Fréttablaðið - 03.04.2006, Page 35

Fréttablaðið - 03.04.2006, Page 35
MÁNUDAGUR 3. apríl 2006 17 Húseign fer nú með sölu á sumarhúsalóðum í Galtar- holti í Borgarfirði. Þar á að rísa sumarhúsabyggð í hæsta gæðaflokki. Galtarholt er um það bil 15 kíló- metrum norðan við Borgarnes og tekur um klukkustund að aka þang- að frá Reykjavík. Svæðið er kjarri- vaxið með fallegum ásum og setur svipsterk fjallasýn svip á útsýnið. Lóðirnar verða tilbúnar til afhendingar í maí á þessu ári. Þá munu götur, rafmagn og kalt vatn vera komið að lóðamörkum en við- ræður um heitt vatn standa enn yfir. Samkvæmt deiliskipulagi er gert ráð fyrir hesthúsasvæði og hestaleigu á svæðinu, 9 holu golf- velli, leiksvæðum fyrir börn og fullorðna, þjónustubyggingu og tjaldsvæðis auk þriggja íbúðar- húsa. Lóðirnar kosta frá 2,5 millj króna en boðið er upp á 4.100 til 8.300 fermetra lóðir. Sumarbústaðalóðir í Borgarfirði SÉRBÝLI BLEIKARGRÓF Tveggja hæða einbýl- ishús á góðum stað í Fossvoginum. Húsið er samtals skráð 283 fm að meðtöldum 73,3 fm bílskúr. Góður möguleiki á aukaí- búð. V. 49 m. 4384 EINARSNES / SKERJAFJÖRÐUR Rúmgott 117 fm einbýlishús á einni hæð. Húsið stendur innarlega í stórri lóð (746fm) V. 29,9 m. 5039 KÁRSNESBRAUT 264 fm einbýli á tveimur hæðum ásamt 2ja herbergja sér- íbúð á útsýnisstað í vesturbæ Kópavogs. V. 49 m. 5007 LAUFBREKKA - KÓP Sérlega fallegt og vandað 195 fm sérbýli (einbýli) sem er hæð og ris. Neðri hæð; forstofa, hol, stofur með útgengi í suðurgarð, eldhús og borð- krókur, 2 svefnhb, sjónvarpshol, flísalagt baðherbergi.Gengið til efri hæðar um góðan stiga og uppi eru 2 herbergi með skápum, flísalagt baðherbergi með sturtuklefa og stór geymsla. V. 40,9 m. 4890 ÖLDUGATA - EINBÝLI Gullfallegt og sérlega skemmtilegt ca 300 fm einbýlishús með aukaíbúð í kjallara .18 fm bílskúr, allt í einstaklega góðri umhirðu og viðhaldi. Raf- lagnir og töflur, þak og rennur nýlegt og húsið málað og sprunguviðgert 2004.Allar endurbætur á húsinu eru vandaðar og gamli tíminn hefur fengið að halda sér m.a. í gluggasetning. V. 89,8 m. 4862 VANTAR Á SELTJARNARANESI Við leitum að góðri 2ja herbergja íbúð á Seltjarnarnesi fyrir öruggan kaupanda. 4990 LEIGA - LEIGA - LEIGA Óskum eftir góðri 2ja - 3ja herbergja íbúð til leigu í nágrenni við Iðn- skólann í Reykjavík. Nánari upplýsingar gefur Karl Gunnarsson á Lundi. 4945 LUNDUR F A S T E I G N A S A L A SÍMI 533 1616 FAX 533 1617 SUÐURLANDSBRAUT 10, 2.HÆÐ, F/OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK Karl Gunnarsson sölumaður Jóhannes Ásgeirsson hdl., lögg. fasteignasali Erlendur Tryggvason sölumaður Kristján P. Arnarsson sölumaður Kristbjörn Sigurðsson sölumaður www.lundur. is • lundur@lundur. is Opið mán. til fim. 8.30-18, fös. 8.30-17, laugard. og sunnud. 12-14 4RA - 6 HERBERGJA HRAUNBÆR Góð 4ra-5 herbergja 133 fm íbúð á 3. hæð í vel viðhöldnu fjölbýli ásamt aukaherbergi á jarðhæð. V. 23,9 m. 5060 HLÍÐARHJALLI, KÓPAVOGI.LAUS FLJÓTL. 4ra herb. ca98fm íbúð á 2.hæð í snyrtilegu og vel umgengnu fjölbýli. Framkvæmdir við blokkina kláruðust síðasta sumar. Skipt var um þak, lagaðar allar múr- skemmdir og blokkin öll máluð, búið er að gera upp verkið. V. 21,7 m. 5028 FROSTAFOLD Falleg 3-4ra herbergja íbúð á 2 hæðum (3. og 4. hæð). Innbyggður bílskúr. V. 20,4 m. 5055 SÓLARSALIR - 5 HERBERGJA Ný- leg og glæsileg, fullbúin, 137 fm 5 herbergja endaíbúð á miðhæð í fallegu 5 íbúða húsi. 4 rúmgóð svefnherbergi. Stutt í leikskóla, grunnskóla, íþróttahús, sundlaug o.fl. V. 34,9 m. 5037 ASPARFELL Mjög góð 4ra herbergja íbúð á 6. hæð í lyftuhúsi. Íbúðin er laus strax. V. 18,9 m. 5035 NÝLENDUGATA Björt og rúmgóð íbúð á 2 hæð í þríbýli. Góð lofthæð er í íbúðinni (2,70m), gifslistar í herbergjum, nýleg tæki gas/rafmagn í eldhúsi. V. 21,5 m. 5008 KLEPPSVEGUR - GOTT ÚTSÝNI Rúmgóð 4ra til 5 herb. ca101fm íbúð á 4.hæð í fjölbýli. Mikið og fallegt útsýni m.a. til Viðeyjar og Esjunnar. V. 18,9 m. 5009 KÓNGSBAKKI Góð 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. V. 17,9 m. 5015 HRAUNBÆR 4ra herbergja íbúð á 2. hæð ásamt aukaherbergi í kjallara með að- gang að snyrtingu. V. 19,9 m. 4984 VALLARHÚS 120 fm 4RA-5 herbergja íbúð á tveimur hæðum með sérinngangi. V. 25,8 m. 4552 HLÍÐARHJALLI - KÓP. Björt og rúm- góð 107,4 fm 4ra - 5 herbergja endaíbúð á 2. hæð í góðu fjölbýlishúsi. V. 21,9 m. 4471 GRUNDARHÚS Falleg 4ra - 5 her- bergja 120 fm íbúð á tveimur hæðum. Þvottahús innan íbúðar.Sérinngangur. V. 27,5 m. 4967 SAFAMÝRI Góð 3ja - 4ra herbergja íbúð með sér inngangi á jarðhæð í góðu þríbýli innst í götu. V. 17,9 m. 4956 TRÖLLATEIGUR - MOSFELLSBÆ Ný efri sérhæð í vel staðsettu 4ra íbúða húsi. Íbúðin afhendist fullbúin án gólfefna. Lóð og bílastæði verða frágengin. V. 27,0 m. 4934 EFSTIHJALLI - KÓP. Góð 4ra her- bergja íbúð á 1.hæð í litlu fjölbýli. 4574 LAUFVANGUR - HAFNARFIRÐI 108 fm 5 herbergja íbúð á 1. hæð í 3ja hæða blokk. Sérinngangur. 4904 FLÚÐASEL Falleg 4ra herbergja 98 fm íbúð á efstu hæð í snyrtilegu fjölbýli.Bíl- geymsla. V. 19,5 m. 4886 MEISTARAVELLIR Rúmgóð 4ra her- bergja íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli. Góð sameign. 4872 RJÚPUFELL Góð og vel um gengin 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í viðhaldslitlu fjöl- býlishúsi. Yfirbyggðar vestursvalir. V. 18,7 m. 4874 HRAUNBÆR Góð 4ra herbergja íbúð á 3. hæð sem er efsta hæð í góðri blokk. V. 18,9 m. 4497 BERJARIMI Mjög góð 98 fm 4ra her- bergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi. V. 21,9 m. 4811 EYJABAKKI Falleg 4ra herb. 104 fm endaíbúð á efstu hæð. Húsið er tekið í gegn að utan. Snyrtileg sameign. V. 17,9 m. 4646 3JA HERBERGJA SELVOGSGRUNN Björt og rúmgóð 94 fm 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í góðu 5 íbúða húsi. Góð sameign en íbúð þarfnast standsetningar. V. 19,9 m. 4957 SKÚLAGATA -LAUS STRAX MIÐ- SVÆÐIS Í REYKJAVÍK. Rúmgóð 3ja her- bergja íbúð á 1.hæð - ekki jarðhæð - í snyrtilegu fjölbýlishúsi. V. 18,2 m. 4989 ENGIHJALLI 90fm búð á 8.hæð í lyftu- húsi. Tvennar svalir, austur og suður. Sam- eiginlegt þvottahús á hæðinni. V. 17,4 m. 4958 HULDUHLÍÐ - MOS. Björt og rúmgóð 3ja herbergja endaíbúð með sér inngangi á jarðhæð í nýlegu Permaform-húsi.Þvottahús og geymsla innan íbúðar. Sér suðurverönd. Hús, sameign og allt umhverfi er fallegt og barnvænt. Stutt í skóla, leikskóla ofl. V. 20,5 m. 4983 ÞÓRÐARSVEIGUR - M. BÍLSKÝLI Nýleg 86 fm 3ja herbergja íbúð MEÐ SÉR INNGANGI á 2. hæð í nýlegri 4ra hæða lyftublokk í Grafarholti. Stæði í lokuðu bíl- skýli.LAUS STRAX. V. 20,9 m. 4964 KLEPPSVEGUR Falleg 3ja-4ra her- bergja 93 fm endaíbúð á 1.hæð. Suðursval- ir. V. 18,5 m. 4140 REYRENGI - JARÐHÆÐ Gullfalleg og björt 3ja herbergja endaíbúð á jarðhæð í vel staðsettu 3ja hæða fjölbýli. Húsið er ný- lega tekið í gegn að utan. Húsið stendur innst í götu og næst leikskóla, barnvænt umhverfi. Skipti á eign í Grindavík möguleg. V. 18,5 m. 4942 2JA HERBERGJA ÁSBRAUT- KÓP- LAUS Falleg 2ja herbergja íbúð á jarðhæð. V. 11,9 m. 4940 KELDULAND 2ja herbergja 52,3 fm íbúð á jarðhæð í fjölbýlishúsi með sér suð- urgarði. V. 14,5 m. 5043 ÞÓRSGATA 2ja herb. ca32fm íbúð á efstu hæð. Nýleg eldhúsinnrétting. Sameig- inlegar suðursvalir með einni annarri íbúð. V. 11,5 m. 4301 LEIRUBAKKI - SÉR INNGANGUR Snotur 2ja herbergja íbúð með sér inngangi á 1.hæð í góðu fjölbýlishúsi. Suðursvalir. V. 13,3 m. 5032 ATVINNUHÚSNÆÐI NÝBÝLAVEGUR Atvinnuhúsnæði á 2. hæð við Nýbýlaveg. V. 39,9 m. 4925 LANDIÐ HALLKELSHÓLAR - GRÍMSNESI Sumarhús á 0,6 ha leigulóð.Bústaðurinn er byggður af Borgar-húsum. HÆGT ER TENGJAST HITAVEITU FRÁ ORKUVEITU REYKJAVÍKUR. V. 7,9 m. 3976 EYRARBAKKI - BÚÐARSTÍGUR Einbýlishús sem er kjallari, tvær hæðir og ris. Upphaflega byggt 1897. Skráð 260 fm2 V. 15,9 m. 5026 EYRARBAKKI -EYRARGATA Tvö 92 fm nýleg parhús á einni hæð. V. 15,9 m. 4965 HVANNEYRI - BORGARFJÖRÐUR Parhús við Sóltún á Hvanneyri. Húsunum verður skilað fullgerðum að utan, en óein- angruðum að innan. Byggingaraðili Akur, Akranesi. V. 10,8 m. 4908 HVERAGERÐI - EINBÝLI. 162 fm einnar hæðar einbýlishús með bílskúr. Fal- leg lóð, heitur pottur. V. 25,9 m. 4652 SUMARHÚS Í SVÍNADAL Nýtt 80 fm sumarhús á 4100 fm leigulóð á falleg- um útsýnisstað.Húsið er vandað og vel byggt á 6 steinsteyptum þversökklum. Grunnflötur er 54 fm sem skiptast í for- stofu, hol, stofu, eldhús, 2 herbergi, flísa- lagt baðherbergi og geymslu. Yfir rúm- lega helmingi grunnflatar er 25-30 fm svefnloft. Timburverönd og heitur pottur. V. 13,9 m. 4772 MIÐVANGUR 197,2 fm atvinnuhús- næði sem skiptist í 98,6 fm verslunar- pláss á götuhæð og 98,6 fm lagerpláss í kjallara. V. 23,6 m. 4963 VESTURBERG - MÖGULEIKAR Gott 517 fm verslunar-og lagerhúsnæði á einni hæð á góðum stað í Breiðholti. Verslun, lager, skrifstofa, kaffistofa, snyrtingar, kælar og frystar. Húsnæðið er í góðu standi og að utan húsið klætt með Steni og áli. Malbikuð bílastæði. Tæp 4 ár eru eftir af góðum leigusamningi. Mikl- ir möguleikar. V. 68,9 m. 5044 GNÍPUHEIÐI-NÝBYGGING 218 fm einbýlishús með tvöföldum 39 fm bíl- skúr.Stór stofa/borðstofa,eldhús,gesta wc. yfirb 19 fm svalir á efri hæð. 4 rúmgóð svefnh. og baðherb.á neðri hæð Glæsilegt útsýni. Húsið er tilbúið til innréttinga. V. 65 m. 4816 TRÖLLATEIGUR - MOSFELLSBÆ Nýtt og fullbúið 167 fm endaraðhús á 2 hæðum með innbyggðum bílskúr á góðum stað.Innréttingar frá Inn-X, marmari á baði og gegnheilt bambus-parket á gólfum. Öll helsta þjónusta í göngufæri. V. 41,5 m. 4226 NÝ RAÐHÚS Í MOSFELLSBÆ Ný 186 fm raðhús með innbyggðum bílskúr í byggingu við Þrastarhöfða. Húsin sem eru álklædd timburhús verða afhent fullbúin að utan en tilbúin til innréttinga í júní n.k. Verð á millihúsi er 36,5 millj. 4826 HÆÐIR STÓRAGERÐI Neðri sérhæð 140,8 fm ásamt 30 fm bílskúr, samtals 170,8 fm Teiknað af Sigvalda Thordarson. V. 43,7 m. 5040 LAUGARÁSVEGUR 146 fm efri hæð og ris ásamt bílskúr. V. 34,5 m. 4919 Fr u m GRENSÁSVEGUR 8 ‘ Húsnæði Sjónvarpsstöðvarinnar Omega sem er 437 fm skrifstofu- húsnæði á 2. hæð.Sérinngangur, góður stigi, flísalögð móttaka, snyrtingar, vel innréttað eld- hús/mötuneyti,skrifstofuaðstaða og parketlagður salur. Eignin er í mjög góðu viðhaldi og nýlega flísa- og parketlögð. Raflagnir í góðu lagi svo og allar tölvuteng- ingar til staðar. V. 69,9 m. 5062 NÆFURÁS Mjög björt og góð 3ja her- bergja 110 fm íbúð á 3ju hæð. V. 23,9 m. 5046 SÓLVALLAGATA Björt og falleg ris- hæð alls 103 fm, 4 herbergja með útsýni til allra átta. V. 33,5 m. 5058 SUNDLAUGAVEGUR Rúmgóð 3ja herbergja 73 fm íbúð á 3.hæð. Eignin skipt- ist í forstofu, hol, eldhús, 2 herbergi, bað- herbergi og stofu og lítið vinnuherbergi í risi. Sérþvottahús. V. 16,9 m. 5047 ÆSUFELL Rúmgóð og snyrtileg 3ja herbergja 98 fm íbúð á 3 hæð í lyftuhúsi. V. 16,5 m. 5014 KRISTNIBRAUT - M. BÍLSKÝLI Nýleg 91 fm 3ja herbergja íbúð á 3. hæð ásamt stæði í opinni bílageymslu í 4ra hæða lyftublokk miðsvæðis í Grafarholti. Úr stiga- pöllum er gengið út á opna svalaganga og af þeim sér inngangur í hverja íbúð. V. 20,9 m. 4946 MARÍUBAKKI - 3 HERBERGJA Björt og rúmgóð 88 fm 3ja herbergja íbúð á 2.hæð í vinsælu og vel staðsettu fjölbýlis- húsi. Suðursvalir. Stutt í alla þjónustu. V. 16,9 m. 5038 KAMBSVEGUR Falleg 3ja herb. ca 84fmíbúð á 2. hæð. Húsið var allt yfirfarið að utanverðu 2004 og málað 2005, skipt um rennur og handrið á svölum, gluggar í sam- eign og geymslu voru yfirfarnir og skipt um gler. V. 19,1 m. 5034 VALLARÁS- FALLEGT ÚTSÝNI. LYFTUHÚS. Falleg og björt 87 fm íbúð á 3. hæð í lyftublokk í Seláshverfi. Húsið er klætt með STENI. 4443 HJALLAVEGUR - 104 RVK Rúmgóð 3ja herbergja ris-íbúð í góðu tvíbýlishúsi „upp’í lóð“ við Hjallaveg. Eikar-parket er á gólfum. Nýlegar ofnalagnir o.fl. Þakið er ný- lega viðgert og húsið er klætt að utan. V. 16,7 m. 5022 Lýsing: Gengið er inn í forstofu með flísum. Þar inn af er gott þvottahús sem einnig er með flísum og stór flísalögð sturta er þar inn af en þarna var áður kyndiklefi. Úr þvottahúsi er útgangur í bakgarð og þar er hurð í bílskúrinn. Bílskúrinn er flísalagður, með hita, rafmagni, og sjálfvirkum opnara. Úr forstofu er komið inn í lítið hol með parketi á gólfi. Eldhús er flísalagt og með nýrri borðplötu og nýlegum tækjum og auk þess góðum borðkróki. Hjónaherbergið er með parketi og mjög góðu skápaplássi. Þar er einnig annað stórt herbergi með parketi og fataskáp en þar voru áður tvö minni herbergi. Annað herbergi með parketi og góðu skápaplássi. Svefnherbergisgangur er með parketi. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, með innréttingu og baðkari. Sjónvarpshol er einnig með parketi á gólfi. Úr sjónvarpsholinu er ein trappa niður í stofuna sem er parketlögð og með útgang á nýlega timburverönd. Úti: Út af timburveröndinni eru steintröppur niður á grasflötina en þar er meðal annars heitur pottur. Girðing er meðfram bílaplani. Annað: Hiti er undir nýlega endurnýjuðu planinu og einnig undir flísalagðri stétt upp að húsi. Húsið og þakið var málað fyrir tveimur til þremur árum. Húsinu hefur ávallt verið vel við haldið. Fermetrar: 199 þar af er bílskúr 38 fermetrar Verð: 48 milljónir Fasteignasala: Fasteignastofan 220 Hafnarfjörður: Heitur pottur og nýlega endurnýjað plan Blómvangur 9: Stórgott einbýli á einni hæð á rólegum stað í norður- bænum í Hafnarfirði Lýsing: Um er að ræða neðri hæð í tvíbýli með sérinngangi. Eignin er sérlega björt og falleg, opin og skemmtilega hönnuð. Forstofan er flísalögð en inn af henni er parketlagt hol með skápum. Stofan og sjón- varpsstofan eru stórar og útgengt er í garðinn. Út frá stofunni er gengið inn í rúmgóða borðstofu. Eldhúsið er parketlagt með vandaðri eikarinnréttingu með flísum milli skápa auk Gorenje-tækja. Á hæðinni eru þrjú parketlögð herbergi, þar af eitt hjónaherbergi með góðum skápum. Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf. Þar er baðkar, innréttingin er í góðu standi og gluggi er á herberginu. Sameiginlegt kyndiherbergi er í húsinu auk þvottaherbergis. Úti: Í garðinum er verönd með heitum potti. Annað: 24 fermetra bílskúr með hita og rafmagni. Húsið er nýlega málað (2005) og þakið er ný yfirfarið (2004). Eignin er á rólegum stað og stutt er í skóla, sundlaug og alla þjónustu. Fermetrar: 118,2 þar af 24 í bílskúr Verð: 33,5 milljónir Fasteignasala: Ás fasteignasala 200 Kópavogur: Falleg og björt hæð Kópavogsbraut 43: Ás fasteignasala er með til sölu 118,2 fermetra neðri sérhæð auk 24 fermetra bílskúrs.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.