Fréttablaðið - 14.02.2006, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 14.02.2006, Blaðsíða 56
Hjartans þakkir Ég þakka öllum sem þátt tóku í prófkjöri Samfylkingarinnar og óháðra fyrir að stilla upp sigurstranglegum og góðum lista. Sérstakar þakkir til stuðningsfólks og hamingjuóskir með árangurinn. Nú vinnum við saman að sigri 27. maí. Björk Vilhelmsdóttir DAX handáburður 250ml 238 kr. Hreinar hendur örugg samskipti Jóhanna Runólfsdóttir Sjúkraliði, ráðgjafi hjá RV Tilbo ð febr úar 2 006 Dax hand sprit t, krem og s ápur DAX skammtari snertifrír DAX handspritt í snertifr. DAX handsápa mild 600ml m.dælu 197kr. 5.973 kr. 650 kr. R V 62 03 A „Cheaper by the Dozen 2 er falleg og skemmtileg fjölskyldumynd, sem heppnast hreint ágætlega“ - MMJ Kvikmyndir.com Sprenghlægilegt framhald. Steve Martin fer enn og aftur á kostum ��� - Kvikmyndir.com 6 Tilnefningar til Óskarsverðlauna FU N ����� - L.I.B. Topp5.com ����� - L.I.B. Topp5.com ����� - S.K. DV ����� - S.V. MBL ����� - M.M.J. Kvikmyndir.com VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI 2 VIKUR Í RÖÐ VELJIÐ HÉR AÐ NEÐAN KVIKMYNDAHÚS OG SÝNINGARTÍMA SEM YKKUR HENTAR ZATHURA kl. 6 og 8 B.I. 12 ÁRA FINAL DESTINATION kl. 8 og 10.10 B.I. 16 ÁRA WALK THE LINE kl. 10.10 B.I. 12 ÁRA FUN WITH DICK AND JANE kl. 6 MRS. HENDERSON kl. 5.45, 8 og 10.15 WALK THE LINE kl. 6 og 9 B.I. 12 ÁRA BROKEBACK MOUNTAIN kl. 6 og 9 B.I. 12 ÁRA MEMOIRS OF GEISHA kl. 9 LITTLE TRIP TO HEAVEN kl. 6 B.I. 14 ÁRA SÍÐUSTU SÝNINGAR SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 400 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu HLAUT GOLDEN GLOBE SEM BESTA MYND ÁRSINS, BESTI LEIKARI OG LEIKKONA ÁRSINS3 tilnefningar til Óskarsverðlauna M.A. BESTI LEIKARI OG BESTA LEIKKONA ÁRSINS5 „... Walk the Line er eins og klettur, sterk ástarsaga og mannlífsdrama sem lætur engan ósnortinn.“ - SV MBL - MMJ Kvikmyndir.com „Enginn ætti að láta Walk the Line framhjá sér fara því myndin er auðgandi fyrir augun, eyrun og hjartað.“ - VJV topp5.is ÞEGAR RÖÐIN KEMUR AÐ ÞÉR ÞÁ FLÝRÐU EKKI DAUÐANN! SVAKALEGUR SPENNUTRYLLIR Tilnefningar til Óskarsverðlauna M.A. JUDY DENCH BESTA LEIKKONA Í AÐALHLUTVERKI2 SÝNINGIN VERÐUR AÐ HALDA ÁFRAM, EN FÖTIN VERÐA AÐ FJÚKA ÆVINTÝRIÐ ER RÉTT AÐ BYRJA! FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI - LIB, Topp5.is - SV, MBL „...Zathura er frábær fjölskylduskemmtun, skemmtileg ekki aðeins fyrir börn og unglinga heldur einnig fyrir foreldra“ - DÖJ - kvikmyndir.com „Þetta er frábær mynd sem allir ættu að sjá...“ - ÓÖH DV ZATHURA m/íslensku tali kl. 3.40 og 5.50 B.I. 10 ÁRA ZATHURA m/ensku tali kl. 8 B.I. 10 ÁRA FINAL DESTINATION 3 kl. 8 og 10.10 B.I. 16 ÁRA WALK THE LINE kl. 5, 8 og 10.45 B.I. 12 ÁRA SÝND Í Í LÚXUS kl. 5, 8 og 10.45 B.I. 12 ÁRA FUN WITH DICK AND JANE kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10 BROKEBACK MOUNTAIN kl. 10.15 B.I. 12 ÁRA CHEAPER BY TE DOZEN 2 kl. 3.45 [ UMFJÖLLUN ] KVIKMYNDIR Laura Henderson (Judi Dench) bindur bagga sína ekki sömu hnútum og aðrir. Henni leiðist nýtilkomið ekkjulíf sitt og finn- ur sér ekki fró í „hefðbundnum“ áhugamálum kvenna í sinni stétt, til dæmis útsaumi og nefndar- störfum. Hún ákveður því að kaupa Vindmylluleikhúsið í Soho- hverfinu í London til að stytta sér stundir. Hún ræður reyndan mann úr leikhúsheiminum, Vivian Van Damm (Bob Hoskins) til að reka fyrirtækið. Allt gengur eins og í sögu, þar til önnur leikhús fara að apa revíurnar eftir, svo frú Hend- erson og herra Van Damm grípa til þess óbrigðula ráðs til að trekkja að skarann, það er að segja að láta leikkonurnar koma naktar fram. Þetta auðvitað svínvirkar, áhorf- endur streyma inn og þegar loft- árásir Þjóðverja á London hefjast er Vindmylluleikhúsið eina leik- húsið í hverfinu sem lokar ekki. Það er glæsilegt lið sem kemur að Frú Henderson kynnir..., Dench og Hoskins eru auðvitað kanón- ur á sínu sviði og Stephen Frears hefur sýnt að honum er í lófa lagið að leikstýra búningamyndum. Myndin byrjar ágætlega enda býður Engaland millistríðsáranna hnyttninni heim, samanber ævin- týri Jeeves og Woosters í þáttun- um Ráð undir rifi hverju, sællar minningar. Myndin tekur hins vegar kolldýfu þegar á líður. Samband þvergirðinganna Henderson og Van Damms er uppistaða mynd- arinnar, en þau ná því miður aldrei flugi og verða klisjuleg í móður- og föðurlegri umgengni við „leikkonurnar“. Dench er að vísu tilnefnd til óskarsverð- launa (að venju) fyrir rulluna, en síðan hún hreppti styttuna fyrir örstutta viðveru í Ástföngnum Shakespeare um árið er það ekki mælikvarði á leik hennar. Þá er sú söguskoðun, sem sett er fram í myndinni sérstök, svo ekki sé fastar að orði kveðið; á meðan sprengjunum rigndi yfir borgina hélt Vindmylluleikhúsið lífinu í baráttuþreki Lundúnarbúa með ljósbláu klámi. Klámbúllur Soho-hverfisins í dag eru því eins konar bautasteinn frú Henderson. Merkileg arfleifð það. Það má líka setja spurning- armerki við siðferðilegt inntak myndarinnar. Það er lítið sem ekk- ert fjallað um bakgrunn kvenn- anna sem koma fram í leikhúsinu, að einu atriði undanskildu þar sem ýjað er að því að neyðin reki þær til þess að koma fram naktar. Gróðafýsnin rekur Henderson og Van Damm fyrst og fremst áfram, en auk þess trúir frú Henderson að það sé heilagur réttur hvers hermanns að sjá bera konu áður en hann fer í stríð. Hvetur þá jafnvel til þess gegn þeirra eigin vilja og útskýrir í innblásinni ræðu í lokin að sonur hennar hafi fallið í fyrri heimsstyrjöld án þess að vera við konu kenndur. Á einhvern undar- legan hátt er gerð máttlaus tilraun til að ljá þessu öllu saman göfgi, til dæmis sem uppreisn gegn ríkj- andi tíðaranda á Englandi sem einkenndist af tepruskap og kyn- ferðislegri bælingu. Þeir sem hafa gaman af bún- ingamyndum, revíumúsík, berum konum eða Bob Hoskins á Adams- klæðunum fá kannski eitthvað fyrir sinn snúð í Frú Henderson kynnir... og stöku sinnum má brosa út í annað. Í heildina séð er sagan hins vegar losaraleg, lang- dregin og ófyndin. Bergsteinn Sigurðsson Neyðin kennir... FRÚ HENDERSONS KYNNIR... (MRS. HENDERSON PRESENTS) LEIKSTJÓRI. STEPHEN FREARS AÐALHLUTVERK: Judi Dench, Bob Hoskins, Kelly Reilly og Will Young. Niðurstaða: Stórskotaliði í kvikmyndagerð bregst heldur betur bogalistin í langdreginni upphafningu á ljósbláu klámi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.