Fréttablaðið - 16.03.2006, Síða 9

Fréttablaðið - 16.03.2006, Síða 9
Skálar með myndum af góð- gæti gleðja augun og auka lystina. Í versluninni Byggt og búið í Kringlunni rákumst við á litglaðar skálar sem við fyrstu sýn virðast fullar af ferskum og ljúffengum ávöxtum, ólífum, appelsínum, jarðarberjum og poppi. Þegar betur er að gáð þá gefa þær aðeins fögur fyrirheit um slíkt innihald. Skálarnar eru úr óbrothættu efni og fást í tveimur stærðum. Skálarnar eru litríkar og glaðlegar. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR Verslunin Ikea var að fá nýja send- ingu af textílvörum. Efnin eru öll í ferskum litum sem minna á kom- andi vor og sumar. Sem dæmi um vörur má nefna sæng- urföt, rúmteppi, púða, gardínur, stólsessur og mottur en allt er þetta í fallegum og litríkum mynstrum. Hér má sjá nokkrar vörur úr nýju línunni. Vorlegir litir Nýjar og vorlegar textílvörur eru komnar í verslun í Ikea. Lystaukandi ílát Skeifunni 11d - 108 Reykjavík Reykjavíkurvegur 64 220 Hafnarfir›i www.aman.is 25-6 0% AFS LÁT TUR ÚTSALAN HEFST Í DAG! FIMMTUDAGUR 16. mars 2006

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.