Fréttablaðið - 01.03.2006, Qupperneq 72

Fréttablaðið - 01.03.2006, Qupperneq 72
Tónlistarmaðurinn Þórir mun fara í óvenjulega tónleikaferð sem hefst í dag og stendur yfir til föstudags. Tónleikarnir verða fernir þar sem Þórir mun koma fram bæði einn með gítarinn undir nafninu My Summer as a Salvation Soldier og í þremur af fjórum hljómsveit- um sínum; Fighting Shit, Death Metal Super Squad og Gavin Port- land. Eina sveitin sem ekki mun koma við sögu í þetta sinn er Hryðjuverk. Tilefnið er upphitun fyrir tón- leika Þóris á South By Southwest- tónlistarhátíðinni sem verður haldin í Austin í Texas. Á lokatónleikunum, sem verða á Grandrokk, verður safnað pening í styrktarsjóð hans fyrir ferðina til Bandaríkjanna. „Þetta verður ógeðslega gaman,“ segir Þórir sem spilar á gítar og syngur eitthvað í öllum hljómsveit- unum. „Ég hef oft spilað með mörg- um böndum á sama kvöldi en aldrei neitt svona skipulagt eins og núna,“ segir hann og játar að þetta gæti orðið frekar ruglingslegt. Þórir mun spila á staðnum Oslo á South By Soutwest-hátíðinni þann 16. mars ásamt íslensku sveitunum Jakobínarínu og Dr. Spock. „Ég hlakka mjög til. Ég hef aldrei komið til Bandaríkjanna áður,“ segir Þórir sem býst við því að fara á marga tónleika á hátíðinni. Þórir er þessa dagana að semja demó fyrir sína þriðju sólóplötu sem kemur út seint í haust eða snemma á næsta ári. Auk þess gaf hann nýverið út EP-plötu með Gavin Portland sem nefnist The End of Every Minute. Báðar plötur Þóris, I Belive in This og Anarchists are Hopeless Romantics, verða á tilboði í versl- un 12 Tóna þessa vikuna. Á vefsíðu Grapevine má fylgjast með því sem er að gerast hjá Þóri auk þess sem til stendur að senda út Podcast með þessum fjölhæfa tónlistar- manni. - fb Þórir í fjórum hlutverkum TÓNLEIKAFERÐ ÞÓRIS Miðvikudagur, 1. mars: Hellirinn Tónlistarþróunarmiðstöðinni: Klukkan 20.00. Aðgangseyrir kr. 500. Fram koma: Johnny Sexual, Fighting Shit (Þórir á gítar), My Summer as a Salvation Soldier og óvæntir gestir. Ekkert aldurstakmark. Fimmtudagur, 2. mars: Kaffi Vín, Laugavegi 73: Klukkan 21.00. Frítt inn. Þórir kemur fram einn og óstuddur með gítarinn. Föstudagur, 3. mars: 12 Tónar, Skólavörðustíg: Klukkan 17.00. Aðgangur ókeypis. Fram koma: My Summer as a Salvation Soldier og Death Metal Super Squad. Grand Rokk: Klukkan 23.00. Aðgangseyrir 500 krónur. Fram koma: Gavin Portland, My Summer as a Salvation Soldier og Jakobín- arína. Mótorhjólaleikurinn Tourist Trophy – The Real Riding Simulator kemur út í maí fyrir PlayStation 2 leikja- tölvuna. Leikurinn er gerður af þeim sömu og gerðu Gran Turismo-leikina. Hægt er að velja úr 180 mótorhjól- um frá tólf stærstu framleiðendum heimsins og 35 brautum. Leikurinn notar öfluga grafíkvél þar sem hvert mótorhjól hefur verið sett upp, hvert með sitt stjórnborð. Hegðun hjól- anna er mismunandi og einnig vélar- hljóð þeirra. ■ Mótorhjól koma í maí TOURIST TROPHY Mótorhjólaleikurinn kemur út í maí næstkomandi. Streita og kví›i, skyndibita- fæ›i, sætindi, stopular máltí›ir – allt þetta dregur úr innri styrk og einbeitingu, veldur þróttleysi og getur raska› bæ›i ónæmis- kerfinu og meltingunni. LGG+ er sérstaklega þróa› til a› vinna gegn þessum neikvæ›u áhrifum og dagleg neysla þess tryggir fulla virkni. Er miki› álag í skólanum? LGG+ er fyrirbyggjandi vörn! servíettur dúkar glaðlegir litir fjölbreytileg mynstur Halldór Sigdórsson Þjónn, aðstoðarverslunarstjóri hjá RV R V 62 04 Tilb oð mar s 20 06 20% afs láttu r af LinS tyle serv íettu m o g dú kum , Fine sse WC -pap pír o g eldh úsrú llum Glæsilegt yfirbragð við öll tækifæri Lotus Professional pappírsvörur AUGL†SINGASÍMI 550 5000 ÞÓRIR Tónlistarmaðurinn Þórir mun hafa í nógu að snúast þessa vikuna. ÆVINTÝRIÐ ER RÉTT AÐ BYRJA! SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA - SV MBL - VJV topp5.is VELJIÐ HÉR AÐ NEÐAN KVIKMYNDAHÚS OG SÝNINGARTÍMA SEM YKKUR HENTAR NANNY MCPHEE kl. 6 CONSTANT GARDENER kl. 8 og 10.20 B.I. 16 ÁRA UNDERWORLD kl. 8 B.I. 16 ÁRA FINAL DESTINATION 3 kl. 10 B.I. 16 ÁRA ZATHURA kl. 6 B.I. 10 ÁRA CAPOTE kl. 5.30, 8 og 10.20 B.I. 16 ÁRA TRANSAMERICA kl. 5.45, 8 og 10.15 B.I. 14 ÁRA WALK THE LINE kl. 6 og 9 B.I. 12 ÁRA BROKEBACK MOUNTAIN kl. 6 og 9 B.I. 12 ÁRA SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 400 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI 2 VIKUR Í RÖÐ CONTANT GARDENER kl. 5, 8 og 10.45 B.I. 16 ÁRA NANNY MCPHEE kl. 3.40 og 5.50 UNDERWORLD kl. 8 og 10.20 B.I. 16 ÁRA ZATHURA m/íslensku tali kl. 3.40 og 5.50 B.I. 10 ÁRA ZATHURA m/ensku tali kl. 5.50 B.I. 10 ÁRA WALK THE LINE kl. 8 og 10.45 B.I. 12 ÁRA SÝND Í Í LÚXUS kl. 5, 8 og 10.45 B.I. 12 ÁRA FUN WITH DICK AND JANE kl. 3.40, 8 og 10.10 S. S  Ó. YFIRVOFANDI HÆTTA OG SAMSÆRI LÍF OKKAR ER Í HÖNDUM TVEGGJA EINSTAKLINGA FRÁ LEIKSTJÓRA CITY OF GOD EFTIR METSÖLUBÓK JOHN LE CARRÉ EIN BESTA MYND ÁRSINS BAFTA tilnefningar 10 Tilnefningar til ÓSKARS- VERÐLAUNA 4 Tilnefningar til ÓSKARS- VERÐLAUNA M.A. BESTA MYND, BESTI LEIKSTJÓRI OG BESTI LEIKARI Í AÐALHUTVERKI 5 STÓRKOSTLEG VERÐLAUNAMYND BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM BESTI LEIKARI ÁRSINS Í AÐALHLUT- VERKI TÖFRANDI ÆVINTÝRAMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA ÓÞEKKUSTU BÖRN Í HEIMI HAFA FENGIÐ NÝJA BARNFÓSTRU SEM ER EKKI ÖLL ÞAR SEM HÚN ER SÉÐ. „...listaverk, sannkölluð perla“ - DÖJ, kvikmyndir.com Tilnefningar til GOLDEN GLOBE verðlauna 3 - MMJ Kvikmyndir.com - VJV -Topp5.is MISSIÐ EKKI AF ÞESSARI YNDISLEGU MYND MARGVERÐLAUNUÐ OG MÖGNUÐ MYND MEÐ FELICITY HUFFMAN ÚR DESPERATE HOUSEWIVES -MMJ, Kvikmyndir.com - HJ -MBL - BLAÐIÐ - „..ótrúlega áhrifarík, minnisstæð og örgrandi kvikmyndagerð.“ L.I.B. - topp5.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.