Tíminn - 19.05.1977, Blaðsíða 21

Tíminn - 19.05.1977, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 19. mal 1977 21 FJOLBREYTT SUMARSTARF FYRIR REYKJAVÍKURBÖRN Reiðskóli verður í Saltvik, sundnámskeið í Reykjavík og siglinganámskeið í Nauthóls- vík auk margs annars Svölurnar gefa eina milljón Viö afhendingu fjárins i öskjuhllöarskóla voru: Sigrlöur Gestsdóttir varaformaöur, Liija Enoksdóttir formaöur, Ingibjörg Haröardóttir skólastjóri, sem einnig erfyrsti styrkþegi Svalanna, Edda Guömunds- dóttir ritari og Jóhanna Björnsdóttir gjaldkeri. FB-Reykjavlk Sumarstarf fyrir börn og unglinga 1977 nefnist bæklingur, sem dreift hefur veriö I skólum Reykjavikurborgar. Er þar aö finna yfirlit yfir sitthvaö, bæöi störf og leiki, sem á boöstól- um veröur fyrir börn og unglinga I borginni I sumar. Stofnanir þæi, sem aö þessu standa eru Fræöslu- skrifstofa, Æskulýösráö, Leik- vallanefnd, íþróttaráö, Skóla- garöarnir og Vinnuskólinn. Starf- þættir þeir, sem um getur I bæklingum eru fyrir aldurinn 2 til löára.Flestatriöinsnerta Iþrótt- ir og útivist, en einnig eru kynnt- Föstudaginn 6. mai s.l. var opnuö ný tizkufataverzlun fyrir dömur og herra á Laugavegi 54. Verzlunin heitir Quadrov og eru eigendur hennar þær Anna Bjarnadóttir og Sigriöur Hermannsdóttir. Fara þær sjálfar utan tilaö velja fatnaöi verzlunina og leggja einkum áherzlu á itaiskan fatnaö, en veröa þóeinn- ig meö franskan og ameriskan fatnaö. Stewar með tvö lög á toppnum! BREZKI rokksöngvarinn Rod Stewart hefur nú skotizt upp á topp brezka vinsældalistans meö 2ja laga plötuna ,,I Don’t Want To Talk About It” og „First Cut Is The Deepest”. Rod Stewart er siöur en svo sjaldgæfur á topp tiu listanum I Brctlandi og ekki þykir þaö heldur neinum tiöindum sæta þó hann komizt á toppinn. Bandarlska soulsöngkonan Deniece Williams þokaöi sér niöur I 2. sætiö meö sitt góöa lag „Free” og lærimeistari hennar Stevie Wonder enn i 3. sætinu meö lagiö um Duke Eilington. Fjögur ný lög eru aö þessu sinni á brezka listanum og skal fyrst nefnt lagiö i 6. sæti meö soulsöngvaranum gamla, Joe Tex, sem heitir „Ain’t Gonna Bump No More” og þykir mörgum sennilega'súrt I broti ef þaö væri algilt. Eagles koma inn i 7. sæti meö „Hotel California” og soulsöngkonan Van McCoy kemur inn i 8. sæti meö lagiö „The Shuffle'’. Aö lokum eru svo 10 cc meö nýtt lag á listanum i 10. sæti, heitir þaö „Good Morning Judge.” ar reglulegar skemmtisamkomur ungs fólks. Siglingaklúbburinn Siglunes mun starfa I Nauthólsvlk, og veröur sumarstarfinu skipt I tvö tlmabil frá 1. júni til 15. júlí og 18. júll til 31. ágúst. Starfandi eru yngri og eldri deild. Einnig verö- ur siglinganámskeiö fyrir byrjendur. Reiöskóli veröur I Saltvík á vegum Æskulýösráös og Fáks. Hvert námskeiö veröur tvær vik- ur og hefjast þau 6. júni og standa til 29. júli. Þátttökugjald er 12 þúsund krónur. Börnin fara frá Reykjavlk milli kl. 8 og 9 aö morgni og koma aftur I bæinn kl. 5. Sundnámskeiö veröa haldin I sumar fyrir börn fædd 1970 og eldri. Hvert námskeiö er 18 til 20 kennslustundir og fer kennslan fram alla virka daga, nema laugardaga. Þátttökugjald er 1800 krónur. Sundnámskeiö veröa i Sund- höllinni, Sundlaugunum I Laugar- dal, Sundlaug Vesturbæjar, Sund- laug Arbæjaskóla, Sundlaug Breiöageröisskóla, Sundlaug Breiöholtsskóla og Sundlaug Fjölbrautarskólanis Námskeiöin veröa frá 1. til 28. júni nema I Sundhöllinni, þar sem þau veröa fram til ágústloka. Skólagaröar borgarinnar starfa nú á fjórum stööum, viö Holtaveg hjá trjágaröi i Laugardál viö As- enda sunnan Miklubrautar, I Ar- bæ vestan Arbæjarsafns og i Breiöholti viö Stekkjarbakka. Garöarnir geta veitt 11 til 12 hundruö börnum viötöku. Miöast aldurinn viö 9 til 12 ár. Þátttöku- gjald veröur 2000 krónur. Hvert barn fær 25 ferm. gróöurreit og leiösögn viö ræktun algengustu grænmetis- og blómaplatna. Starfiö er bundiö viö minnst tvær klukkustundir á dag, en frjálst er Rod Stewart stökk á toppinn I þremur atrenum. London: 1 (6) I Don’t WantTo Talk About It/First Cut Is The Dee- pest.........................................Rod Stewart 2 (1) Free............................Deniece Williams 3 (2) SirDuke: ...........................StevieWonder 4 (7) Whodunit: ...............................Tavares 5 (3) Red LightSpells Danger...............Billy Ocean 6 (12) Ain’t Gonna Bump NoMore...................JoeTex 7 (11) Hotel California .........................Eagles 8 (15) TheShuffle .............................VanMcCoy 9 (5) HavelTheRight........................DeadEndKids 10 (18) Good Morning Judge ........................lOcc 1 New York situr Leo Sayer sem fastast á toppnum meö lagiö „When I Need You” og Glen Campbell og Eagles halda 2. og 3. Þrjú ný lög eru á New York listanum og ber þar hæst lagiö „Dreams'.meö Fleetwood Mac af nýju plötu þeirra, en þetta er annaö „Hit”-lag hljómsveitarinnar af þeirri plötu. Þá er soul- söngvarinn Marvin Gaye meö nýtt lag á listanum og hljómsveit- in Climax Blues Band skrlöur inn á listann. New York 1 (1) WhenlNeedYou..........................LeoSayer 2 (2) Southern Nights .................Glen Campbell 3 (3) HotelCalifornia ........................Eagles 4 (7) I’m Your Boogie Man...K.C. And The Sunshine Band 5 (9) SirDuke...........................StevieWonder 6 (6) LidoShuffle..........................BozScaggs 7 (15) Dreams............................FleetwoodMac 8 (13) Got To Give It Up (Part 1) .........MarvinGaye 9 (11) ICouldn’tGetltRight...........Climax Blues Band 10 (10) Wanna Get Next To You...............Rose Royce aö dvelja I garöinum allan daginn frá kl. 8 til 17. Meö börnunum starfa stálpaöar stúlkur mest kennaranemar, sem leiöbeina viö ræktunina, fara meö börnunum í leiki og gönguferöir um næsta nágrenni til náttúru- skoöunar og fræöslu um borgina. Starfsemin hefst um mánaöamót- in maí-júnl og stendur fram I miöjan september. Eiga þá öll börn aö hafa lokiö hreinsun og uppskerustörfum úr reitum sln- um. Fá þau þá viöurkenningu og einkunnir fyrir sumarstarfiö. Vinnuskólinn er starfræktur fyrir nemendur, sem setiö hafa I 7. og 8. bekk grunnskóla I vetur og eiga lögheimili I Reykjavlk. Umsóknareyöublöö um starfiö fást hjá Ráöningarstofu Reykja- víkur, Borgartúni 1. Reykjavlkurborg starfrækir 4 starfsvelli, og eru þeir viö Vestur- vallagötu, Rofabæ, Blöndubakka og Vesturberg. Starfsvellirnir eru opnir I júnl, júll og ágúst, alla virka daga frá kl. 9 til 17. Starf- semin byggist mest á smíöum og ýmiss konar föndri. Reykjavíkurborg rekur 33 gæzluvelli um alla borgina, þar sem séð er fyrir gæzlu barna á aldrinum 2ja til 6ára. Frá 1. marz til 1. nóv. eru þeir opnir frá 9 til 12 og 14 til 17. A laugardögum eru þeir einungis opnir fyrir hádegi. Kynnisferöir veröa farnar 1 sveit á vegum Æskulýösráös Reykjavlkur og Sambands sunn- lenzkra kvenna. Dvaliö er í þrjá daga á sveitaheimilum i Arnes- eöa Rangárvallasýslu. Dvölin er ókeypis, en þátttakendur skuld- binda sig til aö veita jafnöldrum úr sveitinni fyrirgreiöslu I Reykjavlk. Þessar feröir eru ætlaöar börnum á aldrinum 10 til 12 ára. Hármarksfjöldi er um 40 börn og fargjaldiö kostar ca. 800 til 1200 krónur. 1 Tónabæ verður diskótek á fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöldum og einnig stöku sinnum á þriöjudagskvöld- um. Þá veröur starfsemi 1 Bústöö- um flest kvöld vikunnar og þar veröur einnig dagnámskeiö fyrir börn fædd 1965 til 1970. Klúbb- starfsemi veröur aö Frlkirkju- vegi 11 og I Fellahelli veröur ir.argvlsleg starfsemi bæöi á dag- inn og á kvöldin. Ljónin með flug- dreka- sölu t dag, upþstigningardag, munu félagar i Lionsklúbbnum Tý hafa hina árlegu flugdrekasölu slna. Ailur ágóði af sölunni rennur til góögeröarstarfsemi, einkum til fjöifatlaöra barna i Kjarvalshús- inu á Seltjarnarnesi. En á undan- förnum árum hefur klúbburinn styrkt þá starfsemi sem þar fer fram meö ýmsu móti: keypt leik- og kennslutæki, meö vinnu og beinum fjárframlögum. Aö undanförnu hafa klúbbfé- lagar leitaö aö hentugum sumar- dvalarstaö fyrir börnin, gjarnan I nágrenni Reykjavlkur, en meö litlum árangri. Væri þeim þökk i ef einhverjir aöilar gætu bent á hentugt húsnæöi undir sllka starf- semi. Flugdrekarnir veröa seldir, ef veöur leyfir I miðbænum viö Amarhól, I úthverfunum og vlös vegarum borgina, á vægu veröi. Vænta félagar góöra undirtekta meðal samborgara sinna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.