Tíminn - 29.04.1977, Page 15

Tíminn - 29.04.1977, Page 15
Föstudagur 29. aprll 1977 15 Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Ben Húr” eftir Lewis Wallace Sigurbjörn Einarsson þýddi. Astráöur Sigurstein- dórsson les (19). 15.00 M iödegis tónleik ar RIAS-hljómsveitin I Berlín leikur „Þjófótta skjórinn”, forleik eftir Rossini, Ferenc Fricsay stj. Anna Moffo syngur meö Carlo Bergonzi og Mario Sereni dúetta úr óperunni „Luciu di Lammermoor” eftir Doni- zetti. Parlsarhljómsveitin leikur „Barnagaman”, litla svítu fyrir hljómsveit eftir Bizet, Daniel Barenboim stj. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn Vignir Sveins- son kynnir. 17.30 Ctvarpssaga barnanna: „Stóri Björn og litli Björn” eftir Halvor Floden. Gunnar Stefánsson les (10). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Þingsjá Umsjón: Nanna Olfsdóttir. 20.00 Frá tónleikum Sinfónlu- hljómsveitar tslands I Há- skólabiói á sumardaginn fyrsta, — síöari hluti. Stjórnandi: Samuel Jones frá Bandarikjunum a. „Let Us Now Praise Famous Men”, hljómsveitarverk eftir Samuel Jones. b. Póló- vetslu-dansar úr óperunni „Igor fursta” eftir Alexand- er Borodln. — Jón Múli Arnason kynnir — 20.45 Leiklistarþáttur I umsjá Siguröar Pálssonar. 21.15 Flautukonsert I C-dúr op. 7 nr. 3 eftir Jean-Marie Le- clairClaude Monteux og St. Martin-in-the-Fields hljóm- sveitin leika. Stjórnandi: Neville Marriner. 21.30 Otvarpssagan: „Jómfrú Þórdls” eftir Jón Björnsson Herdís Þorvaldsdóttir les (13). 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Ljóöaþátt- ur Umsjónarmaöur: óskar Halldórsson. 22.50 AfangarTónlistarþáttur, sem Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson stjórna. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Föstudagur 29. april 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Viö hættum aö reykja. Námskeiö til uppörvunar og leiöbeiningar fyrir þá sem eru aö hætta aö reykja. Umsjónarmaöur Sigrún Stefánsdóttir. Bein út- sending. Stjórn útsendingar Rúnar Gunnarsson. 20.45 Prúöu leikararnir (L) Gestur leikbrúöanna i þessum þætti er leikkonan Candice Bergen. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 21.10 Kastljós Þáttur um innlend málefni. Umsjónar- maður Ómar Ragnarsson. 22.10 Erfiöur dagur hjá drottningu. (Rude journée pour la reine) Frönsk bió- mynd frá árinu 1974. Aöal- hlutverk Simone Signoret og Jacques Debary. Leikstjóri Réné Allio. Ræstingakonan Jeanne býr við kröpp kjör og er lítils metin af manni slnum og fjölskyldu. Hún leitar huggunar I draumheimum og er þá drottning um stund. Þýðandi Ragna Ragnars. Dagskrárlok. 0 Skipulagið Opinberar stofnanir Opinberar stofnanir hafa mikil áhrif á skipulag gamla miöbæjar- ins. Þar er I raun miöstöö stjórn- sýslu ríkisins. Nauösynlegt er aö taka upp viðræöur viö rlkiö um framtiö þessara stofnana. Þvi er hér flutt sérstök tillaga þessa efn- is. Þaö auöveldar mjög allan framgang skipulagsins innan gamla miöbæjarins og umferöar- kerfisins, ef ljós er framtlöar- staösetning stjórnarráös og ann- arra stofnana rikisins. Þótt umræöa um eldri hverfi og gömul hús sé æskileg hefur hún skyggt mjög á umræður um nýju hverfin, þar sem eðlileg gagnrýni þarf aö koma fram. Gatnakerfið Eins og fram hefur komiö áöur eru I þessari endurskoöun veru- legar breytingar á gatnakerfinu frá Aöalskipulaginu gamla. Veldur þar mestu hversu mjög forsendur gamla skipulagsins hafa reynzt rangar. Aö auki mætti nefna, aö nú fell- ur niöur tenging Háaleitisbrautar yfir Fossvogsdalinn og framleng- ing Dalbrautar auk fleiri stór- felldra breytinga. Vanda veröur mjög til geröar Höföabakka yfir Elliöaárnar, svo aö ekki veröi af alvarleg lýti. Gæta veröur þess aö vegurinn virki ekki sem stíílugaröur I dalnum. Verulegur sparnaöur veröur af þvlhve mikil umferöarmannvirki falla niöur frá gamla aöalskipu- laginu samkvæmt þessari endur- skoöun. Má i því sambandi nefna aö Geirsgötubrúin ein mundi sjálfsagt kosta um 1.5 milljarð króna. Mér er þaö gleöiefni, aö þróun- arstofnunin er nú aö koma sér sjálf upp umferöarreiknilíkani og ætti eftir þaö aö geta framkvæmt umferöarspár án þess aö leita til annarra landa. Tillaga um þjónustu- braut fyrir höfnina Tillaga okkar um þetta efni fel- ur I sér, aö þetta mál veröi skoöaö nánar viö deiliskipulagningu. Ósvaraö er spurningunni hversu mikil þessi þjónustuum- ferö er, sem um er aö ræöa. Meö flutningi á togarauppskipun frá Faxagaröi aö Bakkaskemmu minnkar nokkuö umferö milli austur- og vesturhluta hafnarinn- ar. Viögerö Ægisgarös ásamt stálskemmum þar og viögeröar- aöstööu minnkar þessa umferö einnig. Hins vegar kann svo aö reynast aö þessi nýja braut milli Mýrar- götu og Nýlendugötu veröi óhjá- kvæmileg, en ástæöulaust er aö binda þessa lausn mála fyrr en deiliskipulag er þarna lengra komið og þá séö aö aörar lausnir dugi ekki. Tillaga um Hlíðarfót Tillaga þessi miöar aö því aö reynt veröi aö komast hjá því aö leggja hraöbraut á suöurströnd Fossvogs. Hlíöarfótur er meö I gatnakerf- inu hvort sem gert er ráö fyrir Fossvogsbraut eöa ekki. Hugsan- legt væri aö leggja þessa götu noröan öskjuhlíðar samhliöa Bú- staöavegi eöa aö tengja hana beint inn á Bústaöaveg. Vafalaust eru á þessu nokkur vandkvæöi, en þar er llka til mikíls aö vinna. Frá Hofi Mikið af nýjum hannyrðavörum Gefum ellilifeyrisfólki 10% afslátt af handa- vinnupökkum. HOF HF. Ingólfsstræti 10 á móti Gamla Bíói Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins: Auka má geymsluþol lax — með því að pakka honum í loftþéttar plastumbúðir i gébé Reykjavík — Nýlega geröu þeir Helgi Þórhallsson og Sigur- linni Sigurlinnason hjá Rann- sóknastofnun fiskiönaöarins geymsluþolstilraun á laxi I loft- dregnum plastumbúöum. Stóö tilraun þessi I 21 dag, en laxinn var meöhöndlaöur á fjóra mis- munandi vegu fyrir geymslu: ópakkaöur, slægöur, pakkaöur I loftdregnar plastumbúöir, slægöur, pakkaöur I loftdregnar plastumbúöir, slægöur og klór- þveginn og pakkaöur I loft- dregnar piastumbúöir, óslægö- ur. Niöurstööur þessarar at- hugunar, benda greinilega til þess, aö auka megi geymsluþol lax, sem varöveittur er I ís viö 0 gráöur C meö þvl aö pakka honum I loftþéttar og lofttæmd- ar plastumbúöir. Hér á eftir fer úrdráttur úr skýrslu þeirra Helga Þórhallssonar og Sigur- linna Sigurlinnasonar um til- raun þessa. Eins og áöur segir stóö geymsluþolstilraunin I 21 dag. Viö skynmat kom fram mis- munur milli ópakkaös lax og lax I loftdregnum plastumbúöum. 1 lok geymslutimans komu fram skemmdareinkenni I ópakkaöa laxinum, en ekki I laxi, sem pakkaöur var I loftdregnar plastumbúöir. Þaö varö litil en stigandi aukning á peroxiögildi og TMA-gildi er leiö á geymslu- tlmann, en náöi aldrei þvl magni, aö benti til skemmda. Þaö eru þvi áhöld um, hvort þessir efnavlsar um skemmdir séu hæfilegir I þessu tilviki. Gerlafræöilegt mat sýndi veru- lega lægri gerlafjölda I laxi, sem pakkaöur var I loftdregnar plastumbúöir. Pökkunin Pökkun lax I loftdregnar plastumbúöir, sem ekki hleypa súrefni í gegn, hefur einkum tvo kosti I för meö sér. Loftsækin gerlaflóra notar upp súrefni, sem er til staöar eftir lokun plastumbúöanna. Vegna skorts á súrefni dregur úr vexti loft- sækinna gerla og hraöa súr- efnisháöra efnabreytinga. Þá eru plastumbúöirnar vörn gegn utanaökomandi mengun. 1 tilraunum meö pökkun þorsks og ýsu I plastumbúöir hefur komiö I ljós, aö geymslu- þol eykst þeim mun sem gagn- dræpi umbúöanna fyrir koldi- oxíö og súrefni er meira. Svipaðar niöurstööur hafa feng- izt fyrir silung. Þar virtist geymsluþol vera 3 vikur, þegar pakkaö var I loftþéttar plastum- búöir, en aöeins ein vika, þar sem umbúöirnar hleyptu súr- efni I gegn eöa þegar silungur- inn var ópakkaöur. Skemmdar- einkenni voru vegna samverk- andi áhrifa þránunar oggerla- starfsemi. t þessum tilraunum var fiskurinn alltaf geymdur I is. Aðferð og efni I þessari tilraun voru laxarnir (32 stk.) fengnir beint úr sjó, eftir aö hafa fastaö 1-2 daga I laxeldistöö. Laxinn var blóögaöur, en geymdur þar á eftir I Is viö 0 gráöur C i 24 klst. meöan dauöastirönun gekk yfir. Siöan var hann slógdreginn, fyrir utan 6 fiska, og þveginn. Þrír slógdregnu fiskanna voru lagöiri klórvatn 12 mín. Af slóg- dregnu fiskunum voru 13 settir beint í skelis við 0 gráöur C. öll- um öörum fiskum, ásamt óslóg- dregnu og klórþvegnu fiskun- um, var pakkaö I loftdregnar plastumbúöir. Plastumbúöirnar voru plast- pokar, en efni þetta er marglag- skipt og gegndrpi þess fyrir súr- efni er lágt. Pokarnir eru sterk- ir og hafa þann eiginleika aö hlaupa I heitu vatni. Viö lokun pokanna var beitt 350-400 torr lofttæmi I lokunarvél og þeim lokað meö klemmum. Pakkn- ingin var síðan látin hlaupa I heitu vatni. Laxinn varlátinn I blautan ís viö 0 gráöur C. Sýni var tekiö I upphafi af laxi, sem geymdur var ópakkaöur I is, en slöan af meöferöunum fjórum eftir 4,7,11,14,18 og 21 dag. Niðurstöður Marktækur munur fannst milli lax, sem var aöeins ísaöur, og lax, sem pakkaöur var i plastumbúöir og Isaöur. Vaxtarhraöi gerlaflórunnar var meiri, þegar pakkaö var I ís ein- göngu en þegar laxinum var fyrst pakkaö I plastumbúöir. Þaö varö hins vegar ekki fund- inn marktækur munur á gerla- fjölda I slógdregnum og óslóg- dregnum laxi. Ahrif klórskolun- ar laxins fyrir pökkun voru ekki augljós . Vökvatap er skilgreint sem þyngdartap vegna taps á vökva úr laxinum. Vökvatap mælt i laxi, sem pakkaður var I loft- dregnar umbúöir, var mjög lágt eöa 0-1%. I ópakkaöa laxinum J varð hins vegar þyngdaraukn- ing og sennilega vegna upptöku vökva úr umhverfinu. Skynmat var framkvæmt af 9-10 manneskjum. Eftir 21 dags geymslu var lax, sem haföi ver- iö pakkaöur I loftdregnar um- búöir, enn fullkomlega neyzlu- hæfur. Lax, sem aöeins var pakkaður I is, var hins vegar I farinn að skemmast. Skynmati var einnig beitt viö hráan lax- inn. Laxinn tók sifelldum breytingum eftir þvl sem á leið geymslutimann. Niöurstööur þessarar at- hugunar benda greinilega til þess aö auka megi geymsluþol lax, sem varöveittur er I is viö 0 gráöur C meö þvl aö pakka hon- um i loftþéttar og lofttæmdar plastumbúöir. Meö þessu móti er dregiö úr vaxtarhraöa gerla- flóru, sem vex viö 22 gráöur C. Einnig dregur úr breytingum, sem greindar eru meö skyn- mati. Scania 80 Super Til sölu er Scania 80 Super, árgerð 1969, í góðu standi og á góðum dekkjum. Upplýsingar eftir kl. 7 á kvöldin í sima 99-5815. Dráttarvél Óska eftir að kaupa dráttarvél með ámokstursskúffu. Til- boð sendist blaðinu merkt Dráttarvél 1987. Sveit óska eftir að koma 12 og 14 ára drengjum á góð sveitaheimili. Sími (91) 8-57-88. OO—♦••••—••••••••••••••••••• | Auglýsicf s : í Tímanum: • • •••••••••»•••••••>••»••••>•••••• „Þú ættir aö láta Wilson fara til eyrnalæknis. Hann segist ekki heyra I ísbllnum.” DENNI DÆMALAUSI

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.