Fréttablaðið - 03.04.2006, Page 68

Fréttablaðið - 03.04.2006, Page 68
 3. apríl 2006 MÁNUDAGUR24 5Nefúðalyf Dregur úr lönguninni með skjótum hætti Nicorette nikótínlyf eru fáanleg án lyfseðils og eru notuð þegar reykingum er hætt eða þegar dregið er úr reykingum. Til að ná sem bestum árangri skal ávallt fylgja leiðbeiningum í fylgiseðli. Skammtar eru einstaklingsbundnir eftir því hve mikið er reykt, hvort hætta á reykingum eða draga úr þeim. Því ber að kynna sér upplýsingar um notkun í fylgiseðli. Í fylgiseðlinum eru upplýsingar um: verkun og notkun, varúðarreglur, mikilvægar upplýsingar sem nauðsynlegt er að lesa áður en lyfin eru notuð, hugsanlegar aukaverkanir og aðrar upplýsingar. Leitið til læknis eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari upplýsingum um lyfin. Þeir sem fengið hafa ofnæmi fyrir nikótíni eða öðrum innihaldsefnum lyfsins, nýlegt hjartaáfall, óstöðuga versnandi hjartaöng, alvarleg hjartsláttarglöp eða nýlegt heilablóðfall eiga ekki að nota Nicorette nikótínlyf. Börn yngri en 15 ára, þungaðar konur og konur með barn á brjósti eiga ekki að nota Nicorette nikótínlyf nema að ráði læknis. Handhafi markaðsleyfis: Pfizer ApS. Umboð á Íslandi: Vistor hf., Hörgatúni 2, Garðabæ. www.nicorette.is Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er aðnota lyfið. Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann síðar. 20%afsláttur afNicorette* 2Dagplástur Sigraðu sígaretturnar á daginn og sofðu vel á nóttunni 4InnsogslyfDregur bæði úr reykingalöngun og reykinga- ávana 1Freshmint tyggigúmmí Ný kynslóð Mýkra undir tönn 3Tungurótar- tafla Lítil tafla með stórt hlutverk *Tilboðið gildir 2. - 8. apríl Þar sem stærstu og þekkt- ustu hönnuðirnir í tísku- heiminum láta ekki sjá sig nema í tískuborgunum París, Mílanó, New York og London þá verða tískuvikurnar í öðrum borgum allt- af undir. Tísku- vikunni í Portúgal lauk á dögunum og þó svo að þar væru ekki heims- frægir hönnuðir á hverju strái mátti vel finna afar flotta hönnun og framúrskar- andi hönnuði. Einn þeirra var Luis Buchinho sem státar af afar kven- legri og fallegri hönnun. Luis er 36 ára að aldri og hefur fengið fjölmörg verð- laun fyrir hönnun sína og kynnir hana reglulega á tískuvikunni í Lissabon. Vetrarlína hans var frekar klassísk og flott en brjálað hár og smávegis töff- araskapur lífguðu upp á útlitið. Hann sótti áhrif í hugtök eins og vernd og huggun en litaspjaldið sam- anstóð af bláum, svörtum, fjólubláum og gráum litum. hilda@frettabladid.is Pæjur í Portúgal Söngkonan íðilfagra Katie Melua hélt vel heppnaða tónleika í Laug- ardalshöll á föstudagskvöldið var að viðstöddu margmenni. Melua sló í gegn hér á landi með laginu Níu milljónir reiðhjóla í Peking fyrr á þessu ári og er að fylgja eftir plötu sinni Piece by Piece sem sleg- ið hefur í gegn um allan heim. Vel sóttir tónleikar KATIE MELUA Tónleikar söngkonunnar þóttust heppnast vel og var fyrir löngu uppselt á þá. FRÉTTABLAÐIÐ / HEIÐA EFTIRVÆNTING Í LOFTINU Þær Angela og Anna Jóna voru að vonum spenntar fyrir að sjá söngkonuna sem hefur slegið svo rækilega í gegn. FULLIR TILHLÖKKUNAR Þeir Sigurður og Gunnar hlökkuðu mikið til tónleikanna enda er söngkonan verðandi stórstjarna. SÆT SAMAN Anna og Tjörvi ætluðu að ylja sér við hugljúfa tóna söngkonunnar sem er þekkt fyrir mikla rómantík. VINKONUR Á GÓÐRI STUNDU Þær Gróa, Svanhildur og Guðlaug létu sig ekki vanta í Höllina og hafa væntanlega verið heillaðar af söng Melua. ALLT SEM fiIG VANTAR ER Á VISIR.IS/ALLT n‡ vöru- & fljónustu- skrá á visir.is N O R D IC PH O TO S/ G ET TY IM A G ES

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.