Fréttablaðið - 02.03.2006, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 02.03.2006, Blaðsíða 42
■■■■ { heimilið } ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Vinsælustu blöndunartækin fyrir baðherbergið í dag eru á vissan hátt framúrstefnuleg og mætast nú tvennar öfgar. Annars vegar er mjúka línan þar sem kranar eru bogadregnir og sturtuhausar kringlóttir og hins vegar ferköntuð lína sem er ögn voldugri. Ferkantaða línan passar vel inn á baðherbergi þar sem stílhrein hönnun er höfð í fyrirrúmi en mýkri línan gefur meiri hlýju og annars konar yfirbragð á heildarútliti baðherbergisins. Þegar kemur að vali á blöndun- artækjum er þolinmæðin mikilvæg- ust. Úrvalið er gríðarlegt og fyrstu skrefin ættu að vera að safna að sér bæklingum og skoða vel þær vörur sem eru í boði þar sem heildarútlit innréttingar getur auðveldlega farið í vaskinn ef blöndunartækin stinga í stúf. 6 Baðheimar. Þetta er sannkallaður sturtuhaus. Þessi er frá Bossini og er 30 sentimetrar að þvermáli og óhætt að segja að menn þurfi að standa sterkum fótum undir þeirri bunu. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Egill Árnason. Oval-línan frá Gessi er stíl- hrein og glæsileg. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Egill Árnason. Gessi, Oval-línan. Í þessari línu fást blöndunartæki í ýmsum stærðum og gerðum, hvort sem er fyrir frístandandi vaska eða innfellda. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Betri buna ef tækin eru góð Úrvalið er mikið af blöndunartækjunum núna. Margir kjósa mjúkar og ávalar línur en kubbslaga blöndunartæki sækja sífellt í sig veðrið. Baðheimar. Odisea Kuatro-línan frá Ramon Soler. Hausinn má einnig fá inn- felldan í vegg ásamt kubbslaga blöndun- artækjum sem þá má raða upp að vild á sturtuveggnum. Baðheimar. Odisea Kuatro-línan frá Ramon Soler. Baðheimar. Odisea Kuatro-línan frá Ramon Soler. Blöndunartæki fyrir vask. Í þessari línu má einnig fá krana með framparti sem hægt er að snúa um fimmtán gráður. Tengi. Glæsilegur sturtuhaus frá Vola. Blöndunartækin eru öll innfelld, sem leyfir flísunum að njóta sín betur og baðherberg- ið verður stílhreinna. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Með vorið á næsta leiti er tilvalið að leyfa heimilinu að springa út, koma inn með bjarta liti og mynd- ir af blómum og trjágróðri. Skærir litir eru flottir í leirtaui og púðum á meðan blómavasar eru flottir í jarðarlitum og grænum tónum. Til- valið er að fara út með myndavél- ina, mynda haustlauka sem eru að springa út og trjágreinar, láta prenta myndirnar á borðdúka, gardínur eða púðaver. Einnig er hægt að útbúa skugga- myndir af ljósmyndunum, varpa þeim á vegg með myndvarpa og mála á veggina. Blóm og mynstur eru mjög heit um þessar mundir í húsbúnaði og því tilvalið að koma þeim að, nánast hvar sem er. Glans- myndir af blómum er hægt að líma á gamlar kommóður eða borð og lakka yfir með glæru lakki. Bjóddu móður náttúru inn Leyfðu vorinu að springa út innandyra. Fallegur trjágróður. Veggfóður frá Cole and Son í London. Sjá www.cole-and-son.com Silfurlitað og glansandi veggfóður með blómum. Sjá www.cole-and-son.com Blómamynstur frá Cole and Son. Sniðugt er að nota ljósmyndir af trjám til að prenta á púða eða dúka. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.