Fréttablaðið - 16.03.2006, Side 3

Fréttablaðið - 16.03.2006, Side 3
FIMMTUDAGUR 16. mars 2006 Gömlu, góðu lakkskórnir eru komnir í tísku aftur. Það er eitthvað svo sparilegt við lakkskó. Það minnir mann á litla sæta stelpu í litlum sætum kjól. Fullorðna fólkið má þó einnig klæðast skóm með lakkáferð og fer þeim ekki síður vel en börnun- um. Lakkskór eru nefnilega að komast í tísku aftur. Víða í erlend- um búðum og tískublöðum er að finna slíka skó en einnig lakktösk- ur, -belti, -jakka og meira að segja lakkhanska. Hér má sjá skó úr nokkrum reykvískum búðum. Með glans Spútnik. Kron. Gyllti kötturinn. Gyllti kötturinn. Kron. Gyllti kötturinn. Gyllti kötturinn. Spútnik. Kron. Laugavegi 70 www.hsh.efh.is Íslensk hönnun Útsala 20% aukaafsláttur af útsöluvörum. www.tvolif.is Opið 11-18 alla virka daga og 11-16 á laugardögum Tvö Líf verður 1 árs á laugardaginn, af því tilefni bjóðum við 15% afslátt af öllum meðgöngufatnaði, léttar veitingar og heimsókn frá Wendy Walet sem mun veita ráðgjöf. N† VÖRU- OG fiJÓNUSTUSKRÁ Á VISIR.IS/ALLT F í t o n / S Í A ALLT FYRIR HEILSUNA ALLT er n‡ vöru- og fljónustuskrá á visir.is. Ef flú ert a› breyta um lífsstíl er gott a› hafa ALLT vi› höndina flví flar finnur flú ALLT sem flú flarft til a› koma flér í form. ALLT er líka a› finna í fljónustunúmerinu 1850 og í vor ver›ur ALLT bókinni dreift til allra landsmanna. fiú finnur ALLT á visir.is! ... sem flig vantar til a› hefja n‡tt líf

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.