Tíminn - 07.04.1977, Blaðsíða 17

Tíminn - 07.04.1977, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 7. april 1977. 17 ~r-TT“r: -zæmæzssas Onasse-sófasettið/ sem farið hef ir sigurför um Evrópu. Frábær hönnun og f agvinna býður þá hvild, sem sófzt er eftir. Florida-svefnsófasettið er það vel hannað, að engan grunar við f yrstu sýn, að hér sé jaf nf ramt um f ullkom- ið hjónarúm að ræða. Byron. Þetta glæsilega sófasett bjóðum við bæði leðurklætt eða með vönduðu áklæði eftir eigin vali. Stressless-stóllinn. Vinsælasti hvíldarstóllinn á Norðurlöndum. Fæst meðekta leðri eða öðru áklæði eftir eigin vali. Lord fæst hvort heldur er, sem hornsófi eða eins, 2ja og 3ja sætá sófasett. Áklæði eftir eigin vali. Skodsborgarstóllinn er hannaður fyrir þá, sem eiga erfitt með að risa upp úr djúpu sæti. Hann veitir góðan stuðning og þægilega hvíldarstell- ingu. Framleiddur fyrir áeggjan forstöðumanna elli- og endurhæfinga- stofnana hér á landi. Mirabella. Einseða tveggja manna svefnstólar. Hand- hægir og þægilegir. Bergamo. Nýtízku sófasett á ótrúlega hagstæðu verði. Traustbyggt, afburða þægilegt og fallegt. Sendum gegn póstkröfu um land allt »8 skcifij sh# Jumbo-raðsófinn hentar öllum. Þú getur keypt eina einingu og bætt við eftir þörf- um og efnahag. Áklæði: Rifflað flauel eða pluss. Sérstaklega ódýrt. SMIÐJUVEGI6 SÍMI44544WKJÖRGARÐI SIMI16975

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.