Tíminn - 22.07.1977, Blaðsíða 2
2
Föstudagur 22. júh 1977.
Skattar Skattar Skattar Skattar Skattar Skattar Skattar Skattar Skattar Skattar Skattar
Tekjuskattur félaga:
Olíufélögin
borga mest
Einstaklingar:
Ingólfur
MÓL-Reykjavik Hálft hundrað
félaga I Reykjavik greiða meira
en 6 milljónir i tekjuskatt og eru
tvö ollufélög þar i efstu sætun-
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
um og það þriðja i niunda.
Þau sjöfélög, sem fengu meir
en 25 milljónir eru:
114.033.727
55.489.305
44.641.129
32.919.986
30.727.397
29.534.642
25.437.027
Oliuféiagið hf.
Skeljungur hf.
I.B.M. World Trade Corp
Fálkinn hf.
0. Johnson og Kaaber hf.
Olg. Egils Skallagrimssonar hf
Hans Petersen hf
ATVR borgar
landsútsvarið
MÓL-Reykjavík
Áfengis- og tóbaksverzl-
un rikisins ber höfu^ og
herðar yfir önnur félög,
í.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
þegar kemur að landsút-
svarinu. Þau 7 félög,
sem eiga að borga meir
en 15 milljónir eru:
308.062.088
134.862.954
81.209.856
72.405.061
40.704.472
28.266.781
16.796.469
Áfengis- og tóbaksversl. rikisins
Oliufélagið hf
Skeljungur hf
Olfuverzlun islands hf
Sementsverksm. rikisins
Aburðarverksmiöja rikisins
Landsbanki Islands
Réttlátur
tekj uskattur ?
MÓL-Reykjavik Verðbólgu-
þróunin i þessu fjárhungraða
íandi hefur skekkt tekjuskatts-
rammann, tekjuskattur og út-
svar eru ekki sá mælikvarði á
gjaldgetu og réttlæti, sem ætlazt
var til fyrr, af visum feörum.
Svo segir Halldór Sigfússon,
skattstjóri i Reykjavik, i frétta-
tiikynningu til fjölmiðla.
Lesendur Timans geta aö ein-
hverju leyti myndaö sér sjálfir
skoðun um þessi orð skattstjór-
ans meö þvi aö kynna sér nöfn
einstaklinga og félaga, sem
greiða mestan tekjuskatt i
Reykjavik.
Lénsgróði?
MÓL-Reykjavik I fréttatilkynn-
ingu skattstjórans i Reykjavik til
fjölmiðla kemur fram, aö eignar-
grunnur fasteigna hefur breytzt
frá fyrra ári, vegna nýs fast-
eignamats. Jafnframt hefur
eignaskattsstiga veriö gjörbreytt,
þ.e. skattfrjálst mark eigna var
hækkað verulega, en hundraðs-
hluti skattstiga lækkaöur og gerð-
ur hlutfallslegur.
Þá sagði skattstjóri einnig:
„Þaö sem kalla mætti léns-
gróða, en skilgreining tekjuhug-
taksins nær ekki til, hefur fengið
vaxandi mikilvægi við hliðina á
tekjuöflun I skilningi skattalaga.
Þessi þróun hefst raunar á sól-
stöðum áriö 1939, þegar innvigðir
fóru að gefa trúnaðarvinum sin-
um hyggileg fjármálaráð, af þvi
heimsstyrjöldin brytist út 1.
september, sem raun varð á. Hef-
ur þetta siðan verið undirstraum-
ur við kjölinn undir pólitfskum
gárum, og má kalla þetta þjóö-
félagsafl lénsgróöahvötina.
Þetta kom i kjölfar skattbylt-
ingarinnar 1935 og afleiöinga
hennar, og er þetta allt oröið
minnisverð tiöindi, þegar lika
horft er til veröbólgubókmennta
þjóöarinnar siöan 1940, en þá kom
lika Steinn Steinarr meö Spor i
sandi.
Með allt þetta i huga er ekki
vist aö togstreita skattstofunnar
um einstaka liði framtalanna hafi
sama hernaöargildi og áður. En
um allt má deila”.
með mest
MóL-Reykjavfk. Ingólfur Guðbrandsson, forstjóri Otsýnar, er hæsti gjaldgreiðandi I Reykjavlk, sam-
kvæmt skattskránni I Reykjavik, sem lögö var fram i dag. Skal Ingólfur greiöa 25,658 milljónir, sem er
einni og hálfri milljón betur en næsti maður, Guðmundur Þengilsson, byggingameistari.
t þriöja sæti kemur svo Pálmi Jónsson, eigandi Hagkaups, en hann var I fyrsta sætinu I fyrra. Ber
honum að borga 20.688 milljónir, en þessir þrlr menn eru þeir einu, sem komust yfir 20 milljón króna
markið.
Það eru alls 32 gjaldendur, sem greiða 5 milljónir eöa meir og þeir eru:
1. Ingólfur Guðbrandsson,Laugarásv. 21
(tsk. 13.164.000, útsv. 3.746.000)
2. Guðmundur Þengilsson, Depluhólar 5
(tsk. 9.518.618, útsv. 2.730.400)
3. Pálmi Jónsson, Asenda 1
(tsk. 2.277.039, útsv. 734.000)
4. Þorvaldur Guðmundsson, Háahllð 12
(tsk. 10.245.091, útsv. 2.924.500)
5. Sigfús Jónsson, Hofteigur 54
(tsk. 5.882.618, útsv. 1.738.000)
6. Sveinbjörn Sigurðsson, Safamýri 73
(tsk. 6.775.983, útsv. 1.995.400)
7. Sigurður ólafsson, Teigageröi 17
(tsk. 5.182.244, Útsv. 1.579.200)
8. IngvarJúlius Helgason Sogav.
(tsk. 5.060.599, útsv. 1.556.100)
9. Eirikur Ketilsson,Skaftahllð 15
(tsk. 4.266.618, Útsv. 1.302.900)
10. Bjarni I Arnason, Kvisthagi 25
(tsk. 1.518.408, útsv. 594.100)
11. Guðmundur Arason, Fjólugata 19B
(tsk. 4.266,901, útsv. 1.295.900)
12. Sigurbjörg Guðjónsd. Skógargerði 6
(tsk. 3.702.594, útsv. 1.121.300)
13. EmilHjartarson,Laugarásv. 16
(tsk. 0, útsv. 43.700)
14. Kristinn Sveinsson, Hólastekkur 5
(tsk. 3.226.399, útsv. 1.058.900)
15. Gunnlaug Hannesdóttir, Langhv. 92
(tsk. 3.923.622, útsv. 1.284.400)
16. Pétur A. Jónsson, Háaleitisbr. 17
(tsk. 5.052.398, útsv. 1.472.800)
25.657.974
24.235.351
20.688.414
19.998.730
14.002.241
10.930.233
9.621.003
9.105.220
8.681.800
8.358.970
8.326.269
8.103.444
7.741.029
7.622.307
7.087.963
6.968.686
17. Sigmar S. Pétursson, Hrísat. 41
(tsk. 1.553.395, útsv. 580.500)
18. Heiðar R. Astvaldsson, Sólheimar 23
(tsk. 4.156.649, útsv. 1.355.800)
19. Guðjón Böðvarsson, Ljósaland 17
(tsk. 4.372.709, útsv. 1.354.400)
20. Rolf Johansen, Laugarásv. 56
(tsk. 2.406.360, útsv. 784.300)
21. Astvaldur Gunnlaugsson, Hraunbær
(tsk. 3.747.599, útsv. 1.201.700)
22. Frank Arthur Cassata, Sóleyjarg. 29
(tsk. 3.458.618, útsv. 1.082.900)
23. Birgir Einarsson, Melhaga 20
(tsk. 3.236.620, útsv. 1.063.100)
24. Friðgeir Sörlason, Urðarbakki 22
(tsk. 1.438.618, útsv. 532.900)
25. Marinó Pétursson, Klettagarðar 7
(tsk. 2.997.856, útsv. 918.700)
26. Stefán Ólafur Gislason, Hátún 7
(tsk. 3.321.541 útsv. 1.152.900)
27. Gunnar B. Jensson Suðurlbr. Selásd.
(tsk. 2.830.398, útsv. 867.800)
28. Jóhann L. Jónasson, Hofteigur 8
(tsk. 3.270.475, útsv. 1.260.600)
29. Hlöðver Vilhjálmsson, Alfheimar 28
(tsk. 3.054.618, útsv. 968.000)
30. Kristinn Bergþórsson, Bjarmal. 1
(tsk. 2.774.242, útsv. 857.000)
31. Pétur Kristján Arnason, Bugðulæk 7
(tsk. 1.546.365, útsv. 597.600)
32. Gestur Ólafsson, Garöastr. 15
(tsk. 2.650.618, útsv. 858.000)
6.628.030
6.545.977
6.493.254
6.471.765
132 6.423.624
6.310.552
6.241.639
6.182.410
5.475.163
5.458.513
5.342.333
5.328.180
5.279.684
5.196.651
5.141.524
5.038.255
Tekjuskattur einstaklinga:
TÓLF MEÐ MEIRA
EN4MILLJÓNIR
MÓL-Reykjavik 23698 einstak- Ingólfur Guöbrandsson og Þor- Fisk voru þeir einu, sem fóru yf-
lingar greiöa tekjuskatt, sem valdur Guðmundsson i Sild og ir 10 milljon króna markiö.
nemur rúmum 5 milljörðum.
1. Ingólfur Guöbrandsson, Laugarásv. 21
2. Þorvaldur Guðmundsson, Háahlið 12
3. Guðmundur Þengilsson, Depluhólar 5
4. Sveinbjörn Sigurðsson, Safamýri 73
5. Sigfús Jónsson, Hofteigur 54
6. Sigurður Ólafsson, Tiegageröi 17
7. Ingvar J. Helgas. Sogav. Vonarl.
8. Pétur A Jónsson Háaleitisbraut 17
9. Guðjón Böðvarsson, Ljósaland 17
10. Guðmundur Arason, Fjólugata 19B
11. Eirikur Ketilsson,Skaftahlið 15
12. Heiðar R. Astvaldsson, Sólheimar 23
13. Gunnlaug Hannesd. Langholtsv. 92
14. Ástvaldur Gunnlaugsson,Hraunbæ 132
15. Sigurbjörg Guðjónsdóttir, Skógarg. 6
16. Frank A. Cassata, Sóleyjargata 29
17. Björn Hermannsson, Alftamýri 39
13.164.476 18.
10.245.091 19.
9.518.618 20.
(j.775.983 21.
£.882.618 22.
5.182.244 23.
,5.060.599 . 24.
:5.052.398 25.
'4.372.709 26.
4.266.901 27.
4.266.618 28.
4.156.649 29.
3.923.622 30.
3.747.599 31.
3.702.594 32.
3.458.618 33.
3.392.645 34.
Stefán ólafur Gislason, Hátún 7
Jóhann L. Jónasson, Hofteigur 8
Kristján Guðlaugsson, Sóleyjarg. 33
Birgir Einarsson, Melhaga 20
Kristinn Sveinsson, Hólastekk 5
Jón Pálsson, Laugalæk 56
Hlööver Vilhjálmsson, Alfheimar 28
Sverrir Bergsson, Kleppsvegur 22
Páll G. Jónsson, Vesturbrún 26
Marinó Pétursson, Klettagarðar 7
Þórður Eydal Magnússon, Fafnisnes 3
Edvard Lövdal, Kriuhólar 2
Gunnar B. Jenss. Suöurlbr. Selásd.
Sigurgeir Kjartansson Langh.v. 76
Kristinn Bergþórsson, Bjarmaland 1
Jón Guðbjartsson, Vesturvallag. 3
Guðmundur H. Guðmundss. Asparfell 2
3.321.541
3.270.475
3.265.789
3.236.620
3.226.399
3.066.294
3.054.618
3.036.438
3.007.512
2.997.856
2.944.286
2.830.398
2.830.398
2.779.817
2.774.242
2.752.749
2.711.865
Einstaklingar i Reykjavik sem greiða
kr. 2.000.000 og þar yfir i aðstöðugjald
árið 1977.
1. Pálmi Jónsson, Asenda 1
2. Ingólfur Guöbrandsson Laugárásv. 21
3. Guðmundur Þengilsson Depluhólar 5
4. Þorvaldur Guðmundsson, Háuhlið 12
5. FriðrikBertelsen, Einimelur 17
6. Rolf Johansen Laugarásv. 56
7. Sigfús Jónsson, Hofteigur 54
8. Eirikur Ketilsson, Skaftahlíö 15
9. Ingvar J. Helgason, Sogav. Vonarl
10. Bjarni I Arnason Kvisthagi 25
11. Þorbjörn Jóhannesson, Flókagata 59
12. BjörgvinSchram,Sörlaskjól 1
13. Daniel Þórarinsson, Gnoðarv. 76
12.239.800
6.500.000
4.000.000
2.710.800
2.473.700
2.443.400
2.400.000
2.200.000
2.109.100
2.022.400
2.014.700
2.013.200
2.000.000
Félög i Reykjavik, sem greiða kr.
10.000.000 i aðstöðugjald og þar yfir
1. Samband ísl. samvinnufélaga 89.152.100
2. Flugleiðir hf 50.124.000
3. Eimskipafélag íslands 48.743.500
4. Sláturfélag Suðurlands 28.827.400
5. Sjóvátryggingafélag tslands 16.667.300
6. Samvinnutryggingar g.t. 16.471.000
7. Hekla hf 15.327.000
8. Trygging hf 13.257.800
9. Sölumiðstöð Hraðfrystih. 13.202.500
10. Tryggingamiðstöðin hf 12.737.400
11. Kristján O Skagfjörð hf 12.551.500
12. Sveinn Egilsson hf 11.873.600
13. tslenzkt Verktak hf 10.910.900
14. Breiðholt hf 10.228.600
15. O.Johnson og Kaaber hf 10.040.700
Félög i Reykjavik, sem greiða kr.
3.000.000 i eignarskatt og þar yfir
1. Samband tsl. Samvinnufél 28.268.736
2. Eimskipafél. tsl. hf 13.823.975
3. Silii og Valdisef 11.769.400
4. Skeljungur hf 7.843.215
5. Olíufélagið hf 7.377.904
6. Bændahöllin 5.414.311
7. Sláturfél. Suðurlands 5.045.475
8. Flugleiðir hf 4.889.111
9. B.P.átslandihf 4.683.402
10. Sildar-og Fiskimjölsverksm hf 3.912.279
11. Héðinn, vélsmiöja hf 3.807.481
12. Hiö tsl. Steinoliufél 3.571.723
13. tsbjörninn hf 3.511.325
14. Kaupfélag Rvk. og nágr. 3.038.346