Fréttablaðið - 02.03.2006, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 02.03.2006, Blaðsíða 36
 2. mars 2006 FIMMTUDAGUR8 Nemar á fyrsta og öðru ári í vöruhönnun við Listaháskóla Íslands ljúka brátt afar áhuga- verðu námskeiði í keramik- gerð. Námskeiðið hefur staðið yfir í fimm vikur en því lýkur í næstu viku. Á námskeiðinu áttu nemarn- ir að búa til ný form í keramik. Nemendur áttu síðan að hafa hina sérstöku Chindogu-hugmynda- fræði til hliðsjónar. Chindogu hefur verið skilgreint þannig að það sé uppgötvun á hlut sem leysi áveðið vandamál. Hins vegar hafa Chindogu-uppgötvanir þann hátt- inn á að sá sem notar uppgötvun- ina finnur það út að uppgötvunin býr til fleiri ný vandamál eða veld- ur það vandræðalegum uppákom- um að uppgötvunin hefur ekkert notkunargildi. Vegna þessa hefur Chindogu-hlutum stundum verið lýst sem ó-ónothæfum því ekki er hægt að kalla Chindogu-hluti not- hæfa. Nemendur í námskeiðið stígu þó ekki skrefið alveg til fulls heldur hafa þau Chindogu til við- miðunnar. Námskeiðið er afar fjölbreytt þar sem nemendur ráða miklu um verkefnaval sitt. Sem dæmi um keramikverk eftir nemendurna má nefna sveigða karöflu, pistasíuhnetuskál, dyrabjölluvasa og hnífaparastand. Upphengd salerni í miklu úrvali frá Villeroy & Boch ásamt handlaugum með Ceramicplus glerung. www.badheimar.is 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI Þetta lítur út fyrir að vera venjulegur blómapottur en er í raun hátalari fyrir dyrasíma. Frá keramikvinnustofunni í Listaháskóla Íslands. Beygð vínflaska sem auðveldar að hella úr henni. Keramik er haft inni í þessum ofni í tvo daga. Eftir þá brennslu er sérstakur gler- ungur settur á keramikið og það síðan aftur sett í ofninn til brennslu. Óhefðbundið keramik Einn af vöruhönnunarnemum Listaháskólans, Hafsteinn Júlíusson, hugar vandlega að keramikhönnun sinni. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.