Tíminn - 14.06.1977, Qupperneq 9

Tíminn - 14.06.1977, Qupperneq 9
Þri&judagur 14. júnl 1977 9 Leikfangahúsið Skólavörðustíg 10, sími 14806 Höfum fengið nokkurt magn af púströrsklemmum, pústbörkum, púströrsuppihengjum, rafmagnsþrúð og hosuklemmum ÓDÝRT OG GOTT: AVGAS-upphengjarar 9030 9040 hjá Norræna félaginu Brúðuvagnar og kerrur Póstsendum Vagnar kr. 10.900 og kr. 7.900 Kerrur kr. 2.300 og kr. 4.700 —U-klemmur 1 X 1/8 1 1/4 1 '3/8 1 1/2 1 5/8 1 3/4 1 7/8 2 1/8 3 1/4 2 1/4 3 1/2 2 3/8 3 3/4 2 1/2 4 2 5/8 2 3/4 2 7/8 Bílavörubúðin Fjöðrin h.f. Skeifan 38-50 44-56 50-65 58-75 68-85 77-95 87-112 104-138 130-165 Höfum fyrirliggjandi farangurs- grindur og bindingar á allar stærðir fólksbíla, broncojeppa og fleiri bíla Einnig sklÖoboCfO SÖNGKONAN Sigurlaug Rósin- kranz söng nýlega á hátiö hjá Norræna félaginu i Vasteras i Sviþjóö viö mikinn fögnuö á- heyrenda. Hún söng lög og róm- ansa frá öllum Noröurlöndunum „framúrskarandi vel” eins og finnska dagblaöiö Ruptsin Suomalainen kemst aö oröi I grein þann 9. april. Undirleikari Sigurlaugar var hljómsveitar- stjóri viö Konunglegu óperuna i Stokkhólmi, Lasse Zilliacus. Sigurlaug söng einnig nýlega á annarri hátlö hjá Norræna fé- laginui Skövde, viö mjög góöar undirtektir. Þar söng hún einnig norræna söngva viö undirleik Lasse Zilliacus. Flutningur þessara þekktu listamanna var einstaklega vandaöur og þaö er synd að ekki skyldu fleiri njóta hans, skrifar Skövde Tidning mánudaginn 28. marz. t haust mun Sigurlaug Rósin- kranz halda tónleika víöa um Sviþjóö m.a. á vegum rikis- stofnunarinnar Rikskonserter. Sigurlaug Rósinkranz. - Sigluf jarðarkaupstaður Tónlistarstörf Á Siglufirði eru lausar tvær stöður við tón- listarstörf, skólastjórn og kennslu við Tónlistarskóla Siglufjarðar og kórstjórn og organleik við Siglufjarðarkirkju. Umsóknir skulu sendar á Bæjarskrifstof- una Siglufirði þar sem nánari upplýsingar verða veittar i sima 96-71315. Umsóknarfrestur er til 10. júli nk. Skólanefndin. Kás-Reykjavik — Nýlega opnaöi Verzlunarbankinn nýtt útibú til húsnæðis að Grensásvegi 13. Kom fram i ræðu sem formaður bankaráðs, Þorvaldur Guð- mundsson hélt i tilefni opnunar- innar, að hér væri um fimmta úti- bú bankans að ræða. Sagði hann að snemma árs 1975 hefði bankinn átt þess kost að eignast húsnæðið, og stuttu seinna hefði verið geng- ið frá kaupunum. Hið nýja hús- næði er á tveimur hæðum, sem hvor um sig er 136 fermetrar. A efri hæðinni sem er götuhæð að Grensásvegi, er afgreiðslusalur- inn, en á neðri hæðinni, sem er jarðhæð og snýr mót austri að bilastæðum, er verðmætageymsl- ur og kaffistofa starfsfólks. Úti- bússtjóri hefur verið ráðinn Ein- varður Jósefsson. Afgreiðslutimar útibúsins verða daglega kl. 9.30-12.00, 13.00- 16.00 og 17.00-18.30. Sigurlaug syngur útibú Verzlunarbankans Grensásvegi 13. Nýtt útibú Verzlunarbankans SJ-Reykjavik A laugardag hófst aö Kjarvalsstööum sýning á vatnslita- myndum eftir Jön Gunnarsson. Þetta er áttunda sýning Jóns. Myndirn- ar eru til sölu og kosta 35-110 þúsund krónur. 76 myndir eru á sýning- unni, sem lýkur sunnudag 19. júni. Látum þetta á lægsta heildsöluverði ef tals- vert magn er keypt. Vatnslitamyndir að Kjarvalsstöðum AWAB- slönguklemmui Muniö alþjóöiegt hjálparstarf Rauöa krossins. Gírónúmar okkar ar 90000 RAUÐIKROSS ÍSLANDS 10- 14 itun 11- 17 13-20 15-24 19-28 22-32 26-38 32-44 50 56 65 75 85 95 112 138 165 Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.