Fréttablaðið - 16.03.2006, Side 7

Fréttablaðið - 16.03.2006, Side 7
FIMMTUDAGUR 16. mars 2006 Árið 1916 leit fyrsti gripur Mariu postulínstellsins dagsins ljós og er það því 90 ára í ár. Maria er enn þann dag í dag eitt mest selda klassíska postulínstell- ið. Allt frá því að Philipp Rosenthal, stofnandi Rosenthal, setti það á markað hefur það verið ein algeng- asta brúðargjöfin í Þýskalandi. Fyrirmynd stellsins var ensk silf- urtekanna, sykurkar og mjólkur- kanna frá árinu 1815. Rosenthal hafði ávallt mikla trú á stellinu og eitt sinn sagði hann á söluráð- stefnu að ef fólk vildi ekki kaupa þetta stell ætti það ekki að kaupa neitt af honum. Stellið, sem heitir í höfuðið á eiginkonu Rosenthals, innihélt þegar árið 1932 rúmlega 100 hluti, allt frá hnífastöndum og sítrónu- pressum til blómavasa og kerta- skjaka. Stellið fæst í Hirti Nielsen í Smáralind. Stellið Maria heitir eftir eiginkonu Rosenthals. Hlutir í stellinu fást bæði kringlóttir og kantaðir. STELLIÐ: MARIA Engin gengisfelling hjá okkur! Villeroy & Boch er enn á gamla verðinu!!! Mikið úrval af handlaugum og blöndunartækjum. www.badheimar.is Verið velkomin að Dalvegi 18. Gallerí Húsgögn Sími 554 5333 Opnunartími: Virka daga 11-18 • Laugardaga 11-16 • Sunnudaga 13-16 Full búð af nýjum vörum. Glæsileg sófasett og frábært úrval af tekk borðstofuhúsgögnum. skenkar- stólar- borðstofuborð- sófar- hægindastólar- sófaborð smávara- skemlar- púðar- sjónvarpsskápar- skilrúm

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.