Tíminn - 16.07.1977, Side 10

Tíminn - 16.07.1977, Side 10
10 Laugardagur 16. júll 1977 Laugardagur 16. jdll 1977 11 ttaiir hafa reynslu I að taka á móti fer&amönnum. Hér eru myndir frá tjaldsvæ&i viö Ge- Snyrtiherbergi I tjaldbú&um Alpafjöllum. A islandi verí menn aö ganga örna sinna víöavangi á mörgum stö&un þar sem tjöldum er slegiö. Nú er regntimi. Göturnar eru fullar af ferðafólki, sem lagt hefur leið sina hingað til lands og það horfir dapurlega á þungbúinn himininn, sem grætur dag eftir dag. Það rignir. Aldrei eru samt sýndar myndir af rign- ingu i kynningar- bæklingunum. Jónas Guðmundsson, rithöfundur: Það sem okkur vantar Við sjáum ekki trén fyrir skóginum —Makalaust hvaö hann Frey- móöur er heppinn meö veður, sag&i meistari Kjarval. baö eru myndasmiöir landsins lika, a.m.k. þeir sem mynda fyrir feröaskrifstofur og flugfélög. Við þurfum að fá hingað ráðstefnur Margt hefur veriö gert til þess aö örva ferðamannastrauminn hér lá landi. Starfandi er dugandi fer&amálaráö, þar sem i formannssæti er maöur, þaulkunnur feröamálum, og reynt er aö skipuleggja nú allt sem bezt. Haldnar eru ráöstefnur, alþjó&legar- og innlendar, á stórum hótelum. Vandamál okkar er, eða viröist vera, frá hinu opinbera sjónarmiði, aö lengja feröamannatimabiliö og fá hingaö rá&stefnur. — Við þurfum aö fá stórt hótel hingaö, segir forráöamaöur á Sauöárkróki. Þá er hægt a& halda hér ráöstefnur! Þeir hafa flugvöll og ágætan bæ, Sauöár- krók, sem hentugur gæti oröiö sem feröamannastaöur. Nýveriö lýsti bæjarstjórinn á Akureyriþviyfir.aö þaösem nú vantaöi, væri stórt ráöstefnu- hótel á Akureyri, og er þaö vafalaust rétt hjá honum, for- senda á lengingu ferðamanna- timabilsins er vafalaust viö- tækari þjónusta viö feröamenn. Og þaö eru haldnar rá&stefnur, sveitarstjórnarmál eru rædd á hótelráöstefnum, kennslumál, byggöamál og ein og ein erlend ráöstefna slæ&izt til landsins. Einkum norrænir fundir um sameiginleg vandamál nor- rænna manna. Veriö er aö stækka hótel KEA. Þetta er allt gott og blessaö, en þessir aumingja menn sjá bara ekki skóginn fyrir trjánum, þvi ekki verður séö aö nokkur skapa&ur hlutur sé geröur fyrir feröafólk á lslandi, og mitt i öllu ráöstefnuhjalinu, þá erekkert gert fyrir stærsta hluta ferðafólksins, ef þaö er þa’ ekki beinlinis unniö gegn honum. Hér er átt viö ferðamenn sem tjalda, eöa koma meö hjólhýsi, tjaldvagna, e&a dvalarbila. I siðustu grein var sagt nokkuö frá feröamálum i Evrópu, þar sem menn hafa fyrir löngu hætt aö tala um feröamenn i tjöldum á niörandi hátt, nema kannski á Islandi, þar sem ennþá er rætt um „bak- pokalýö”, sem þrammi betlandi umlándf&og steli molasykri. baö er rétt, til eru éinsdæmi, en tjaldbúar eru ekki allir svona slæmir, þeir eru fjöldinn, þjó&in i ferðamálum, og þeir kaupa sér viöurværi eins og annaö feröa- fólk, leigja bila, verzla við flug- félög og kaupa sér peysur og vettlinga, sem prjónaðir voru i vetur af einhverri ágætri konu, sem lagöi sig alla fram. Hver er þjónustan við tjaldbúa! Ef reynt er aö gefa svolltiö yfirlit yfir opinber, eöa hálf 9 • • er stórt hótel fyrir ráðstefnur.. opinber tjaldsvæ&i hér á landi, þa ér útkoman vægast sagt hörmuleg. Ef fariö væri t.d. aö dönskum lögum, eöa reglugerðum um tjaldsvæöi, mætti telja þau á fingrum annarrar handar, sem viðunandi, eöa lögleg gætu talizt. Samkvæmt leiöbeiningum Hjólhúsaklúbbs Islands eru gefnir upp 28 dvalarstaöir. Staðan er svona: Aðeins 57% þessara staöa bjó&a upp á vatn i krana. Aöeins 25%bjóöa upp á sturtu eöa böö. Aöeins 43% bjóöa uppá vatns- salerni eða kamra. Aðeins 35% bjdöa upp á sund- staö (i nágrenni) Enginn staöur býöur upp á rafmagn. Aöeins 40% sta&anna bjóöa upp á matvöruverzlun i nágrenninu. Skástu sta&irnir eru Reykja- vik, Laugarvatn, Skaftafell, Höfn, Egilssta&ir, Mývatn, Akureyri, (áöur en flutt veröur út i bæjarmörkin) Varmahliö, Stykkishólmur og Húsafeli. Vest er átandiö I Vlk i Mýrdal, (Heiöarvatn) þar sem engin þjónusta erveitt, Sauöárkrókur, þar sem ekkert er nema sund- laug og matvöruverzlanir inni i bænum. Húnaver (Svartár- salur), Bjarkarlundur óg Flókalundur, þar er ekkert, Búöir og Brynjudalur. Slæm þjónusta er þaö talin (hér), þar sem menn veröa aö halda i sér, e&a ganga örna sinna á vlðavangi. Hvað er gert I öðrum löndum? Erlendis er haldiö upp vlö- tækari þjónustu fyrir feröa- menn i tjöldum, eöa fólk meö viölegubúnaö. Frumatriöi eru þessi, (reyndar miklu fleiri) talin upp I röö: Fri&sæll staöur Undir þægilegum háva&a- mörkum. Grasflöt, sandur e&a annaö hentugt, þurrt yfirborö. Engin bilaumferö (ónauðsyn- leg) um svæöiö. Vel skipulagt tjaldsvæöi I Sviss. Ekki vantar nú ráöstefnurnar þar, e&a hótelin, samt veita þeir erlend- um og innlendum tjaldmönnum frábæra þjónustu. veitt er viöa erlendis á tjaid- svæöum: Vaöpollur fyrir krakka. Sundlaug heit e&a köld. Grasflöt til leikja. Ctisturtur viö baöstaöi. Bátaleiga. Hestaleiga. Upplýsingarþjónusta. Hvað er athugavert og hvers vegna Ef þessi frumatriöi eru skoöuö, þá sjáum viö aö Island er á mjög frumstæ&u stigi, hvaö þjónustu viö tjaldbúa varöar. Oft eru þetta þó atriði, sem til- tölulegt auövelt ætti aö vera aö kippa I lag. T.d. eru vegir afleitir á Laugarvatni, moldin rýkur I logninu þegar þurrt er, en allt veöur út i drullu, þegar rignir, sem þaö gerir reyndar oftast- nær. Maður sér t.d. muninn á Þing- völlum, þarsem malbikað hefur veriö. Einnig þarf aö giröa tjald- svæöin ef vel á aö vera og skipu- leggja þau rækilega. Ef haldiö er áfram aö tala um Laugarvatn, þá er t.d. alltof langt á snyrtiherbergin og óskemmtilegter aö ganga þessa leiö viö áöurnefnd skilyröi. Laugarvatner þó einn af betri stööunum, en þar vantar aöeins herzlumuninn. Þá yrði þetta paradis. Svo viröist, sem einstaklega mikill sofandaháttur riki um málefni tjaldbúanna. Viö þurfum aö viöurkenna þá sem feröamenn, þvi fyrr þvl betra. Þessi gæti veriö frá tslandi, en er frá ttaliu. Vatnslei&slur fyrir hjólhýsi. Frárennsli fyri hjólhýsi. Snyrtiherbergi til þess aö þvo sér. A&skilin snyrtiherbergi fyrir konur og karla. A&staöa til þess aö þvo fatnað. Heitt vatn. Vatnssalerni fyrir konur og karla. Vatnsból. Losunarstaöur fyrir efna- kamra. Rafmagnfyrir vagna. Staöur til aö þvo upp matarllát. Svæöiö hæfilega lýst i myrkri. Þetta eru frumatriðin Æskilegt er taliö erlendis aö þetta fylgi með: Matvöruverzlun. Kaffivagn (Snac bar) eöa Matsölustaöur. Gassala (kútaáfylling lika). Smáhýsaleiga. Þvottavel. Strauherbergi. Hárþurrka. Barnaleiksvæ&i. Barnagæzla. Herbergitil þess a& hlynna aö hvltvoöungum. Heilbrigðisþjónusta (hægt aö fá lækni). Benzlnsala. Aögangur aö verkfærum. Póstur og simi (frimerki og simaafnot). Leik- ogútivistaraösta&a, sem Þaö er samkeppni um feröa- menn á tslandi sem betur fer. Góö dæmi um sofandaháttinn eru Akureyri, Húsavik og Sauö- árkrókur, eöa „ráðstefnu- bæirnir”. Síöast var rætt um aö Akur- eyri virðist ætla sér aö losa slg viö tjaldvarginn fyrir fullt og fast, meö þvi aö afnema ágæta þjónustu viö tjaldbúa. Húsavik gerir ekkert fyrir feröamenn, þeir sjá ekkert nema hóteliö stóra og ráöstefnurnar, en Sauöárkrókur viröist hvorki vilja laöa til sin tjaldbúa, ne feröamenn yfirleitt. Þar er aöeins litiö (og gott) hótel.Samt gætu allir þessir staöir boöiö upp á fyrsta flokks þjónustu á meginlandsmælikvaröa, aöeins ef þéir leyfa feröafólkinu slá upp tjöldum á hentugum staö, nærri sundstaö og bæjarkjarna. Hótelin leysa nefnilega ekki allan vanda, þótt aðstaöa til ráöstefnuhalds sé á hinn bóginn sjálfsögö og nauösynleg. Frá Búlgarlu, en þar er frábær þjónusta viö tjaldbúa. Vafalaust er vlöar pottur brotinn en hér er talið, en hér hefur aöeins veriö rætt um þau 28 svæöi, eöa dvalarstaði, sem getið er um i áöurnefndri kynningu Hjólhúsaklubbs Islands. Jónas Guðmundsson. Stefna ber að stöðugleika í eftirspurn skipa — og jafnri endurnýjun Kás-Reykjavik. Nýlega var hald- inn i Reykjavik aöalfundur Félags dráttarbrauta og skipa- smiöja. Siguröur Ingvason, skipatækni- fræöingur, sem starfaö hefur i Sviþjóö undanfarin ár, kom á fundinn og flutti erindi, en hann vinnur nú aö tillögugerö um upp- byggingu Islenzka skipaiönaöar- ins. Greindi hann fundinum frá helztu atriöunum sem i tillögu- geröinni munu felast og ræddi um ástandiö i þessum málum hér á landi i samanburöi við önnur lönd, sem isienzkur skipaiönaöur á i samkeppni viö. A fundinum voru samþykktar þrjár ályktanir. 1 þeirri fyrstu, sem fjallar um skipasmi&ar og viögeröir, er fagnaö auknum skilningi stjórnvalda á málefnum innlendra skipasmiða- og viö- geröastööva, og bent á nýjar lánareglur Fiskveiöasjóös og hækkaö lánshlutfall vegna inn- Iendra viðgeröa og nýsmlða þvi til staðfestingar. Þá segir I samþykktinni aö þaö kunni ekki góöri lukku aö stýra aö breyta meö svo stuttu millibili lánareglum vegna skipakaupa og viögeröa, eins og gert hefur veriö undanfarin ár. Slikt leiöi til óeöli- legra sveiflna i endurnýjun skipa- stólsins eins og dæmin sanni. A& sjálfsögöu veröi alltaf nokkrar sveiflur i endurnýjun flotans vegna fiskigengdar og breyttrar tækni, en ófært sé aö auka þær sveiflur meö sibreytilegum regl- um um lánafryrirgrei&slu. Af- leiöingin veröi sú, aö keyptur sé fjöldi skipa, sem engin reynsla hafi fengizt af. Þessi skip þurfi siöan öll flokkunarvi&gerö á sama tima og eldast og veröa úrelt um leiö, þannig aö ýtt er undir nýja endurnýjunarsveiflu i framtiö- inni. Þess vegna veröi aö byggja upp nýtt lánakerfi til útgeröar, þannig aö stefnt veröi aö sem mestum stööugleika I eftirspurn eftir skipum og jafnari endurnýj- un. A& endingu segir I samþykkt- inni, aö sem betur fer viröist ekki ætlunin aö stö&va alla nýsmiöi innanlands, eins og átti sér staö eftir skipakaupin miklu á ný- sköpunarárunum. Félagiö telur aö beztum árangri i innlendri skipasmiöi ver&i náö meö aukinni stöölun skipa og raösmiöi þeirra, en þaö skapaöi möguleika á auk- inni samvinnu stö&vanna um smi&i skipshluta. önnur ályktun fundarins fjall- aöi um uppbyggingu skipaiðnaö- ar, en félagiö telur aö á næstu ár- um veröi aö gera átak i eflingu is- lenzkra skipasmi&a og viöger&a- stö&va, og nefnir til rökstu&nings þvi sex mikilsverö atriöi, m.a. óhagstæö lán og hve fyrirtækin séu dreifö og smá. A& endingu ályktaöi fundurinn um fræöslumál skipaiönaöarins. Leggur félagiö áherzlu á nau&syn þess aö stálskipasmi&i veröi staö- fest sem i&ngrein og kennd I i&n- skólum, þvi um sé aö ræöa grund- vallaratriöi fyrir eölilega þróun stálskipasmi&i á íslandi. Cr skipasmiöastöö Stálvlkur, skuttogara hleypt af stokkunum. Tll aö styöja viö innlendar skipasmi&ar veröur aö stu&la aö jafnari endurnýjun flotans. Aiaglýsiíf í Timanum

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.