Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.03.2006, Qupperneq 72

Fréttablaðið - 16.03.2006, Qupperneq 72
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 ������������������������������ ���������������� ������������������� ������������������������� A u g lýsin g asto fa G u ð rú n ar Ö n n u ������������������������ ������� ���� �� ���������� ����������� ���������������� ���� ��������������� ����� ������������������� ������ ����������������������� ������������������� ����� ���� ������������������� ���������� ���������� Ég var að tala við mann um dag-inn sem sagðist vera mjög trú- aður en hann færi aldrei í messu því hann væri á móti skipulögðum trúarbrögðum og sérstaklega Kaþ- ólsku kirkjunni. „Það er ekki sama trú og trúarbrögð“, bætti hann við. Ég lendi oft í svona umræðum við fólk eftir að ég tók trúarlega afstöðu. MÉR finnst rangt að segja svona. Mér finnst það svo hrokafullt. Það er eins og einhver segði: „Ég er mikill áhugamaður um knatt- spyrnu en ég horfi aldrei á leiki og held ekki með neinu liði. Það eru bara hálfvitar sem halda með liðum. Svo er líka svo mikil spill- ing í knattspyrnuheiminum.“ Eða: „Ég gæti aldrei horft á fótbolta eins og knattspyrnumenn hegðuðu sér illa á miðöldum.“ Ef fólk hefur áhuga á fótbolta þá hefur það ástríðu fyrir því. Ég hef ástríðu fyrir trú. AÐ taka trú er líka eins og að gifta sig. Það er að fylgja sannfæringu sinni. Og það er ekkert fullkomið. Engin trúarbrögð eru fullkomin. Þjóðkirkjan er ekki fullkomin. Liverpool er ekki fullkomið. Og fólk er ekki fullkomið. En með því að taka afstöðu með því styrkjum við það í að verða betra. Það er kærleikur í verki. Ég er ófullkom- inn en það besta sem hefur komið fyrir mig var þegar konan mín ákvað að giftast mér. Síðan hef ég bara batnað. AÐ taka ekki afstöðu er ábyrgðar- leysi og nokkur eigingirni líka. Þá þarft þú ekki að verja neitt en getur gagnrýnt allt. Það er eins og piparsveinninn sem giftir sig ekki því engin stúlka er nógu góð fyrir hann. Sannleikurinn er hins vegar líklega sá að hann vill bara fá að sofa hjá þeim öllum. Að dæma trúarbrögð eftir atburðum mið- alda eða hegðun eistaklinga er eins og að dæma alla knattspyrnuá- hugamenn út frá fótboltabullum eða karatemenn út frá ofbeldi í miðbænum. Þetta er bara rangt. TRÚ er ekki rómantísk tilfinn- ingasemi. Trú er afstaða. Að velja sér trú er að taka afstöðu. Að velja sér söfnuð er að taka enn meiri afstöðu með því sem maður trúir á. Að mæta í messu er að sýna afstöðuna sem samstöðu með öðrum sem trúa því sama. Allir knattspyrnuáhugamenn halda með einhverju liði. Knattspyrnuáhuga- maður sem heldur ekki með liði er einfaldlega ekki knattspyrnu- áhugamaður. Fótboltatrú Einn léttur ÍSKALDUR!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.