á undan Sigl-
firöingnum Magnúsi Eirikssyni,
sem hefur veriö meistari I 15 km
göngunni sl. tvö ár. — Halldór,
sem keppti áöur fyrir Akureyri,
sagöi aö þaö væri ánægjulegt aö
keppa fyrir Reykvikinga, sem
veittu honum mjög góöa hjálp á
meöan á göngunni stóö. — Ég
fékk mjög góöa aöstoö og fékk aö
vita um tima minn á fjórum stöö-
um, sagöi Halldór.
Halldór sagöi einnig, aö þaö
hafi veriö mikiö gert fyrir skiöa-
göngumenn i Reykjavlk, þegar
þeir voru aö undirbúa okkur fyrir
Skiöalandsmótiö. — T.d. voru
brautir troönar fyrir okkur, hve-
nær sem viö vildum I Bláfjöllum,
sagöi Halldór.
Halldór var ræstur fyrstur, en
Magnús Eiríksson var næstur á
eftir honum I brautina.-----Þaö
var óneitanlega nokkuö óþægilegt
aö hafa Magnús fyrir aftan sig, en
þaö hefur ekki komiö fyrir I
göngumótunum, sem viö höfum
tekiö þátt 11 vetur. Ég hef alltaf
verið á eftir Magnúsi, sagöi Hall-
dór. Halldóri gekk vel, enda
brautin góö fyrstu tvo hringina,
en slöan kom skafrenningur og
var þaö nokkuö slæmt fyrir Hall-
dór, þvi aö hann fór fyrstur — og
tróö þannig brautina þriðja og
slöasta hringinn, fyrir þá sem
komu á eftir. En hann lét þaö ekki-
á sig fá — varö öruggur sigurveg-
ari, kom I mark á timanum 56.39
mln. Magnús varö annar á 57.24
min. og þriöji var Ólafsfiröingur-
inn Haukur Sigurösson — 59.37.
Kjartan
til
Royn
Keflvikingurinn Kjartan Sig-
tryggsson hefur veriö ráöinn
þjálfari hjá Boltafélaginu
Royn i Hvalbahevur í Færeyj-
um, og mun hann þjálfa félag-
iö i sumar. Eins og menn
muna þá geröi Kjartan fær-
eyska liöiö TB aö Færeyja-
meisturum I fyrra.
Færeyjablaðiö 14. septem-
ber sagöi frá þessu I frétt fyrir
stuttu, en hún hljóöaöi þannig:
Royn
íslendskan
venjara
Bóltfelagið Royn í Hvalbal
hevur gjart sáttmála við ís-1
lendska venjaran Kjartan Sig-
tryggsson um at Vera venjari J
hjá felagnum í ár. Kjartan Sig-
tryggsson var í fjor venjari hjíj
TB.
Paul Mariner var frá-
bær á Portman Road
Ólafur Orrason skrifar frá Ipswich. — Paul Mariner átti
stórkostlegan leik með Ipswich hér á Portman Road á
þriðjudagskvöldið/ þegar Ipswich-liðið skauzt upp á
toppinn í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn með
þvíaðvinna sigur (2:1) yfir Coventry. 23.633 áhorfendur
sáu Ipswich-liðið leika stórkostlega knattspyrnu fyrstu
20 mínúturnar/ en eftir það datt botninn algjörlega úr
leik liðsins/ og varð leikurinn þá litt spennandi.
þegar Ipswich vann
signr (2:1) yfir Coventry
í frekar lélegnm leik
■
Mariner, sem er stórkostlegur
meö knöttinn, opnaöi leikinn á 11.
minútu, eftir mjög skemmtilega
sóknarlotu Ipswich. Bakvörður-
inn snjalli, George Burley, átti þá
mjög góða sendingu fram til Mick
Lambert, sem sendi knöttinn vel
fyrir mark Coventry, þar sem
Trevor Whaymark var — hann
skallaði knöttinn fyrir fæturna á
Mariner, sem átti auðvelt með aö
skora. Eftir þetta átti Kevin Be-
attie hörkuskot, sem skall á þver-
slá Coventry-marksins og Marin-
er lék siðan skemmtilega i gegn-
um varnarvegg Coventry, en
hann var of seinn ab skjóta, þann-
ig að marktækifáerið rann út i
sandinn. Eftir þessar sóknarlotur
bjuggust áhorfendur við stórsigri
Ipswich, sem lék fyrst mjög góöa
knattspyrnu — en svofórekki, þvi
að leikur Ipswich-liðsins breyttist
til hins verra og varð mjög léleg-
ur — leikmenn liösins verða að
gera miklu betur, ef þeir ætla sér
að vera með i toppbaráttunni.
Coventry náði að jafna fyrir
leikshlé — og var það mark frá
ódýra markaðinum. Paul Cooper
markvörður tók þá útspark og
spyrnti knettinum beint fyrir
fæturna á Mick Ferguson, sem
þakkaði fyrir sig, með þvi að
senda knöttinn i netið hjá Ips-
wich. Ipswich gerði siöan út um
leikinn i siðari hálfleik, þegar
Burley skoraði með langskoti.
Paul Mariner og Burley voru
beztu leikmenn Ipswich — báðir
mjög skemmtilegir leikmenn.
Það bar aftur á móti litið á ensku
landsliðsrnönnunum Beattie og
Brian Talbot, sem voru mjög lé-
legir. Ungur leikmaður — Good-
ing, var bezti maður Coventry.
Terry Yourat, fyrirliði Coventry
var heppinn að vera ekki rekinn
út af I leiknum — hann lék mjög
gróft og var bókaður eftir aðeins 7
minútur.
„Strákarnir
léku glæsilega”
— sagdi Tommy Docherty, framkvæmdastjóri
Manchester United, sem sigraði Everton 2:1
— Við höfum yfirburði á borðtennisknattspyrnu, 2. deiid:
öllum sviðum knattspyrn- eins og Docherty sagði. sheff.utd.-oidham....... 2:1
unnar, sagðl To y rordon Hili átti störkostlesan Leikmenn Bristol City kváöu
Docherty, framkvæmda- Gordon Hill átti stórkostlegan upp eigin dauðadóm, þegar þeir
stjóri Manchester United, eTtíraðeins^sék ogsSn bætU fengu West Bromwich Albion 1
eftir að United haf ði unnið Söru maS’viö8 flo. mín. he“-
sigur (2:1) yf ir Everton á HíU þurfti siðan að yfirgefa völl- ^ ^ skorS NTrma? Ser
Goodison Park í Liverpool. inn, þegar 20 min. voru til leiks- fygrr^ leikmÖaður Leeds sjálfs:
— Strákarnir léku glæsi- loka og fóru leikmenn Everton þá marki en hitt mark W.B.A. skor-
lega og áttu leikmenn aöi^mutínn (2:1) með glSs- aðiDavid Cross. Keith Fear skor-
Everton aðeins eitt svar um þrumufleygi utan af velli sem aði mark Bnstol-liösins úr vlta-
Við knattspyrnu þeirra - Aiex Stepney . markvörður spjy0rnu' Deehan skoraði mark
„Air ping-pong , eða loft- Wun - hvTu“
--------------------------- áfram af 3. 216 ahorfendam. En sk|“JJ S0'rS£rí oif
leikmönnum liðsins tókst ekki að bteve Daley skoraöi mark Ulf-
Ólafur , iafna. f/rfr 8« m.rh.mhi-
^ , en Bell skoraöi mark Oldham.
^*'®*®** Crslit i ensku knattspyrnunni á
______________ : þriöjudagskvöldiö, uröu þessi:
Aston Villa-Middlesb... 1:0 I GORDON HILL... var óstööv-
Bristol C.-W.B.A....... 1:2 g andi á Goodison Park, þar
Everton-Man.Utd........ 1:2 I sem hann skoraði 2 mörk fyrir
Ipswich-Coventry....... 2:1 I United.
ENSKA KNATT- ,
SPYRNAN