Fréttablaðið - 02.03.2006, Blaðsíða 57

Fréttablaðið - 02.03.2006, Blaðsíða 57
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ { heimilið } ■■■■ PGV ehf. ı Bæjarhrauni 6 ı 220 Hafnafjörður ı Sími: 564 6080 ı Fax: 564 6081 ı www.pgv.is PGV ehf. sérhæfir sig í smíði glugga, hurða, sólstofa og svalalokanna úr PVC-u Öllum framleiðsluvörum PGV fylgir 10 ára ábyrgð Gluggarnir eru viðhaldsfríir og á sambærilegum verðum og gluggar sem stöðugt þarfnast viðhalds GLUGGI TIL FRAMTÍÐAR … • ENGIN MÁLNINGAVINNA • HVORKI FÚI NÉ RYÐ • FRÁBÆR HITA OG HLJÓÐEINANGRUN • FALLEGT ÚTLIT • MARGIR OPNUNARMÖGULEIKAR • ÖRUGG VIND- OG VATNSÞÉTTING 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI Þegar kemur að húsgögnum er fólk oftast að leita eftir fallegum mublum sem einnig hafa hagnýtt notagildi umfram það sem þeim er ætlað. Í versluninni Mirale má meðal annars finna glæsilegt borðstofuborð sem er opnað í miðju og er auðvelt að breikka. Borðið rúmar fjóra í sæti og hægt er fá borðið úr ljósri og dökkri eik. Í Mirale er einnig til sölu Philippe Starck-sjónvarpsskápur frá Cassina sem er sérlega fallegur í útliti. Skápurinn hefur einnig þann skemmtilega eiginleika að skápahurðirnar eru úr sérstöku efni sem gerir fjarstýringum kleift að ná í gegnum þær. Því er hægt að ganga frá tækjunum inn í skápinn og ekki er nauðsynlegt að draga hurðirnar frá þegar notast er við þau. Innlit í Mirale Verslunin Mirale er með margar fallegar vörur til sölu sem eru sérstaklega hagnýtar. Mirale. Hvítlakkaður Philippe Starck-sjónvarpsskápur frá Cassina. Skáparnir eru opnanlegir og úr efni sem fjarstýringar draga í gegnum. Verð krónur 399 þúsund. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Mirale. Stækkanlegt Cassina-borðstofuborð, rúmar fjóra í sæti. Borðið er opnað í miðju og stækkað úr 2,25x75 í 2,25x1,50. Verð krónur 317 þúsund. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN 21 Bourgie lampinn er hannaður af Ferruccio Laviani, sem er þekktur fyrir að notast við djörf form og tilvísanir í sígilda hluti í hönnun sinni. Bourgie-lampann hannaði Laviani árið 2003 og er gott dæmi um það. Útlínur lampans eru í barokkstíl en efniviðurinn er úr plexigleri, einu vinsælasta efni 21. aldarinnar. Þó lampinn sé ungur að árum má segja að hann sé framtíðarklassík og hafi stimplað sig inn sem hönnun sem muni standast tímans tönn. Hægt er að stilla hæðina á lampanum og nota hann sem borðlampa eða standlampa. Er hann með innbyggðan snertidimmer. Upplýstur gefur hann af sér sérkennilega birtu og er á mörkum þess að vera skúlptúr. Hann er framleiddur í glæru og svörtu. Lampinn fæst í Epal. Sígild hönnun GLÆSILEGT ÚRVAL AF VEGGFÓÐRUM OPNUM EFTIR BREYTINGAR FALLEGRI VERSLUN GOTT ÚRVAL AF FALLEGUM SÓFUM SPENNANDI OPNUNARTILBOÐ Laugavegi 95 • Sími 552 1844
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.