Tíminn - 20.04.1977, Qupperneq 13
n
Miövikudagur 20. april 1977
Miðvikudagur 20. aprll 1977
13
Graskögglaverksmiðj a borgar fimmtán
sinnum hærra
Fátt er okkur Islendingum jafn
tamt og tiltækt umræðuefni eins
og veðrið, enda breytileiki þess
oft mikill og þá sérstaklega hjá
okkur Sunnlendingum. Því oft er
þaö svo, aö við höfum margar
veðurgerðir á sólarhring hverj-
um, þangaö til nú i vetur aö segja
má aö hver dagur hafi veriö öör-
um betri slðan löngu fyrir jól, og
mun nú mega meö sanni segja aö
elztu menn muni ekki jafn mikla
og langvarandi öndvegistiö. Þaö
eru ómæld verömæti sem þetta
tlöarfar hefur aflaö þjóöarbúinu á
ýmsan hátt.
Fyrir okkur bændur er þetta
mikil og góö uppbót á óhagstætt
tiöarfar liöins sumars. Annars
má segja um áriö I fyrra aö aö
ýmsu leyti var þetta gott ár
veðurfarslega séö og heföi t.d.
ágústmánuöur veriö þurrviöra-
samur heföi þetta ár oröiö mjög
gott okkur Sunnlendingum. Þann-
ig er þaö meö búskap okkar Is-
lendinga, aö veöurfarslega má
ekki mikiö út af bera hvorki til
sjós eöa lands. Þvl tel ég aö þaö
hljóti aö veröa höfuöviöfangsefni
okkar bænda á kqpnandi árum aö
gera okkur óháöari veröráttu I
fóöuröflun. Þetta'má sjálfsagt á
ýmsan hátt gera, t.d. meö þvl aö
stórauka votheysverkun og bæta
súgþurrkun. En þetta veröur ekki
gert án þess aö til komi stórauk-
inn stuöningur hins opinbera I
formi fjármagns.
Þaö er ekki eins einfalt og
margurheldur aö breyta búskap-
arháttum og færa fóöuröflun úr
þurrhey yfir I vothey. Aö sumrinu
krefst þetta nýrrar véltækni og
ýmist breytinga eöa nýbygginga
á fóöurgeymslum. Þó veröur I
mörgum tilvikum enn erfiöara aö
leysa þessi mál aö vetrinum,
vegna þess, aö byggingar, þó ný-
legar séu, eru ekki til þess geröar
aö hægt sé aö koma viö I þeim vél-
tækni mikið yfir venjulegar hjól-
börur.
Sú raforka, sem viö flestir
sveitamenn búum viö, þ.e. ein-
fasa rafmagn, setur okkur afar
þröngar skoröur I sambandi viö
vélvæöingu, t.d. fást ekki nógu
aflmiklir mótorar til þess aö súg-
þurrkun geti veriö i nógu góöu
lagi I stórum hlööum, auk þess
eru mótorar fyrir einfasa raf-
magn um þaö bil helmingi dýrari
en sambærilegir mótorar þriggja
fasa. Víöa eru lika dreifillnur raf-
magns út um sveitir svo veikar aö
þær þola litt aukiö álag.
Verölagning raforku á Islandi
er kapituli út af fyrir sig. Hér er
hægt aö selja erlendri stóriöju
raforku langt undir framleiöslu-
kostnaöi, og rökin eru þau, aö
magniö sem keypt er sé svo mik-
iö. Mér sýnist dæmiö þannig: Þvi
meira magn þvi meiri halli. Raf-
magn til Álversins I Straumsvik
mun nú selt á 76 aura kllóvatt-
stundin, og almennar veitur hafa
greitt niöur verö vegna Isals á ár-
unum 1974-76 um 1232 milljónir
króna samkvæmt útreikningum
Glsla Jónssonar prófessors. A
sama tíma greiöir Grasköggla-
verksmiöjan á Stórólfsvelli, sem
er stór notandi og notar raforku
fyrst og fremst yfir sumarmán-
uöina þegar mest er til af ónýttri
orku kr. 11,31. Framleiösla verk-
smiöjunnar fer beint til bænda og
veldur þetta háa raforkuverö
beinum framleiöslukostnaöi, sem
síöan gengur til neytenda I hærra
vöruveröi, auk þess rýrir þetta
samkeppnismöguleika innlendr-
ar fóöuröflunar gagnvart er-
lendri. Almennt verö raforku til
bænda erkr. 16,40 á kv.st. og verö
á raforku til iönaöar hér i Rang-
árþingi er selt á kr. 34, sé um
smærri iönað aö ræöa.
Nú spyr ég hvar er þjóðin
stödd? A sama tima og álverið
greiðir 76 aura á kv.st. veröur
Saumastofan Sunna að greiöa 34
kr. á kv.st. — auk fastagjaida.
Þá upphefjast fundir um héruö
og fundarefniö er bænaskrá til
stjórnvalda, látiö okkur hafa
minnst 3álverá Suöurlandi! Væri
ekki nær aö biöja um aö foröa
okkur frá þessum ófögnuöi og
nota heldur orkuna til þess, eins
og sagt var I gamla daga, aö
breyta mjólk I mat og ull I fat.
Eitt er þaö fyrirbrigöi i íslenzku
þjóölífi, sem allir eru I oröi
kveðnu mótfallnir, þetta er dýr-
tlöin. Oft hvarflar það aö mér, aö
ekki séu nú allir I hjarta slnu jafn
sannfæröir og þeir vilja vera láta,
þvl þá væri þetta ekki svona. Oft
heyrast nefndir veröbólgu-brask-
arar og þeir eru margir til. Viö
erum búin aö búa svo lengi viö
þetta þjóöfélagsástand, aö mest-
ur hluti þessa fólks, sem nú er I
lifsönninni miöri og þar fyrir neö-
an, þekkir ekki annaö. Þess
vegna er þaö svo, aö hópurinn,
sem á allt sitt undir þvi aö dýrtíö-
in haldizt eitthvaö lengur, er svo
stór og áhrifamikill, aö mér sýn-
ist dýrtiöargreyiö ekki I neinni
hættu I bráö. Enda sýnist mér
enginn vafi leika á þvi, aö stjórn-
völd standi meö dýrtlöinni.
Ég get varla hugsaö mér aö
nokkur ein ráöstöfun I peninga-
málum gæti örvaö dýrtiö jafn-
mikiö og vaxtaokriö sem blátt á-
fram er aö ganga af öllum rekstri
dauðum. Enda má segja um dýr-
tlöina núna aö hún dafni eins og
púkinn á fjósbitanum foröum. Þó
held ég aö margir séu sammála
um, aö sá hraöi, sem á dýrtlöar-
hjólinu hefur verið nú aö undan-
förnu, sé öllum til tjóns. Ef þaö er
rétt ályktað hjá mér, er þaö
fyrsta vonin um aö úr veröi bætt
og farið aö fikra sig I átt til eöli-
legs efnahagsllfs.
Umræöur um menntamál hafa
veriö meiri og almennari nú aö
undanförnu en oft áöur og er þaö
eölilegt, þar sem segja má aö fá
lög hafi meiri og varanlegri áhrif
á llf þegnanna en einmitt skóla-
löggjöfin og framkvæmd hennar.
Þærumbyltingar,sem núer veriö
að gera 1 sambandi viö grunn-
skólalögin eru tvimælalaust
mestu breytingar slöan fræöslu-
lögin frá 1946 voru sett. Um ágæti
þessara laga veröa vlst ekki allir
á eitt sáttir fremur en annaö.
Ýmislegt viröist til bóta, annaö
vafasamara og sumt til bölvunar.
Það sem ég tel til mestra bóta
horfa er aö nú fjölgar námsleiö-
um og fulloröinnafræöslu er meiri
gaumur gefinn en áöur, t.d. þaö
aö nú getur maöur tekiö sér frl frá
námi um lengri eöa skemmri
tlma ogbeöiöeftir eigin þroska og
vilja og haldiö siöan áfram þá
leiö, sem hann helzt kýs eins og
ekkert hafi I skorizt. Þetta er ó-
metanlegt. Af þvlvafasama vil ég
nefna samræmd próf grunnskóla,
þar sem fyrirfram er ákveöið, aö
ákveöinn hundraöshluti nemenda
fái framhaldseinkunn og þar meö
rétt til áframhaldandi náms á
svokölluðum menntabrautum. Ég
fæ ekki betur séö en þetta sam-
ræmda próf sé landspróf undir
nýju nafni. Mér er sagt af skóla-
stjóra, aö þeir, sem áöur fengu
framhaldseinkunn úr landsprófi
hafi veriö nærri 30% af nemenda-
fjölda hvers árgangs. Úr sam-
ræmdu prófi eiga aö fá fram-
haldseinkunn um 70% nemenda.
Nú mun ekki eiga aö slaka á kröf-
um um kunnáttu hvorkrií mennta
skólum eöa verknámsskólum.
Sýnist mér þá, aö I mörgum til-
fellum sé frestaö um eitt ár að
láta nemendur vita aö þeir hafi
ekki þá námshæfileika sem kerfiö
ætlast til, og finnst mér þaö vafa-
samur greiöi, bæöi viö nemendur
og þjóöfélagið.
Einnig er talaö um aö enginn
geti falliö á prófi i grunnskóla en
7% nemenda eiga aö fá einkunn E
úr samræmdum prófum, og skilst
mér aö þeir nemendur, sem fá
þessa einkunn, komist ekki I
neinn skóla. Því miöur hefi ég
ekki greind til þess aö skynja
muninn á þvl aö fá falleinkunn
eöa komast ekki I neinn skóla.
Þaö sem mér finnst til mestrar
bölvunar er lenging skólaskyld-
unnar á hverju námsári. Eitt af
sérkennum Islenzks þjóöfélags
hefur veriö hvaö skólafólk hefur
tekið mikinn þátt I atvinnullfinu
yfir sumariö og meö þvi aukiö
þroska sinn og þekkingu á llfsbar-
áttu þjóöarinnar. Þaö aö kynnast
llfi og starfi á unglingsárum eyk-
ur vlösýni fólks og hjálpar þvl að
finna sjálft sig. Þessi sérkenni
þjóölífsins eru I hættu þegar
skólaleyfin eru oröin svona stutt,
Þá er hætta á aö atvinnurekendur
sjái sér ekki fært aö þjálfa fólk
fyrir svo stuttan tima tlma. Svo-
kallaöir menntamanna-hópar,
sem lifa án tengsla viö eigin þjóö-
félag veröa hvorki sér eöa öörum
til blessunar.
Lestur úr forystugreinum dag-
blaöa á morgnana hefur tiökazt
nú um nokkurt skeiö. Ekki get ég
nú sagt aö sá lestur sé mér alltaf
til mikillar uppbyggingar, en lát-
um þaö vera. Hitt er verra, aö
þarna er örfáum mönnum gefnir
alltof miklir möguleikar til aö
hafa áhrif á skoðanamyndun al-
mennings, þvi oft er i þessum
greinum ráöizt á menn og málefni
sem ekki hafa tækifæri til and-
svara á sama vettvangi. Þá má
endurtaka lýgina nógu oft þangað
til einhverjir trúa, þvl aö ýmsir
átta sig ekki á þvi, aö ekki eiga
allir möguleika til svara og þegar
Alveriö I Straumsvik.
. ■
Grasmjölsverksmiðjan á Stórólfsvöllum.
svariöberst ekki segir fólkiö:
þetta hlýtur aö vera satt. Þetta er
ekki frjáls skoöanamyndun aö
mlnu viti heldur minnir þetta á
þaö sem Stefán G. sagöi foröum:
„Hugstola mannfjöldans vitund
og vild, er villt um og stjórnaö af
fáum.”
Málefni okkar bænda hafa verið
meir til umræöu, bæöi manna á
meöal og I fjölmiölum aö undan-
förnu, en oft áöur. Þetta er ofur
eölilegt þar sem segja má aö viö
bændur brauðfæöum þjóöina aö
verulegu leyti. Framleiösluvörur
okkar eru daglega stærstur hluti
af fæöu þjóöarinnar og sá hluti
fæöunnar, sem hún getur slzt án
veriö, þ.e.a.s. mjólkurinnar. Þess
vegna skiptir verö þessara vöru-
tegunda hvern einasta þegn þjóö-
félagsins meira máli heldur en
verö á framleiösluvöru nokkurrar
annarrar stéttar. Þess vegna
hafa líka óvandaöir pólitikusar og
fjölmiölar haldiö uppi látlausum
áróöri á bændastéttina og kennt
okkurum allt þaö sem aflaga hef-
ur farið I efnahagsmálum þjóöar-
innar. Ofthefur mér I þessu sam-
bandi dottið i hug sagan af hjón-
unum sem áttu gæsina sem verpti
gulleggjunum einu á dag. Þau
stóðu í þeirri meiningu, hjóna-
kornin, aö ef þau förguöu gæsinni
fengju þau öll eggin, sem hún ætti
óorpið, I einu I staö þess aö biöa
og hiröa eitt egg á dag. En þetta
fór á annan veg eins og allir vita.
Þegar gæsin var dauö höföu þau
ekkert egg. Eins myndi fara fyrir
þjóöinni ef Dagblaösmönnum og
þeirraskoöanabræörum tækistaö
drepa Islenzkan landbúnaö yröi
anzi lítiö fyrir þjóöina aö lifa á, og
skal ég nú rökstyöja þetta aöeins
nánar.
Landbúnaöur er grunnatvinnu-
grein, sem veitir framfærslu um
þaö bil 4000 bændafjölskyldum,
þetta er ekki stór tala af allri
þljóöinni þaö er alveg rétt, en á
framleiöslu þessara fjölskyldna
beint og óbeint lifa 4-5 fjölskyldur
aörar,þaö er aö segja hver bónda-
fjölskylda skapar atvinnutæki-
færi fyrir 4-5 fjölskyldur, þannig
aö raunverulega skapar landbún-
aöurinn llfsframfærslu 80-100.000
íslendinga og getur engin önnur
atvinnugrein — nema sjávarút-
vegurinn — státaö af ööru eins.
Þvl skýtur þaö óneitanlega
skökku viö, aö bændur skuli búa
viö lökust kjör allra vinnandi
stétta I þessu landi. Þaö eru ein-
ungis elli- og örorkullfeyrisþegar
er hafa lægri tekjur en viö bænd-
ur. Þó hefur engin stétt þjóöfé-
lagsins jafnmikla bindiskyldu
eins og t.d. er hjá kúabændum,
sem veröa aö sinna störfum
kvölds og morgna alla daga árs-
ins helga jafnt sem rúmhelga.
Þessumótmæltum viö þaö hressi-
lega I vetur, aö þjóöin og valdhaf-
arnir rumskuöu aöeins og risu
upp við dogg, en nú viröist vera
að komast á værö aftur og gerir
það örugglega, ef viö bændur
höldum ekki vökunni. Við veröum
aö láta meira og oftar til okkar
heyra þú og ég. Þaö er aö segja
hinn óbreytti liösmaöur. Viö eig-
um ýmsa talsmenn sem margir
hverjir eru ágætir og vinna eins
og þeir geta, en I mörgum tilvik-
um eru þeir þegnar annarra
stétta og þaö gerir gæfumuninn.
Þvl sá er eldurinn heitastur er á
sjálfum brennur. Þess vegna get-
ur enginn nema við sjálfir rétt
okkar hlut. Viö veröum aö fá fólk-
iö til aö skilja, aö minnst af því
sem þaö greiöir fyrir okkar vörur
lendir I okkar vösum. Þaö eru hin
ýmsu millistig, sem I mörgum til-
vikum fleyta rjómann af veröinu.
Nú er þaö svo, aö engin kveöja
er sterkari en virkasti hlekkur-
inn, segja má að dreifing, þjón-
usta og iönaöur landbúnaöarvara
sé ein órofa keöja, þarna má eng-
inn veikur hlekkur vera, en bresti
sjálf grunnfesting þ.e.a.s. bónd-
inn sjálfur, hvaö þá?
Allir sem vinna viö okkar vörur
fá sitt kaup greitt eins og lög og
samningargera ráö fyrir llklega I
flestum tilvikum viku eftir aö
vinna er framkvæmd. 1 lengsta
lagi aö þaö þurfi aö blöa 1 mánuö
eftir fullum launum. Tökum til
samanburöar sauöfjárbónda á
Suöurlandi, sem lagt heföi sínar
afuröir inn hjá Sláturfélagi Suð-
urlands, sem er stærsti slátur-
leyfishafi landsins, og ætti þvl
samkvæmt kenningunni um hag-
kvæmni I rekstri eftir stærö, aö
vera þaö bezta, sem þekkist hér á
landi. Ef viö höldum okkur viö ár-
iö 1976 þá höfum viö fengiö greidd
rúm 60% af haustgrundvall-
ar-veröi. En fyrir ykkur þétt-
býlisbúa, sem eruð ókunnugir því
hvernig verö á landbúnaöarvör-
um veröur til, þá er þaö þannig,
aö tæpl. helmingur þess verös,
sem bóndanum er ætlaö I verö-
lagningu er laun hans og fjöl-
skyldunnar — hitt eru rekstrar-
vörur, t.d. áburður, fóöurbætir,
vélar o.fl. sem allt veröur aö
greiöast jafnóöum og tekiö er aö
segja má. Því eru þessi ca. 40%.
sem eftir standa af veröi ársins
1976, um 80% af kaupi bænda fjöl-
skyldunnar fyrir áriö 1976. Ef við
afturá móti tökum mjólkurfram-
leiöanda hjá M.B.F. á slöasta ári
þá standa eftir 20% af veröinu um
áramót, þaö er aö segja 40% af
kaupi bóndans.
Nú hygg ég, aö flestum launa-
mönnum finnist ekki of mikiö
veröa úr laununum þegar þeir fá
launaumslögin I hendur, þó I þeim
sé þaö sem vera á. Hvaö mynduö
þiö segja, t.d. 100.000 kr. mánaö-
arkaupsmaöurinn, ef I staö þess
aö hafa fengiö sin tólf hundruö
þúsund um áramót fengi hann I
S.S. dæminu 240 þúsund en hinu
yröi mjatlaö I hann frá þvi I mái-
lok fram undir októberlok, og
óvlst um vexti. 1 M.B.F. dæminu
voru þó komin um áramót 760.000
og afgangurinn væntanlegur I
aprlllok, þó er I báöum þessum
dæmum reiknaö meö aö fullt
verölagsgrundvallarverö náist,
en þvi marki tekst þvi miöur ekki
nærri alltaf aö ná.
A síöasta ári 1975 vantaöi t.d.
meöalframleiöenda M.B.F. rúm
80.000 á fullt verö, en þar voru
greiddir vextir. Hjá S.S. aftur á
móti hefur lokauppgjör ársins
1975 ekki enn farið fram.
Nú skyldi enginn taka orö mln
svo, aö ég sé aö kenna forráða-
mönnum fyrirtækja okkar um
þetta ástand að öllu leyti. Kerfiö
býr bara ekki betur aö þeim og
okkur en þetta.
Oft heyrist því fleygt, aö út-
flutningsbætur og niöurgreiöslur
landbúnaöarvara séu stuöningur
við bændur. Ef viö litum t.d. á
dilkakjötið má benda á, aö þaö er
næstum sama upphæö, sem variö
er I niöurgreiöslu á dilkakjöti og
söluskattur af þvi gefur rlkissjóöi
I tekjur. Aö visu grunar mig aö
lltil búdrýgindi séu að þessu. Eitt-
hvaö hlýtur þessi tilfærsla aö
kosta. Niöurgreiöslur á landbún-
aöarvörum eru fyrst og slöast
hagstjórnartæki ríkisvaldsins til
þess gerö, aö hafa áhrif á vísitölu
framfærslukostnaöar — og þar
meö allt kaup i landinu.
Utflutningsbætur eru aö mlnu
viti ekki síöur stuöningur viö iön-
aðinn. Ef viö fengjum t.d. hærra
verð fyrir ull og skinn mætti
lækka kjötverö aö sama skapi. Nú
vita vlst flestir, aö einmitt I ullar-
og skinnaiönaöi eru vaxtarbrodd-
ar Islenzks iönaöar og hag-
kvæmni þess iönaðar liggur mikiö
I þvl hvaö honum er reiknaö lágt
hráefnisverð, t.d. stuttur jakki úr
mokkaskinni — ætlaöur kvenfólki
— kostar úr búö 45.500 kr. Feld-
skerinn notar I þessa einu fllk 6
gæruskinn, sem hann greiöir fyrir
17.500 kr. Verö þessara 6 lambs-
gæra til bóndans er 3.600.- eöa
meö öörum oröum, þaö er 5 sinn-
um dýrara aö súta skinn en fram-
leiöa þaö, trúi hver sem vill aö
þetta séu sanngjörn skipti!
Viö höfum nú um 30 ára skeiö
búiö við sama verölagskerfi
þ.e.a.s. fulltrúar bænda semja
um verö við svokallaöa fulltrúa
neytenda, og nái þeir ekki sam-
komulagi sker yfirnefnd úr. Kaup
bónda skal viö þaö miöaö, aö
hann nái meöalkaupi svokallaöra
viðmiðunarstétta, þ.e. verka-
manna, sjómanna og iönaöar-
manna. Þaö er skemmst frá þvl
aö segja, aö á öllu áöurnefndu
timabili hefur þetta aldrei tekizt.
Siöustu 10 árin, vantar að meöal-
tali 25% á ári hverju. Meö öörum
oröum: bændur hafa unnið kaup-
laust 3 mánuöi á ári undangengin
10ár,miðaö viö þaö sem löggjöfin
ætlast til. Ég er þeirrar skoöunar
eins og fleiri, aö þetta kerfi sé
löngu búiö aö sanna vanmátt
sinn, þaö helsta sem þaö enn
megnar er aö stilla upp bændum
og neytendum I gagnstæöar fylk-
ingar, og auka þar meö á stétta-
rlg I staö þess aö reyna aö draga
úr honum.
Rlkisvaldiö ákvaröar verö á
landbúnaöarvöru, t.d. lánapóli-
tlk. Niðurgreiöslur, söluskattur,
áburöarverö, raforka, tollamál
o.fl. o.fl. Þvi sýnist mér einsýnt,
aö viöurkenna staöreyndir og
semja beint viö ríkisvaldiö.
Astandiö er oröiö svo slæmt aö
þaö getur varla versnaö.
Útvarpserindi Magnúsar Finnbogasonar á Lágafelli