Fréttablaðið - 14.02.2006, Page 45

Fréttablaðið - 14.02.2006, Page 45
11 SMÁAUGLÝSINGAR ÞRIÐJUDAGUR 14. febrúar 2006 Vilt þú vinna heima og byggja upp vax- andi aukatekjur? Þjálfun í boði 7-10 klst. í viku. Halldóra Bjarna hjúkrunar- fræðingur, sími 861 4019 www.Hall- doraBjarna.is Góðir tekjumöguleikar Lærðu allt um neglur, gervineglur, skraut, lökkun o.fl. Íslandsmeistarar kenna. Naglasnyrtiskóli Kolbrúnar. Sím- ar 565 3760 & 892 9660. Bón og þvottur Óskum eftir verkstjóra og vönum mönnum á bónstöð hjá Bílkó. Góð laun fyrir gott fólk. Frekari upplýsingar um stöðuna gefur Guðni í s. 660 0560. Dekkjaverkstæði Óskum eftir verkstjóra og vönu fólki til starfa hjá hjólbarðaverkstæði Bílkó. Framtíðarstarf. Uppl. í s. 660 0560, Guðni Trésmiðir Ath Akkorð ehf. leytar að vönum mönnum. Mikil vinna framundan og góð laun í boði. Uppl. veitir Svanur í s. 893 1901. Hús og Hönnun ehf Óskar eftir smiðum eða mönnum vön- um smíðavinnu til starfa vegna verk- efna í Borgarnesi. Mikil vinna framund- an. Verktakar eða launamenn. Uppl. í s. 822 4200 & www.husoghonnun.is. Sensation Ísland óskar eftir sölufólki um allt land. Nánari upplýsingar veitir Sigríður Elísabet í síma 696 5750 eftir kl. 17.00. Bakarí-afgreiðsla Óskum eftir duglegum starfskrafti í af- greiðslu nú þegar. Framtíðarvinna. Upp- lýsingar í síma 897 7140, Björg. Langar þig að vinna sjálf- stætt við hárgreiðslu? Erum með góða aðstöðu til leigu fyrir duglega og áhugasama einstaklinga. Það er mikið að gera hjá okkur og góð- ur mórall. Uppl. í s. 561 8677. Vanur sjómaður og beitingarm. óskast á smábát frá Hfj. Uppl. í s. 554 5170 og 695 2749. Óskum eftir traustri manneskju til að gæta 15 mán. drengs hluta úr degi. Ólöf 699 7066. Vantar aðstoðarmann í vélsmiðju. Upplýsingar í síma 897 2206. Leikskólinn 101 óskar eftir að ráða leikskólakenn- ara/starfsmann í 100% starf. Einnig starfsmann í eldhús frá kl. 9-13. Uppl. gefur Hulda í s. 562 5101. Starfskraftur óskast í lagnavinnu, yfir- borðsfrágang, smíðar og. fl. Uppl. í s. 895 8763. Trésmiður á eftirlauna- aldri Þarf að vera þaulvanur vinnu á tré- smíðaverkstæði, hlutastarf eða fullt starf. Uppl. í s. 895 8763. Vantar starfsmann í þrif á íbúðarhótel vinnutími 10-14 eða 11-15. Upplýsingar í s. 861 3526. Vantar vanan vörubílstjóra á 4 öxla bíl. Áhugasamir hafið samband í síma 662 3458. KORNIÐ!!! Starfsfólki óskast í bakaríð okkar að Hrísateig. Vinnutími frá 7-13 og 13-18. Einnig í Borgartún í fullt starf. Uppl. í s. 864 1585 & vardi@kornid.is Ef þú villt skapa þér algjört fjárhagslegt frelsi skaltu skoða á www.sigradu.com. Stafrænar ljósmyndir,magnað tækifæri á ört vaxandi markaði,vefmyndir@inter- net.is Á næstu grösum Laugavegi og Faxafeni, og þér líður vel. Dagur B. Eggertsson var í sigurvímu í gær. Ekki enn byrjaður að hugsa um Vil- hjálm Þ. Hefur þú séð DV í dag? Fyrrverandi oddviti dæmdur í tveggja mánaða fangelsi. Var með barnaklám á tölvunni. Hefur þú séð DV í dag? Frábær kvennaferð til Kaupmannahafn- ar 9 - 12 mars með Diddú. Algjör dek- urferð. Allar upplýsingar að finna á www.expressferðir.is Kjúklingasalat. Vitaborgarinn Ármúla. Steikartilboð. Vitaborgarinn Ármúla. Steikartilboð. Vitabarinn. Vantar ykkur tónlistarmenn, skemmti- krafta fyrir þorrablótið, árshátíðirnar, af- mæli, tónleika, þemadaga, 17. júni há- tíðarhöld eða aðrar skemmtanir. Á skrá hjá okkur eru m.a. fremstu tónlistar- menn og skemmtikraftar landsins. Höf- um áratuga reynslu af skemmtanahaldi. Leigjum einnig út samkvæmistjöld, út- vegum matvörur, grill og þjónustufólk ef áhugi er fyrir slíku. Símar 586 9000 & 821 9903 Netfang orlygur@tenor.is Ýmislegt Tilkynningar Einkamál Viðskiptatækifæri Loftorka Reykjavík Loftorka óskar eftir að ráða bif- vélavirkja á verkstæði sitt. Leitað er eftir vönum manni með reynslu í viðgerðum vörubíla og vinnuvéla. Fyrirtaks vinnuaðstaða. Fæði á staðnum og heimkeyrsla. Einungis er leitað að manni með réttindi. Upplýsingar hjá Brynjólfi Brynjólfssyni verkstæðisfor- manni í síma 565 0876. Pítan Skipholti Óskar eftir starfsfólki í fullt starf í vaktavinnu í afgreiðslu og sal. Góð laun í boð fyrir rétt fólk. Framtíðarstarf. Umsóknareyðublöð á staðnum og einnig á www.pitan.is NK kaffi kringlunni. Óskum eftir að ráða fók í fullt starf, einnig helgarstörf. Ekki yngri en 18 ára. Upplýsingar á staðnum eða í síma 568 9040. ATVINNA BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 411 3000 • MYNDSENDIR 411 3090 Reykjavíkurborg Skipulags- og byggingarsvið Auglýsing um breytingu á Aðalskipulagi í Reykjavík. Í samræmi við 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breyt- ingum, er hér með auglýst til kynningar tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001 - 2024. Vegna mistaka í birtingu auglýsingar frá 2005 (26. okt. – 7. des.) er tillagan auglýst aftur í lögboðnar sex vikur. Athugið að tillaga (mynd og orðalag) er að öllu leyti óbreytt, aðeins er um endurauglýsingu að ræða. Álfsnes – sorpförgunarsvæði. Tillagan gerir ráð fyrir að eftirfarandi breyting verði gerð á 4. mynd í Aðalskipulagi Reykja- víkur 2001 – 2024. Gert er ráð fyrir því að afmörkun á land- notkunarreit fyrir sorpförgunarsvæði til ársins 2014 á Álfsnesi breytist þannig að svæðið verði alfarið austan og sunnan við fyrir- hugaðar stofnbrautir á svæðinu. Svæðið verður áfram um 30 ha. að stærð eins og gildandi aðalskipulag gerir ráð fyrir. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillagan liggur frammi í upplýsingaskála skipulags- og byggingarsviðs í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 08:20 – 16:15, frá 14. febrúar 2006 til og með 28. mars 2006. Einnig má sjá tillöguna á heimasíðu sviðsins, skipbygg.is undir mál í kynningu. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillöguna. Ábendingum og athugasemdum við hana skal skila skriflega eða á netfangið skipulag@rvk.is, til skipu- lagsfulltrúa, merkt viðkomandi svæði og undirritað skilmerkilega, eigi síðar en 28. mars 2006. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan til- skilins frests, teljast samþykkja tillöguna. Reykjavík, 14. febrúar 2006 Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur Sjá ennfremur: www.kopavogur.is og www.job.is KÓPAVOGSBÆR FRÁ LINDASKÓLA • Vegna forfalla óskast smíðakennari að Lindaskóla sem fyrst. Laun skv. Kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og K.Í. Hvetjum jafnt konur sem karla til að sækja um starfið. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 554 3926 og 861 7100., Netfang gunnsig@lisk.kopavogur.is Hrafnista Reykjavík og Hafnarfirði. Hjúkrunarfræðingar. Okkur á Hrafnistuheimilunum vantar hjúkurnarfræðinga til starfa.Starfshlutfall og vinnutími samkomulag. Nánari upplýsingar veitir Alma Birgisdóttir, aðstoðarhjúkrunarforstjóri, sími 585 3000 netfang: alma@hrafnista.is. Til sölu Litaljósritunarvél Zerox - DocuColor 12 árgerð 2003. Vélin er í sem ný. Tekur 80-250 gr pappír, glærur og fl. Prentar beggja vegna 80-120 gr. pappír. Upplýsingar í síma 822-0102 Rafvirkjar Óskum eftir að ráða rafvirkja til starfa við almennar raflagnir og tölvulagnir. Upplýsingar í síma 517 6900 eða 660 6901 á skrifstofutíma 9 til 17. Umsóknir sendist á netfang: fagtaekni@fagtaekni.is ATVINNA TIL SÖLU TILKYNNINGAR 24 / 41-45 (06-11) smáar 13.2.2006 16:32 Page 7

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.