Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.03.2006, Qupperneq 63

Fréttablaðið - 16.03.2006, Qupperneq 63
200 kr. afsláttur* fyrir XY félaga á Inngöngugjöf Nýir XY félagar fá bíómiða fyrir tvo að eigin vali eða flottan Ósóma XY bol. *Gegn framvísun kortsins Bill Paxton og Chloë Sevigny helltu úr skálum reiði sinnar yfir þáttastjórnanda sem vogaði sér að sýna ástaratriði þar sem Chloë veitir mótleikara sínum munn- gælur. Bill og Chloë voru gestir í við- talsþættinum The View á mið- vikudag þegar stjórnandinn framkvæmdi þetta uppátæki en munngæluatriðið er úr myndinni The Brown Bunny. Áhorfendur í upptökuverinu segja þau hafa sett upp stein- grímu þar til slökkt var á mynda- vélunum en þá hafi skammirnar dunið á stjórnanda þáttarins. Uppákoman var síðan klippt út fyrir útsendingu. Talsmaður þáttarins segir þetta ekki hafa verið illa meint hjá stjórnandanum. ■ Ganga af göflunum CHLOË SEVIGNY Reiddist ásamt Bill Paxt- on. NORDIC PHOTOS/GETTY IMAGES C M Y CM MY CY CMY K HLH 2x3.pdf 6.3.2006 22:51:03 Michael Douglas sendir Brad Pitt tóninn í nýlegu viðtali sem birtist við kappann. Þar segist hann hvorki skilja upp né niður í Pitt að fara frá jafn gullfallegri konu og Jennifer Aniston til þess eins að halda á ættleiddum börnum Ang- elinu Jolie. „Hversu lengi á þetta eiginlega eftir að endast,“ spurði Douglas, sem áður hefur látið skilnaðaróðar stjörnur heyra það. Nægir þar að nefna skammlíft hjónaband Juliu Roberts og Lyle Lovett að ógleymdu fjögurra mánaða sambandi Renee Zellweg- er og kántrístjörnunnar Kenny Chesney. Samkvæmt tímaritinu GQ var Brad Pitt ekkert ýkja ánægður með þessar yfirlýsingar leikar- ans. Mörgum þykir Douglas enn fremur vera kasta steinum úr glerhúsi en hann átti lengi í erfið- leikum með kynlífsfíkn sína og var ekki við eina fjölina felldur þegar hann var með Diöndru Douglas. Hann er nú giftur Cath- erine Zetu Jones og þykir hjóna- band þeirra með þeim traustustu í kvikmyndaborginni en hjóna- kornin eiga tvö börn saman. Douglas hefur lengi verið meðal valdamestu manna í Hollywood og nú virðist hann einnig hafa tekið að sér hlutverk siðapostula meðal stjarnanna í Englaborg- inni. ■ MICHAEL DOUGLAS Hefur tekið að sér að vera siðapost- uli í Hollywood og sendir Brad Pitt tóninn í viðtali nýverið. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY IMAGES Sendir Pitt tóninn Skeifan 4 • s. 5881818 betra bragð betri gæði betra verð Allt í tælenska matinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.