Tíminn - 29.04.1977, Side 20

Tíminn - 29.04.1977, Side 20
20 Föstudagur 29. april 1977 Járnblendiverksmiðja í Hvalfirði Fundur á laugardag — Þingmenn ræða við sveitarstjórnarmenn sunnan Skarðsheiðar og af Akranesi MÓ-Reykjavik — Þingmenn Vesturlands hafa ákveðið að boða sveitastjómir hreppanna fjögurra sunnan Skarðsheiðar til fundar i Reykjavik nk. laugardag um fyrirhugaða járnblendiverksmiðju i Hval- firði. Jafnframthafa þingmenn- irnir boðað bæjarstjórn Akran- ess til fundarins. Þetta kom fram við umræður utan dagskrár i sameinuðu þingi i gær, þegar Jónas Ama- son kvaddi sér hljóðs til þess að skýra fra þvi, að fjórir sam- þingmenn sinir af Vesturlandi hefðu ekki orðið við óskum 179 i- búa sveitanna fjögurra sunnan Skarðsheiðar um að halda al- mennan fund um járnblendi- verksmiðjuna. Beindi Jónas þeirri áskorun til iðnaðarráð- herra að hann gengist fyrir slik- um fundi úr þvi aö þingmenn- imir vildu ekki sinna þvi. Gunnar Thoroddsen sagði, að vart væri hægt að ætlast til þess að hann færi að gangast fyrir al- mennum fundi þar sem þing- menn kjördæmisins hefðu á- kveðiö að hafa þann hátt á að boða forustumenn sveitanna til Steingrimur Hermannsson fagnaði að máli væri nú aö kom- ast á skrið á ný, og sagðist vona að þessi tilraun til atvinnulýð- ræðis mætti ná fram að ganga sem fyrst. fundar nk. laugardag. Einnig kom fram hjá iðnaðarráðherra að hæpið væri að halda almenn- anfund um málið nú þegar mál- ið væri á lokastigi og búið að af- greiða það frá neöri deild Al- þingis og umræða hefði þegar farið fram i efri deild. Rakti iðnaðarráðherra sfðan á hvern hátt málið hefði verið kynnt fyrir heimamönnum og hlustaö á hugmyndir fólks i nærsveitum við fyrirhugaða verksmiðju. Fyrst heföi hann á- samt landbúnaðarráðherra gengist fyrir almennum fundi að Leirá i desember 1974, og sið- an hefðu ýmsir fundir verið haldnir. Iðnaðarráðherra vitnaði til samþykktar sem gerð var i bæjarstjórn Akraness um fyrir- hugaða verksmiðju, þar sem þvi var fagnað að henni skyldi val- inn staður við Grundartanga, og sú staðsetning yröi til þess að efla byggð á Akranesi svo og i öllu Borgarf jaröarhéraði á sama hátt og sementsverk- smiðjan á Akranesi varð mikil lyftistöng þegar henni var val- inn staöur á Akranesi. Um aðrar samþykktir sveitarstjórna á þessu svæði sagði iðnaðarráðherra sér ekki kunnugt, og þegar rætt hefði verið við forustumenn i sveitun- um sunnan Skarðsheiðar hefði ekki annað verið að merkja en ánægja rikti með staðsetningu verksmiðjunnar.Þvi væri hæpið að fara að efna til funda um málið á lokastigi. Steingrimur Hermannsson (F) spurðist fyrir um það á Al- þingi i gær hvað liði að koma á fót samstarfsnefnd starfs- manna i Aburðarverksmiðjunni og stjórnenda verksmiðjunnar, eins og ákvæði er um i lögum um verksmiðjuna. Halldór E. Sigurðsson land- búnaðarráðherra sagði aö drög að reglugerð fyrir þessa sam- starfsnefnd hefðu verið til siðan 1973. Siðan hefði málið legið niðri þar til nýlega að báðum aðilum, þ.e. starfsmönnunum og stjórnendum, verið skrifað bréf þar sem umsagna þeirra var óskað um þessa reglugerð og kvaðst ráðherra vona að nefndin kæmist á fót innan tið- ar. Hert bann við tóbaksauglýsingum Lagt hefur verið fram á Alþingi frumvarp til laga um ráðstafanir til þess að draga úr tóbaksreykingum. Þar er lagt til að bannaðar veröi hvers konar auglýsingar á tóbaki og tóbaksvarningi, svo og er bannað aö nota neyzlu eða einhvers konar meðferð tóbaks og tóbaksvarnings i auglýsingum eöa upplýsing- um um annars konar vörur eða þjónustu. Þá er ákvæði um, aö ráð- herra sé heimilt aö leggja bann viö tóbaksreykingum i húsakynnum sem eru til al- menningsnota, og heimilt er aö setja skilyrði um reyk- ingarbann i langferöabilum, flugvélum, farþegaskipum eða leigubifreiöum eða hvers konar öðrum farartækjum, sem rekin eru gegn gjaldtöku. Ráðherra er heimilt að skipa nefnd til að annst framkvæmd þessara laga. Akveða'skal i 'fjárlögum ár hvert framlag til reykinga- varna. Brot á lögum þessum, ef samþykkt veröa eins og frum- varpið liggur nú fyrir, varöa sektum allt að 500 þúsund, nema þyngri refsing liggi við að öörum lögum. I athugasemdum með frum- varpinu kemur fram, aö bann það sem sett var á tóbaksaug- lýsingar áriö 1971, var ekki jafn viðtækt og æskilegt hefði verið. Auglýsingaherferðir hafa veriö i gangi i flestum stærri matvöruverzlunum ■ landsins i skjóli þess, að tekið er fram I gildandi lögum, aö tóbaksauglýsingar séu bann- aðar utan dyra. ( Verzlun & Þjóniista ) Gardínubraufir Langholtsvegi 128 — Sími 8-56-05 NÝTT FRÁ ýardÍMÍa \ lr/J/J/J/J/J/J/J/J/J/J/J/J/J/J/J/J/jm 5 Smíðum ýmsar Áj S * gerðir af hring- r ! \.. 2 einmg 5 stöðluð og palla- stigum. Höf um Þriggja brauta gardínubrautir með 5 v og 8 cm kappa og rúnboga. p r/A Einnig allar gerðir af brautum með yA 2 ■ ----------- v' viðarköppum. Smiðajarns- og ömmustengur. Allt til gardinuuppsetninga. V/Æ/Jr/Æ/Æ/Æ/Jr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A inm- og útihandrið í f jölbreyttu úrvali. STÁLPRÝOI Vagnhöfða 6 , Sími 8-30-50 'A ^/J/J/J/J/J/J/J/J/J/J, 'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J\ ÉT' Sólum^ /é JEPPADEKK \ 4 Fljót ofgreiðsla t 1 Fvrsta flokks * dekkjaþjónusta BARÐINN WtMULA7W30501 I ’í T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Jé IVÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ hHHll 1 WM t PPMPlWMPIW t ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/JJ V,ö 'JS&S**6** 'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆJÆÆ/Æ/Æ/ÆZJZJZÆ/Æ/Æ/Æ/JZ^ Einnig alls konar mat fyrir l allar stærðir samkvæma <£ i | eftir yðar óskum. \ I Ifnmiil nKa hrinnið Komið eða hringið l Í Síma 10-340 KOKK HUSIÐ j Lækjargötu 8 — Simi 10-340 t Tæ/æ/æ/æ/ææ'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Á fr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J^ ^ Viðgerðir cav t/ámk * SfiSaKm08 mmm H/wMí..í BMISSB— 4r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ, Skipholti 35 ■ Simar: 8-13-50 verzlun • 8-13-51 verlcstædi 8-13-52 skrifstofa r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/JTj‘'Æ/*/Æ/Æ/jr/Æ/Æ/Æ jr/Æ/JT/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A fT/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A í Z pípulagningámeistari Símar 4-40-94 & 2-67-48 t ^/J/J/J/J/J/J/J/J/J/J/J/J/J/J/J/J/Ay \ Blómaskreytingar $ / Va » . E <a 'a • x •• 11 ■ i • r • 'a t við öll tækifæri Nýlagnir — Breytingar 5 5 Viðgerðir 5 2 MICHELSEN 2 r/J/J/J/*/Æ/J/J/J,/J'/*/J/J/jr/J/J/J/A 2 V Hveragnrði ■ Sími 99-4225 VolXJ- —-■ r/ ^/J/J/J/J/J/J/J/J/J/J/J/J/J/J/J/J/A AJ'J/J/J/J/J/J/J/J/J/J/J/J/J/J/J/J/^ m/J/J/J/J/J/J/J/J/J/J/^J/J/J/J/J/^ tVi i i msÆ/A L r/Æ/A 09 \ön90^. J n^ran9ur f------------------ ^ Fegurð blómanna f stendur yður til boða phyris §£-*«? ?,SS" n'ann i‘r *VS6nu*»!» *-r«r at> °á ' fAar9're^ónus\°® Jer a& « •swíftaör'Si- »won . Fyrif9rel°r sem Þ3”ver6°r iðslusk^ m/j/j/j/j/j/j/j/j/j/j/j/j/j/j/j/j/^ ! Unglingallnan: A Special Day Cream 2 Special Night Creamg Special Cleansing Tonic phyris Tryggir velliöan og þægindi. Veitir hörundi velkomna hvlld. tá oQ mr/Æ/Æ/á x . ^r/J/J/J/J/J/J/J/J/J/J/j/j/j/j/j/j/A ^r/j/j/j/J/J/J/J/J/J/J/J/J/J/J/J/J/A f/J/J/J/J/J/J/J/J/J/J/J/J/J/J/J/J/A SEDRUS-húsgögn Súðarvogi 32 — Reykjavík Símar 30-585 & 8-40-47 r/J/J/J/J/J/J/J/J/J/J/J/J/J/J/J/A 'j/A Sófasett á kr. 187.00 Staðgreiðsluverð kr. 168.300 Greiðsluskilmálar: Ca. 60.00 við móttöku og 15-20 þús. á mánuði I i r/J/J/J/J/J/J/J/J/J/J/J/J/J/J/J/J/A mr/j/j/j/j/j/j/j/j/j/j/j/jj/j/j/j/j/j/j/j/J/J/J/J/JJ/J/J/JZJ/J/J/J/J/J/J/AA \ “------------------------------------------ --------------------------' f ÐBBTTBRBEKII - KERBUB , I pós Y Höfum nú f yrirliggjandi orginal drátt- n l pöstKröf0 Þórarinn arbeisli á flestar gerðir evrópskra // áenoum^ \^nd. Kristinss, blla. Otvegum beisli með stuttum fyr- irvara á allar gerðir blla. Höfum einnig kúlur, tengi o.fl. ^r/j/j, r/J/J/J/J/J/J/J/J/JJ/J/J/J/J/J/J/J/J/ \ Kristinsson Klapparstlg 8 Slmi 2-86-16 ^ Heima: 7-20-87 5 ^zj/j/j/j/j/j/j/j/j/j/A

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.