Tíminn - 20.04.1977, Síða 1

Tíminn - 20.04.1977, Síða 1
Vísitöluf jölskyldan þarf 150.647.00 á mánuði til að lifa — Sjá bls. 2 * Einar Agústsson, utanríkisráðherra: Grænland á rétt á fullri aðild að Norðurlandaráði MÓ-Reykjavík — Ég vil lýsa þvi yfir, aö ég er þessari til- lögu mjög sammála, og ég álit, aö Grænlendingar eigi engu siöur rétt á aöild aö Noröuriandaráöi en viö is- lendingar, Færeyingar og aörar Noröurlandaþjóöir, sagöi Einar Ágústsson utan- rikisráöherra, þegar rætt var um tillögu Magnús Kjartanssonar til þings- ályktunar um aöild Græn- lendinga aö Noröurlanda- ráöi. Tillaga Magnúsar er á þá leiö, aö Alþingi ályktar aö skora á rikisstjórnina og fulltrúa islands I Noröur- landaráöi aö beita sér fyrir þvi aö Grænlendingar fái fulla aöild aö Noröurlanda- ráöi og velji fulltrúa sina sjálfir. Magnús lagöi þessa tillögu fram á Alþingi snemma i vetur, og I gær mælti Gils Guömundsson fyrir tillög- unni I veikindafjarveru Magnúsar. í ræöu sinni vakti utan- rikisráöherra athygli á þeirri rányrkju, sem framin væri á fiskimiöum Græn- lendinga, og kominn væri timi til þess aö henni yröi hætt. Ef Grænlendingar ættu aöild aö Noröurlandaráöi gætu þeir talaö máli slnu þar og fengiö fremur aörar þjóö- ir I liö meö sér til þess aö vernda fiskimiöin. Ráöherra sagöi I þessu sambandi, aö nauösyn væri aö gera viötæka fiskverndar- samninga þjóöa i milli, og t.d. væri okkur Islendingum nauösyn aö gera fisk- verndarsamninga viö Efna- hagsbandalagsþjóöirnar, m.a. til þess aö vernda mikilvægar uppeldisstöövar á Grænlandsmiöum. 7ÆNGJRf Áætlunarstaðir: Bíldudalur-Blönduós Búðardalur IFIateyri-Gjögur-Hólmavík Hvammstangi-Rif-Reykhólar Sigluf jöröur-Stykkishólmur , Súgandaf jörður Sjúkra- og leiguflug . um allt land Simar: 2-60-60 oa 2 60-66 — biðskák tefld i dag Slöngur — Barkar — Tengl SMIÐJUVEGI 66 Kópavogi — Sími 76-600 Einvíginu lauk ekki í gærkvöldi Gsal-Reykjavik — Einvigi Spasskys og Horts lauk ekki I gærkvöldi er 16. einvlgisskák- in var tefld. Aö loknum 40 leikjum fór skákin I biö og er staöan talin jafnteflisleg. Til þess aö sigra I einvlginu nægir Spassky jafntefli I dag, en Hort veröur aö sigra skákina til aö ná Spassky aö vinn- ingum. Skákin i gær var baráttu- skák, þar sem Hort tefldi stift til vinnings, en hann komst lftt áleiöis gegn vörn Spasskys. Þó mun Hort hafa átt nokkuö betra tafl þar til hann lék 34. leik sinum KC2 — sem var alls ekki sterkasti leikurinn i stöö- unni. Lokahóf og einvigisslit fara fram i kvöld, lokahófiö I Ráö- herrabústaönum I boöi menntamálaráöherra og ein- vigisslitin meö dansleik á Hótel Borg, þar sem Smyslov syngur m.a. 30 lesta krani féll þvert á Grundarfoss Annar dagurinn, sem hann var í notkun KS-Akureyri — Fyrirtækiö Möl og sandur hér á Akur- eyri lét skrá nýja kranann sinn i fyrradag, og I gær var annar dagurinn, sem hann var I notkun. Þá fór hann á hliöina og féll þvers um yfir Iestaropiö á Grundarfossi. Þetta geröist, þegar veriö var aö draga sextán smá- lesta þunga glerkistu upp úr lestinni meö hinum nýja krana, og skipskraninn hafö- ur til aöstoöar. Glerkistan féll úr þriggja til fjögurra metra hæöniöur á lestargólf, en kranastjórinn, Benedikt Leósson, stökk af krananum á þilfariö I fallinu og slapp ómeiddur. Aöeins fjórir menn voru I lest skipsins, þvi aö þorri þeirra, sem aö uppskipuninni unnu, voru farnir I kaffi. Þeir, sem i lestum eru, vikja sér jafnan tilhliöar, þegar varningurer dreginn upp, og þess haföi einnig veriö gætt I þetta skipti, svo aö mennirnir meiddust ekki. — Ég tel orsökina hafa veriö þá, aö glerkistan hafi rekizt utan i karminn á lestaropinu, sagöi Benedikt, er fréttamaöur Timans ræddi viö hann I gær, og viö þaö hafi þyngslin oröiö meiri en svo aö kraninn fengi staö- izt þau. Krani þessi kostaöi fjöru- tiu til fimmtiu milljónir króna og er þrjátiu lestir á þyngd. Bóma hans er talin hafa skemmzt mikiö, og munu liöa vikur, jafnvel mánuöir, áöur en hann verö- ur aftur nothæfur. Unniö var þvi I gærkvöldi aö losa bómuna frá kranan- um, svp aö unnt yröi aö ná honum af skipinu og rétta hann viö. Dýrin I Hálsaskógi hafa undanfarin ár glatt hugimargra borgara, jafnt þeirra sem komnir eru á full- oröinsár sem barna. Enn vekja þau fögnuö I áhorfenda- sal Þjóöleikhússins og sýna engin merki, aö úr vinsældum dragi. A þessari mynd, sem Róbert tók, eru tveir ungir leikendur aö viöra sig fyrir sýningu, ef til vill til aö full- vissa sig um, aö enn eitt sinn leiki þeir fyrir fullu húsi. Nánar á bls. 5. Reykjavík fyrsta verðlaunaborgin - Sjá bak 88. tölubiað— Miðvikudagur 20. april—61. árgangur

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.