Fréttablaðið - 01.03.2006, Side 42

Fréttablaðið - 01.03.2006, Side 42
MARKAÐURINN 1. MARS 2006 MIÐVIKUDAGUR Easy Jet hefur tilkynnt um að meira tap verði á rekstri fyrsta ársfjórðungs en gert var ráð fyrir. Segir í tilkynningu frá félaginu að hækkandi eldsneytisverð og sú staðreynd að páskana beri upp á annan ársfjórðung í stað þess fyrsta, eins og í fyrra, tvöfaldi fyrirséð tap. Það verði um 45 milljónir punda, 5,24 milljarðar, en var 22 milljónir, 2,56 milljarð- ar króna, í fyrra. Easy Jet heldur sig þó við spár um aukinn hagnað á árinu þar sem tekjur af öðrum rekstri en miðasölu muni hækka og kostnaðaraðhald mun halda áfram að skila árangri. Hlutabréf í EasyJet náðu þriggja og hálfs árs hámarki í janúar þegar uppi voru getgátur um yfirtökutilboð frá FL Group. Þau höfðu hins vegar lækkað um tæp tvö prósent við lokun markaða í gær. - hhs TAPAR Á FYRSTA ÁRSFJÓRÐUNGI Easy Jet mun tap allt að 45 milljónum punda á fyrsta ársfjórðungi 2006. Fyrirséð tap hjá Easy Jet NFS ER Á VISIR.IS Bein útsending á VefTV og upptökur þegar þér hentar

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.