Fréttablaðið


Fréttablaðið - 03.04.2006, Qupperneq 21

Fréttablaðið - 03.04.2006, Qupperneq 21
MÁNUDAGUR 3. apríl 2006 3 Guðmundur Óli Scheving SKRIFAR UM MEINDÝR OG MEINDÝRAVARNIR Húsfluga (Musca domestica ) telst til tvívængja en 85 þúsund tegund- ir tvívængja eru þekktar í heimin- um i dag. 360 tegundir hafa fundist hér á landi. Húsflugan er útbreidd um allan heim og sökum aðlögun- arhæfni er hún talin ein af fjórum hættulegustu meindýrunum sem lifa á jörðinni í dag. Húsflugan er 5-8 mm að stærð. Hún verð- ur kynþroska eftir 7-14 daga og verpir allt að 130 eggjum í varpi. Líftími hennar er frá 30 dögum til 5 mánaða. Frambolur húsflug- unnar er grár með svörtum lang- röndum og afturbolur er mógulur með flekkjum sem breyta um lit eftir því sem birtan fellur á hann. Ein langæðin í vængjum er krók- bogin. Augun eru dökkrauð. Lirfan er hvít eða gulleit og verður 11- 13 mm að lengd. Hún er hálf- gagnsæ, gildust aftast en mjókkar fram. Húsflugur hafa rana í stað munns sem sogar nær- inguna upp. Þær hrækja fyrst melt- ingarsafa til að leysa upp efni í fæðu, saur eða sorpi. Þegar þær síðan setjast á matinn þinn eru þær að dreifa sýklum því um leið og þær fljúga upp, skíta þær þeim efnum sem þær sugu síðast en það gæti verið hundaskítur utan af götunni eða eitthvað af öskuhaug- unum. Húsflugan getur ferðast allt að 20 km frá þeim stað sem hún klekst út. Talið er að á síðasta ári hafi 1,2 milljónir manna látist af völd- um húsflugunnar. Flugan ber með sér bakteríur og sjúkdóma eins og misl- inga, skarlatsótt, berkla tauga- veiki, svarta dauða, blóðkreppusótt, listeriu, campylobacter,salm- onellu, cycospora, cryptospoidium, E.coli 057 og fleira. Öruggasta ráðið og það besta er að láta meindýraeyði úða fyrir húsflugunni sem og öðrum flugum sem hrjá fólk. Best er að gera það þegar menn verða varir við húsflug- una strax á vorin til að stoppa varp hennar og næstu kynslóðar. Fólk sem þarf að fá meindýra- eyði skal óska eftir að fá að sjá starfsskírteini gefið út af Umhverfisstofnun og athuga hvort mein- d ý r a e y ð i r i n n hafi starfsleyfi frá viðkomandi sveitarfélagi. Ef viðkomandi er félagi í Félagi meindýraeyða þá er fagmaður á ferð. Heimildir: Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir, 2004, Uni- versity of Nebraska Lincoln. Húsflugan Lesendum Fréttablaðsins er velkomið að senda fyrirspurn á netfangið gudmunduroli@simnet.is. kr. 69.900,- áður kr. 95.948
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.