Tíminn - 07.04.1977, Blaðsíða 36
36
Fimmtudagur 7. april 1977
Bám/vninG
í Öftf IRI/EV
ó/KÍRDflG
Nú þegar sumar fer í hönd, viljum við
vekja athygli ykkar á PIONER plastbátum
okkar. Þeir eru fáanlegir í 10 stærðum og
gerðum. Þetta eru geysisterkir bátar, en
mjög léttir og stöðugir, og sökkva ekki,
en umfram allt eru þeir ódýrir.
Því viljum við bjóða ykkur að líta við þar sem við
erum til húsa, í örfirisey, milli kl. 10 f.h. til kl. 6 e.h.,
og kynna ykkur að eigin raun þessa ágætu báta.
Messur um pás
UMBOÐSMENN:
SKRISTJ
SKAGI
Hólmsgötu 4 — Reykjavík
ISAFIRÐI: Netagerð Vestfjarða, síml: 3413.
AKUREYRI: Eyfjörð, umboðs- og heildverslun,
Gránufélagsgötu 48, síml: 22275.
VESTMANNAEYJUM: H. Slgurmundsson hf., síml: 1112.
Fjórir dómkirkjuprestar taka
þáttlhinu árlega Kirkjukvöldi
bræörafélags Dómkirkjunnar
á skirdagskvöld kl. 8.30.
EFNISSKRÁ:
Kveöjustund.
Séra Hjalti Guömundsson
dómkirkjuprestur
t einrúmi á skirdagskvöld
Séra óskar J. Þorláksson f.v.
dómprófastur
Ofbeldi
Séra Jón Auöuns f.v.
dómprófastur
Hiö nána samfélag innan
frumkristninnar
Séra Þórir Stephensen dóm-
kirkjuprestur
Bæn
Ragnar Björnsson dómorgan-
isti leikur á orgeliö.
Dómkirkjukórinn syngur.
Allir velkomnir.
Garöakirkja:
Skírdag. Altarisganga kl. 5
Föstuda gurinn langi.
Guösþjónusta kl. 5 Páska-
dagur. Hátíöarguösþjónusta
kl. 8 árd. Sr. Haukur Agústs-
son prédikar. Sr. Bragi
Friöriksson.
Bessastaöakirkja:
Páskadagur:
Hátiöarguösþjónusta kl. 11
árd. Sr. Bragi Friöriksson.
Kirkja Óháöa safnaöarins:
Föstudagurinn langi. Föstu-
messa meö Litaniu Bjarna
Þorsteinssonar kl. 5 slöd.
Páskadagur. Hátiöarmessa
kl. 8 árd. Séra Emil Björns-
son.
Ásprestakall:
Páskadagur.Hátiöarmessa aö
Noröurbrún 1 kl. 2 s.d.
2. páskadagur. Fermingar-
guösþjónusta i Laugarnes-
kirkju kl. 2. Séra Grlmur
Grimsson.
RYMINGARSAIA
RYMINGARSAIA
RYMINGARSAIA
Dómkirkjan:
Föstudaginn langa. Messa,
séra Þórir Stephensen. Krist-
ján Þ. Stephensen leikur
Adagio úr óbókonsert eftir
Marchello.
Messur i Grensáskirkju.
Skirdagur: Messa kl. 2 —
Altarisganga. Föstudagurinn
langi: Messa kl. 2.00. Páska-
dagur: Hátiðarguöþjónusta
kl. 08.00. Annar i páskum:
Messa kl. 10.30 — Ferming og
altarisganga. — Sr. Halldór S.
Gröndal.
Pákaguösþjónustur I Nes-
kirkju.
7. april skirdagskvöld: Messa
kl. 20.00. 8 . april, föstudaginn
langa: Guösþjónusta kl. 14.00
e.h. 10. april páskadagur:
Guðsþjónusta kl. 08.00 árd.
Barnasamkoma kl. 10.30 árd.
Guðsþjónusta kl. 14. siöd. og
skirnarguðsþjónusta kl. 16.00.
11. april 2. páskadagur:
Fermingarmessa kl. 11.00 árd.
Guðsþjónusta kl. 14 siðd. 17.
april sunnudagur: Barnasa'm-
koma kl. 10.30 árd. Guðsþjón-
usta kl. 14.00 siöd. 21. april
sumardagurinn fyrsti: Skáta-
guðsþjónusta kl. 11.00 árd. 27.
april sunnudagur: Barnasam-
koma kl. 10.30 árd. Guösþjón-
usta kl. 4.00 siðd.
Árbæjarprestakall
Skirdagur: Guðsþjónusta og
altarisganga i Arbæjarkirkju
kl. 20.30 (8.30 siöd) Föstudag-
urinn langi: Guðsþjónusta i
Árbæjarskóla kl. 2 (Litanian
flutt) Páskadagur: Hátiða-
guðsþjónusta i Arbæjarskóla
kl. 8 árd. Barna- og fjölskyldu-
guðsþjónusta i skólanum kl. 11
árd. Annar páskadagur:
Fermingarguösþjónustur og
altarisganga i Arbæjarkirkju
kl. 10.30 árd. og kl. 1.30 siöd. —
Sr. Guðmundur Þorsteinsson.
Bústaöakirkja:
Skirdagur. Kvöldmessa kl.
8.30. Altarisganga.
Föstudagurinn langi: Guös-
þjónusta kl. 2 siðd. Kór Oldu-
túnsskóláns i Hafnarfirði
syngur.
Páskadagur. Hátiöarguös-
þjónusta kl. 8 árd. Hátiöar-
guðsþjónusta kl. 2 siðd.
Telpnakór Breiöagerðisskóla
syngur.
Annar páskadagur. Ferming-
arguðsþjónustur kl. 10.30 árd.
og kl. 1.30 e.h.
Við allar messurnar er barna-
gæsla. Organisti Birgir As
Guðmundsson. Séra Ólafur
Skúlason, dómprófastur.
Kotstrandarkirkja:
Messa kl. 2. Ferming. Sóknar-
prestur.
Þorlákshöfn:
Föstudagurinn langi 8. april.
Messa kl. 2. Sóknarprestur.
Heilsuhæli N.L.F.l.
Páskadagur 10. april.
kl. 2. Sóknarprestur.
Messa
Hverageröiskirkja:
Páskadagur 10. april. Messa
kl. 10.30. Sóknarprestur.
Hjallakirkja.
Páskadagur 10. april. Messa
kl. 2. Ferming. Sóknarprestur.
Saurbæjarprestakall:
Hallgrlmskirkja i Saurbæ:
Föstudagurinn langi. Messa
kl. 2.
Páskadagur. Hátiöarguös-
þjónusta kl. 15.30.
Leirárkirkja:
Páskadagur.
kl. 14.00.
Hátiðarmessa
Innra-Hólmskirkja: Skirdag-
ur. Messa kl. 14.00.
Annar páskadagur. Hátiöar-
guösþjónusta kl. 14.00 siöd.
Séra Jón Einarsson.
Filadetfiukirkjan:
Skirdagur. Safnaöarguösþjón-
usta kl. 14. Almenn guösþjón-
usta kl. 20.
Föstudagurinn langi. Almenn
guðsþjónusta kl. 20.
Laugardagur. Almenn guös-
þjónusta kl. 20.
1. og 2. páskadagur. Almennar
guösþjónustur kl. 20. Ræðu-
maður: Dennis Bernett frá
Jamaica.
Frikirkjan i Hafnarfirði:
Föstudagurinn langi. Helgi-
stund i kirkjunni kl. 8.30 siöd.
Litanian, altarisganga.
Páskadagur. Hátiðarguðs-
þjónusta kl. 8 árd. Sr. Magnús
Guðjónsson.
Mosfellsprestakall:
Skirdagskvöldkl. 8 aö Reykja-
lundi, altarisganga.
Föstudagurinn langi, Messa
að Viðinesi kl. 11.
Páskadagur: Messa i Lága-
fellskirkju kl. 2 e.h.
Annar páskadagur. Messa i
Mosfellskirkju kl. 1.30 e.h.
Ferming. Sr. Birgir Asgeirs-
son.
Seltjarnarnessókn:
Páskadagur. Guðsþjónusta kl.
11 árd. i Félagsheimilinu. Séra
Guðmundur óskar Ólafsson.
-vegna þess aö búöin hættir-
Neskirkja:
Skirdagur. Messa kl. 8 siðd.
Sr. Frank M. Halldórsson.
Föstudagurinn langi. Guös-
þjónusta kl. 2 e.h. Sr. Guö-
mundur Óskar ólafsson.
Páskadagur.Guösþjónusta kl.
8 árd. Barnasamkoma kl.
10.30 árd. Skirnarguðsþjón-
usta kl. 4 e.h. Sr. Frank M.
Halldórsson. Guðsþjónusta kl.
2 e.h. Sr. Guömundur Óskar
Ólafsson.
2. páskadagur. Fermingar-
messa kl. 11 árd. Báðir prest-
arnir. Guösþjónusta kl. 2 e.h.
Sr. Magnús Guðmundsson f.
prófastur i Ólafsvik.
Digranesprestakall:
Skirdagur. Guðsþjónusta i
Kópavogskirkju kl. 14. Altar-
isganga.
Föstudagurinn langi. Guös-
þjónusta i Kópavogskirkju kl.
11.
Páskadagur. Hátiðarguðs-
þjónusta i Kópavogskirkju kl.
8 árd. Barnasamkoma i Safn-
aöarheimilinu v/Bjarnhóla-
stig kl. 11.
Annar páskadagur. Guösþjón-
usta I Kópavogskirkju kl. 14.
Ferming. Séra. Þorbergur
Kristjánsson.
Hverageröiskirkja:
Skirdagur. 7. april. Messa kl.
11. Ferming. Sóknarprestur.
Selfosskirkja:
Föstudagurinn langi. Messa
kl. 2 siðd.
Laugardagur. Páskavaka kl.
11 siðd.
Páskadagur. Messa kl. 8 árd.
Sóknarprestur.
Eyrarbakkakirkja:
Skirdagur. Barnaguösþjón-
usta kl. 10.30 árd.
Föstudagurinn langi, Guðs-
þjónusta kl. 2 siðd.
Páskadagur. Hátiðarguðs-
þjónusta kl. 8 árd. Sóknar-
prestur.
Stokkseyrarkirkja:
Föstudagurinn langi. Guös-
þjónusta kl. 5 siðd.
Páskadagur. Hátiðarguðs-
þjónusta kl. 2 siðd.
Annar páskadagur. Barna-
guðsþjónusta kl. 10.30 árd.
Sóknarprestur.
Gaulver jabæjarkirkja:
Föstudagurinn langi. Guös-
þjónusta kl. 9 siöd.
Annar páskadagur. Guösþjón-
usta kl. 2 siðd. Sóknarprestur.
Kársnesprestakall:
Skirdagur. Guðsþjónusta og
altarisganga i Kópavogs-
kirkju kl. 20.30 siðd. Kór öldu-
túnsskólans i Hafnarf. syngur.
Föstudagurinn iangi. Guös-
þjónusta kl. 2 e.h.
Páskadagur. Hátiðarguös-