Fréttablaðið - 13.03.2006, Blaðsíða 23
MÁNUDAGUR 13. mars 2006 5
Kr. 177.000
1300x1300x2150mm
Tölvustýrður nuddsturtuklefi
með nuddbaðkari, gufu,
útvarpi, lýsingu... ofl.
Kr. 165.000
1580x1580x700mm
Tveggja manna tölvustýrt
nuddbaðkar með hreinsibúnaði,
útvarpi, lýsingu... ofl.
Kr. 135.000
1360x1360x730mm
…ótrúleg verð
og hátækni!
Reykjavíkurvegur 64,
220 Hafnarfjörður. Sími: 565-5566
Öll viðgerða/varahluta og uppsetningaþjónusta fyrir hendi
Hreinlega…
Sturtuklefar og baðker í úrvali!
Kr. 149.000
900x900x2150mm
…bara að drífa sig!
kr. 128.000
900x900x2150mm
www.sturta.is allan sólarhringinn!
Kr. 192.000
1520x830x2150mm
Hilton
Kr. 12.450,-
Roma
Kr. 8.800,-
Wien
Kr. 8.800,-
Myra
Kr. 6.600,-
Franz
Kr. 7.500,-
Iber
Kr. 12.450,-
Madrid Bordeaux
Kr. 4.950,-
Gullrún ehf.
www.eikin.is
Bíldshöf›a 16 • Sími 577•2577
Stólatilbo›
næstu 10 daga e›a
me›an birg›ir endast.
... sér um viðhald
gatna og gangstétta?
Skrifstofa Gatna- og eignaumsýslu
annast rekstur og viðhald gatna
og gangstétta ásamt snjómokstri,
hálkueyðingu og hreinsun gatna og
gönguleiða.
Hafa má samband við skrifstofuna
í síma 411 8000 eftir upplýsingum
þurfi gata eða gangstígur í þínu
nágrenni á einhvers konar viðhaldi
að halda.
hver ... }
Eldavélin er algengasta örsök
bruna vegna heimilistækja.
Sjöundi hver eldsvoði á heimili er
vegna eldavéla og tæplega helm-
ingur allra rafmagnsbruna. Vel
má koma í veg fyrir rafmagns-
bruna enda verða slíkir brunar
nær undantekningalaust vegna
gáleysis. Hér eru nokkur mikil-
væg atriði sem hafa ber í huga til
að koma í veg fyrir bruna vegna
eldavélar.
Farið aldrei frá heitri hellu því
það getur hæglega kviknað í á
meðan þið bregðið ykkur frá.
Haldið eldavélinni hreinni, feiti
eða olíur í kringum eldavélina og
fyrir ofan hana geta valdið elds-
voða. Við djúpsteikingu skal passa
að olían ofhitni ekki, ef það gerist
brennur hún. Um leið og olían
byrjar að rjúka er hún of heit.
Ef eldur kviknar, reynið þá
aðeins að slökkva viðráðanlegan
eld. Notið pottlokið eða bruna-
teppi en ekki vatn. Bregðist rétt
við ef eldur logar. Lokið hurðum,
hringið í 112 og forðið ykkur.
Munið grundvallaratriði eins og
að athuga rafhlöður og reyk-
skynjara reglulega og að börn
geta kveikt á eldavélum jafn auð-
veldlega og fullorðnir.
Hættulegasta tæki heimilisins
Eldavélar eru orsök sjöunda hvers
heimilisbruna.