Tíminn - 29.04.1977, Síða 23

Tíminn - 29.04.1977, Síða 23
Föstudagur 29. april 1977 23 flokksstarfið Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins Alfreð Þorsteinsson borgarfulltrúi, verður til viðtals laugardag- inn 30. april að Rauðarárstig 18 kl. 10.00-12.00 Mosfellingar Haukur Nielsson ræðir um hreppsmálin i veitingahúsinu Aning 1. mai kl. 20.00. Fundarboðendur. Hafnarfjörður — Fulltrúaróð Aðalfundur Fulltrúaraðs framsóknarfélaganna i Hafnarfirði verður haldinn að Lækjargötu 32 fimmtudaginn 5. mai 1977 kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin Grindvíkingar Arshátið Framsóknarfélags Grindavikur verður haldin i Festi laugardaginn 30. april. Hljómsveitin Alfa Beta leikur fyrir dansi. Hinn heimsfrægi brezki dansflokkur Charade skemmtir. Gómsætt brauð fram- reitt á miðnætti. Skemmtunin hefstkl. 21.00. Verð aðgöngumiða kr. 2.500.00. Ald- urstakmark 18 ár. Miða- og boröapantanir hjá Svavari Svavars- syni Hvassahrauni 9, simi82U eftir kvöldmat alla daga. Stjórnin Akranes Framsóknarfélag Akraness heldur framsóknarvist i Félags- heimilisinuaöSunnubraut21,sunnudaginn l.maiog hefst kl. 16. — Góð verðlaun. Fjölmenniö á þessa sfðustu vist starfsársins. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Hddegisverðarfundur SUF Hádegisveröarfundur SUF verður haldinn að Rauöarárstig 18 nk. mánudag kl. 12.00. Jón Skaftason alþingismaður mætir á fundinum. Allir ungir framsóknarmenn velkomnir. Stjórn SUF. Austurríki — Vínarborg Vegna forfalla hafa örfá sæti losnaö i ferð okkar til Vinarborgar 21. mai. Upplýsingar i skrifstofunni Rauöarárstlg 18, simi 24480. Þriðji dagurinn hreyfing væri aö komast á málin. Fundir hófust siðan klukkan 14 i gærdag, en þaö var ekki fyrr en klukkan hálf sjö I gærkvöldi, að fundur hófst hjá sáttasemjara með báðum aöilum. Þegar fundir hófust i gærdag, var „boltinn” hjá vinnuveitend- um, sem voru að fjalla um athugasemdir ASl, sem gerðar voru við orðsendingu vinnuveit- enda, sem aftur var gerö viö visi- tölutillögu ASl. Eins og sjá má af siðustu setningu, eru málin mjög flókin. A hinum stutta fundi sátta- semjara meö fulltrúum vinnu- veitenda ASI, var ákveðið að fresta fundum þangað til klukkan sextán i dag. Gufugos norður af Leirhnjúk A miðvikudag urðu menn, sem fóru aö Leirhnjúk á snjósleðum, fyrst varir viö gosiö. Þessi mynd er tekin i gær og sést öskufallið greinilega. Strókurinn steig hátt til himins og öskufall var mikiö eins og hér sést. Tveir kosnir lögmætri kosningn A sunnudaginn var fóru fram prestskosningar i Siglufirði og Ólafsfiröi, og varaðeins einn um- sækjandi á hvorum stað. Voru báðir kosnir lögmætri kosningu. Séra Vigfús Þór Arnason i Siglufirði fékk 781 atkvæöi, en fimm seðlar voru auðir og einn ógildur. Alls voru 1126 á kjörskrá. í ólafsfirði fékk séra Úlfar Guðmundsson 333 atkvæöi, 28 seðlar voru auðir og tveir ógildir. A kjörskrá i Ólafsfirði voru 640. 0 Tjónið t.d. 2ja sm breið sprunga i ein- um þeirra, sem hefur auk þess færzt verulega til. — Verulegar skemmdir hafa orðið á skrifstofuhúsnæði Kisiliðjunnar, þar á meðal hefur komið sprunga eftir endilöngu húsinu, þakiö orðið hriplekt og fleira, sagöi Þor- steinn. — Þetta er gifurlegt tjón og auk fyrrnefnds kemur rekstr- artapið einnig inn i, en ómögu- legt er að segja til um, hve lengi verksmiðjan veröur ó- starfhæf. Viö munum halda stjórnarfund strax i næstu viku og þá mun málið vonandi liggja ljóst fyrir. Þetta hefur allt gerzt svo hratt að erfitt er að gera sér grein fyrir öllum þessum vandamálum á svona stuttum tima, sagði hann. Bræður 12 og 13 ára óska eftir sveitaplássi í sumar. Upplýsingar í síma 1- 74-61. ATLAS sumardekk Gæðavara d hagstæðu verði A 78513 Kr. 10.066.- B 78-13 Kr. 10.450.- C 78-13 Kr. 10.603,- C 78-14 Kr. 11.316.- D 78-14 Kr. 12.575.- E 78-14 Kr. 11.806.- F 78-14 Kr. 12.428.- G 78-14 Kr. 13.032.- H 78-13 Kr. 11.780.- H 78-14 Kr. 14.870.- C 78-15 Kr. 11.592.- E 78-15 Kr. 8.779.- F 78-15 Kr. 9.426.- G 78-15 Kr. 13.442,- H 78-15 Kr. 14.948.- J 78-15 Kr. 16.378.- L 78-15 Kr. 16.760.- ATLAS jeppadekk: H 78-15 Kr. 16.708.- L 78-15 Kr. 17.740.- 750-16-6 Kr. 21.773.- 750-16-8 Kr. 23.835.- Véladeild Sambandsins HJÓLBARÐAR HÖFOATÚNI 8 SÍMAR 16740 OG 38900

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.