Fréttablaðið - 02.03.2006, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 02.03.2006, Blaðsíða 56
■■■■ { heimilið } ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■20 Ekkert lát virðist vera á vinsæld- um Sísal-teppanna, enda hrikalega smart. Ljósbrúni jarðarliturinn hefur verið vinsælastur, en ef þú ert ævin- týragjörn/-gjarn skaltu prófa dekkri liti eins og súkkulaðibrúnan eða blanda þessum litum saman og hafa teppið yrjótt, enda er það minna skítsælt. Hafðu teppið jafnvel vel gróft, þannig að fléttaða mynstrið komi vel í ljós. Fyrsta skrefið er þó alltaf að fá haug af prufum, leggja þær á gólfið og finna það sem þér líkar best við. Teppin hér á myndunum fást hjá Gólfbúnaði Kjaran. Gróf og heillandi Sísal-teppin eru vinsæl um þessar mundir Hvítt ljós sómir sér víða vel. Þetta er úr plasti og fæst í versluninni Mirale við Grensásveg og kostar 17.900. Þetta rósótta ljós úr náttúrulegum steinflísum fæst í Ljósbæ á 24.340. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Gróft og fínt getur farið vel saman eins og þessi króna úr járni og kristal ber með sér. Fæst í Ljósunum í bænum og kostar 29.400. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK Eldhúsborð og borðstofuborð eru mikilvægir staðir á heimilinu. Þar matast bæði heimilisfólk og gestir og eiga sínar samveru- og sam- ræðustundir. Lýsingin yfir þessum borðum hefur heilmikið að segja, bæði til að bregða réttri birtu á rétt- ina sem fram eru bornir og skapa borðhaldinu fallegan heildarblæ. Ljósaumbúnaðurinn sjálfur er kapítuli út af fyrir sig. Hann getur hvort heldur sem er fallið að öðru sem fyrir er á heimilinu eða brot- ið upp form sem þar eru ríkjandi. Þegar skoðað er í ljósabúðir ber margt fallegt fyrir augu og hver sem er ætti að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Maturinn í réttu ljósi Þetta ílanga og stílhreina ljós fæst í versluninni Ljósin í bænum í Suðurveri og kostar 18.900. Smáljósakrónur eru bæði til með átta og tólf perum og fást í tveimur litum í versluninni Ljósin í bænum í Suðurveri. Tólf ljósa króna kostar 44.990. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK Þetta ljós heitir Light Volume og er meðal annars úr taui. Það er frá Prandina og fæst í Lumex í Skipholti á 56.170. Hér er blandað saman halógenljósum og kristalslíki. Krónan fæst í Ljósbæ í Faxafeni og kostar 24.430. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Vinaleg eftirlíking af olíulampa úr kopar. Fæst í Ljósbæ og kostar 15.660. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Glóey ehf. Ármúla 19 • Sími: 568 1620 Ljós fyrir alla Loftljós með snertidimmer kr. 4.995,- TILBOÐ Borðlampi kr. 8.900,- Úrval af snertilömpum kr. 3.995,- Skrifborðlampi kr. 3.650,- TILBOÐ Standlampi kr. 4.690,- 41 cm Borðlampi kr. 4.995,- 41 cm Loftljós kr. 1.995,- TILBOÐ Gólflampi kr. 11.200,- 130 cm Gólflampi kr. 6.995,- 57,5 cm 1/1 24.2.2006 10:09 Page 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.