Fréttablaðið - 01.03.2006, Side 72

Fréttablaðið - 01.03.2006, Side 72
Tónlistarmaðurinn Þórir mun fara í óvenjulega tónleikaferð sem hefst í dag og stendur yfir til föstudags. Tónleikarnir verða fernir þar sem Þórir mun koma fram bæði einn með gítarinn undir nafninu My Summer as a Salvation Soldier og í þremur af fjórum hljómsveit- um sínum; Fighting Shit, Death Metal Super Squad og Gavin Port- land. Eina sveitin sem ekki mun koma við sögu í þetta sinn er Hryðjuverk. Tilefnið er upphitun fyrir tón- leika Þóris á South By Southwest- tónlistarhátíðinni sem verður haldin í Austin í Texas. Á lokatónleikunum, sem verða á Grandrokk, verður safnað pening í styrktarsjóð hans fyrir ferðina til Bandaríkjanna. „Þetta verður ógeðslega gaman,“ segir Þórir sem spilar á gítar og syngur eitthvað í öllum hljómsveit- unum. „Ég hef oft spilað með mörg- um böndum á sama kvöldi en aldrei neitt svona skipulagt eins og núna,“ segir hann og játar að þetta gæti orðið frekar ruglingslegt. Þórir mun spila á staðnum Oslo á South By Soutwest-hátíðinni þann 16. mars ásamt íslensku sveitunum Jakobínarínu og Dr. Spock. „Ég hlakka mjög til. Ég hef aldrei komið til Bandaríkjanna áður,“ segir Þórir sem býst við því að fara á marga tónleika á hátíðinni. Þórir er þessa dagana að semja demó fyrir sína þriðju sólóplötu sem kemur út seint í haust eða snemma á næsta ári. Auk þess gaf hann nýverið út EP-plötu með Gavin Portland sem nefnist The End of Every Minute. Báðar plötur Þóris, I Belive in This og Anarchists are Hopeless Romantics, verða á tilboði í versl- un 12 Tóna þessa vikuna. Á vefsíðu Grapevine má fylgjast með því sem er að gerast hjá Þóri auk þess sem til stendur að senda út Podcast með þessum fjölhæfa tónlistar- manni. - fb Þórir í fjórum hlutverkum TÓNLEIKAFERÐ ÞÓRIS Miðvikudagur, 1. mars: Hellirinn Tónlistarþróunarmiðstöðinni: Klukkan 20.00. Aðgangseyrir kr. 500. Fram koma: Johnny Sexual, Fighting Shit (Þórir á gítar), My Summer as a Salvation Soldier og óvæntir gestir. Ekkert aldurstakmark. Fimmtudagur, 2. mars: Kaffi Vín, Laugavegi 73: Klukkan 21.00. Frítt inn. Þórir kemur fram einn og óstuddur með gítarinn. Föstudagur, 3. mars: 12 Tónar, Skólavörðustíg: Klukkan 17.00. Aðgangur ókeypis. Fram koma: My Summer as a Salvation Soldier og Death Metal Super Squad. Grand Rokk: Klukkan 23.00. Aðgangseyrir 500 krónur. Fram koma: Gavin Portland, My Summer as a Salvation Soldier og Jakobín- arína. Mótorhjólaleikurinn Tourist Trophy – The Real Riding Simulator kemur út í maí fyrir PlayStation 2 leikja- tölvuna. Leikurinn er gerður af þeim sömu og gerðu Gran Turismo-leikina. Hægt er að velja úr 180 mótorhjól- um frá tólf stærstu framleiðendum heimsins og 35 brautum. Leikurinn notar öfluga grafíkvél þar sem hvert mótorhjól hefur verið sett upp, hvert með sitt stjórnborð. Hegðun hjól- anna er mismunandi og einnig vélar- hljóð þeirra. ■ Mótorhjól koma í maí TOURIST TROPHY Mótorhjólaleikurinn kemur út í maí næstkomandi. Streita og kví›i, skyndibita- fæ›i, sætindi, stopular máltí›ir – allt þetta dregur úr innri styrk og einbeitingu, veldur þróttleysi og getur raska› bæ›i ónæmis- kerfinu og meltingunni. LGG+ er sérstaklega þróa› til a› vinna gegn þessum neikvæ›u áhrifum og dagleg neysla þess tryggir fulla virkni. Er miki› álag í skólanum? LGG+ er fyrirbyggjandi vörn! servíettur dúkar glaðlegir litir fjölbreytileg mynstur Halldór Sigdórsson Þjónn, aðstoðarverslunarstjóri hjá RV R V 62 04 Tilb oð mar s 20 06 20% afs láttu r af LinS tyle serv íettu m o g dú kum , Fine sse WC -pap pír o g eldh úsrú llum Glæsilegt yfirbragð við öll tækifæri Lotus Professional pappírsvörur AUGL†SINGASÍMI 550 5000 ÞÓRIR Tónlistarmaðurinn Þórir mun hafa í nógu að snúast þessa vikuna. ÆVINTÝRIÐ ER RÉTT AÐ BYRJA! SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA - SV MBL - VJV topp5.is VELJIÐ HÉR AÐ NEÐAN KVIKMYNDAHÚS OG SÝNINGARTÍMA SEM YKKUR HENTAR NANNY MCPHEE kl. 6 CONSTANT GARDENER kl. 8 og 10.20 B.I. 16 ÁRA UNDERWORLD kl. 8 B.I. 16 ÁRA FINAL DESTINATION 3 kl. 10 B.I. 16 ÁRA ZATHURA kl. 6 B.I. 10 ÁRA CAPOTE kl. 5.30, 8 og 10.20 B.I. 16 ÁRA TRANSAMERICA kl. 5.45, 8 og 10.15 B.I. 14 ÁRA WALK THE LINE kl. 6 og 9 B.I. 12 ÁRA BROKEBACK MOUNTAIN kl. 6 og 9 B.I. 12 ÁRA SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 400 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI 2 VIKUR Í RÖÐ CONTANT GARDENER kl. 5, 8 og 10.45 B.I. 16 ÁRA NANNY MCPHEE kl. 3.40 og 5.50 UNDERWORLD kl. 8 og 10.20 B.I. 16 ÁRA ZATHURA m/íslensku tali kl. 3.40 og 5.50 B.I. 10 ÁRA ZATHURA m/ensku tali kl. 5.50 B.I. 10 ÁRA WALK THE LINE kl. 8 og 10.45 B.I. 12 ÁRA SÝND Í Í LÚXUS kl. 5, 8 og 10.45 B.I. 12 ÁRA FUN WITH DICK AND JANE kl. 3.40, 8 og 10.10 S. S  Ó. YFIRVOFANDI HÆTTA OG SAMSÆRI LÍF OKKAR ER Í HÖNDUM TVEGGJA EINSTAKLINGA FRÁ LEIKSTJÓRA CITY OF GOD EFTIR METSÖLUBÓK JOHN LE CARRÉ EIN BESTA MYND ÁRSINS BAFTA tilnefningar 10 Tilnefningar til ÓSKARS- VERÐLAUNA 4 Tilnefningar til ÓSKARS- VERÐLAUNA M.A. BESTA MYND, BESTI LEIKSTJÓRI OG BESTI LEIKARI Í AÐALHUTVERKI 5 STÓRKOSTLEG VERÐLAUNAMYND BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM BESTI LEIKARI ÁRSINS Í AÐALHLUT- VERKI TÖFRANDI ÆVINTÝRAMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA ÓÞEKKUSTU BÖRN Í HEIMI HAFA FENGIÐ NÝJA BARNFÓSTRU SEM ER EKKI ÖLL ÞAR SEM HÚN ER SÉÐ. „...listaverk, sannkölluð perla“ - DÖJ, kvikmyndir.com Tilnefningar til GOLDEN GLOBE verðlauna 3 - MMJ Kvikmyndir.com - VJV -Topp5.is MISSIÐ EKKI AF ÞESSARI YNDISLEGU MYND MARGVERÐLAUNUÐ OG MÖGNUÐ MYND MEÐ FELICITY HUFFMAN ÚR DESPERATE HOUSEWIVES -MMJ, Kvikmyndir.com - HJ -MBL - BLAÐIÐ - „..ótrúlega áhrifarík, minnisstæð og örgrandi kvikmyndagerð.“ L.I.B. - topp5.is

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.