Tíminn - 22.07.1977, Blaðsíða 14

Tíminn - 22.07.1977, Blaðsíða 14
14 Föstudagur 22. júll 1977. krossgáta dagsins «S . 2534. Lárétt 1) Svera 6) Lik 8) Mjúk 9) Borða 10) Fljót 11) Eldsum- brot 12) Mánuð 13) Bókstafi 15) Rólegri. Lóðrétt 2) Fótabúnaö 3) Féll 4) Strák- ar 5) Fáni 7) Fæða 14) Tima- bil. Ráðning á gátu No. 2533 Lárétt 1) Vinna 6) Náa 8) Unn 9) Gæs 10) LLL 11) Ara 12) Fáu 13) Góa 15) Stóra. Lóðrétt 2) Innlagt 3) Ná 4) Naglfar 5) Aukar 7) öskur 14) ÓO. Alternatorar og startarar i Chevrolet, Ford, Dodge, Wagoneer, Fiat o.fl. i stærð- um 35-63 amp. 12 & 24 volt. Verð á alternator frá kr. 10.800. Verð á startara frá kr. 13.850. Amerísk úrvalsvara. Viðgerðir á alternatorum og störturum. Póstsendum. BÍLARAF H.F. Borgartúni 19 Sími 24-700 Tæknifræðingur Viljum ráða tæknifræðing eða mann með hliðstæða menntun og reynslu, helst frá 1. september n.k.. Laun samkv. launakerfi rikisins. Upplýsingar i sima 21290. Fasteignamat rikisins Lindargötu 46, Reykjavik. Tapaður hestur Tapast hefur 12 vetra bleikur hestur, dökkur á tagl og fax úr girðingu á lndriöastöðum i Borgarfirði dagana 17.-18. júli s.l. Mark, silt vinstra biti aftan. Hesturinn er meö stóra brjóskkúlu á brjósti. Vinsamlega látið vita að Leiðólfsstööum, Laxárdal. Simi um Búðardal. Kennarar Tvo kennara vantar við Barna- og ung - lingaskóla HéJLmavikur næsta skólaár. Ódýrt húsnæði. Upplýsingar gefur Bergsveinn Auðuns- son skólastjóri i sima (95)31-23. ■ n» Útboð Tilboð óskast i aö byggja Aðveitustöö 1 við Barónstig i Rcykjavik, fyrir Rafmagnsveitu Reykjavikur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuveg 3, Reykjavik, gegn 20.000.- kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miövikudaginn 17. ágúst 1977 kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvogi 3 — Sími 25800 í dag Föstudagur 22. júlí 1977 Heilsugæzla] Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Hafnarfjörður — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavík — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kcpavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka I Reykjavik vikuna 22. til 28. ágúst er i Vesturbæjar Apóteki og Háa- leitis Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fri- dögum. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Tannlæknavakt Neyðarvakt tannlækna verður i Heilsuverndarstöðinni alla helgidaga frá kl. 2-3, en á laugardaginn frá kl. 5-6. r—-------—---------------\\ Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiösimi 51100. - BÍfanatilkyn’ningar --------, ,u -----------J Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfiröi í sima 51336. Hitaveitubilanir. Kvörtunum veröur veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Simabilanir simi 95. Bflanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. SÍMAfi. 11798 og 19533. Föstudagur 22. júli kl. 20.00. 1. Þórsmörk. 2 Landmannalaugar. 3. Hveravellir og Kerlingar- fjöll. 4. Hagavatn. Gist i húsum á öllum stöð- unum. Farið i langar og stutt- h ...— ar gönguferðirmeð kunnugum fararstjórum. Hægt er að dvelja á milli ferða. 23.-28. júii.Kl. 08.00Lakagigar — Landmannaleiö. 6 dagar. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni. Laugardagur 23. júli kl. 13.00 Gönguferö i Marardal. Létt ganga. Sunnudagur 23. júli kl. 13.00 15. Esjugangan. Ferðirnar eru farnar frá Um- ferðarmiðstöðinni aö austan- verðu .— Ferðafélag tslands. Sumarlcyfisferðir i ágúst: 3. ág. Miðhálendisferð 12 dag- ar. 4. ág. Kverkfjöll — Snæfell 13 dagar. 6. ág. Gönguferð um Lónsör- æfin 9 dagar. 13. ág. Norðausturland 10 dag- ar. 16. ág. Suðurlandsundirlendið 6 dagar. 19. ág. Núpstaðaskógur — Grænalón 5 dagar. Feröir um helgina 22.-24. júli. Hagavatn. Þórsmörk. Land- mannalaugar. Kjalvegur. Gist i húsum i öllum ferðun- um. Nánar auglýst siðar. Feröafélag Islands. Útivistarferðir Föstud. 22/7 kl. 20. 1. Þórsmörk, tjaldað i Stóra- enda i hjarta Þórsmerkur. v Gönguferðir. 2. Ljósufjöll, Hafursfell. Verzlunarmannahelgi: 1. Þórsmörk 2. Núpstaðarskógur 3. Kerling — Akureyri Muniðódýru Noregsferðina 1.- 8. ágúst. Siðustu forvöð að kaupa miða. Ferðir sumarið 1977 Gönguferð i Esjufjöll 24. júli og fram eftir vikunni. Gist i skála félagsins i Esjufjöllum. Þátttakandur mæti við Breiðá skála félagsins á Breiða- merkursandi. Jökulheimaferð 8.-11. septem- ber. Farið frá Guðmundi Jónassyni v/Lækjarteig kl. 20.00 Þátttaka tilkynnist (á kvöld- in) Val Jóhannessyni I sima 12133 og Stefáni Bjarnasyni i sima 37392. Stjórnin. 18.-26. júlí: Furufjörður, Reykjafjörður, Drangajökull, Grunnavik, Æðey. Létt gönguférð, burður i lágmarki. Fararstj. Kristján M. Baldursson. Farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6, simi 14606. Munið Noregsferöina. Útivist t ' * Söfn og sýningar ._______________________- Gallery Stofan, Kirkjustræti 10. Opin kl. 9-6 e.h. Kjarvalsstaöir: Syning á verkum Jóhannesar S. Kjarv- als er opin laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-22. en aöra daga kl. 16-22, nema mánudaga er lokaö. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. Asgrimssafn Bergstaðar- stræti 74. er opið alla daga nema laugardaga frá ki. 1.30 til 4. Félagslíf Arbæjarsafner opið frá 1. júni til ágústloka kl. 1-6 siödegis alla daga nema mánudaga Veitingar I Dillonshúsi simi 84093. Skrifstofan er opin kl. 8,30-16, simi 84412 kl. 9-10. Leið lOfrá Hlemmi 10 minútur yfir heila og hálfa tima, á sunnu- dögum og laugardögum ekur vagninn frá kl. 1-6 að safninu. - "••• 1 Siglingar - ~ ■ SKPAFRÉTTIR FRA Skipadeild S.I.S. JÖKULFELL er i Gloucester fer þaðan til Halifax og Reykjavikur. DISARFELL fer i dag frá Reykjavik til Borgarness. HELGAFELL fer væntanlega i dag frá Svend- borg til Islands. MÆLIFELL lestar i Gdansk. Fer þaöan væntanl. 23. m.m. til Reykja- vikur. SKAFTAFELL fór 20 þ.m. frá Þorl.höfn til Gloucester. HVASSAFELL fer væntanlega I dag frá Rykjavik til Hamborgar, Rotterdam, Antwerpen og Hull. STAPAFELL fór 18 þ.m. frá Rotterdam til Hvalfjarðar. LITLAFELL losar á Austfj.höfnum. ELISABETH HENTZER losar á Norður- landshöfnum. Tilkynningar Langholtssöfnuður: ' Suniarferð eldra fólks verður þriðjudaginn 19. júli n.k. frá Safnaðarheimilinu. Lagt af stað kl. 1 e.h. Aðalviðkomu- staðir: Strandarkirkja, Grindavik, Vitinn, Njarðvik, Bessastaðir. Orlof húsmæðra Seltjarnar- nesi, Garðabæ og Mosfells- sveit verður i Orlofsheimili húsmæðra Gufudal ölfusi fyr- ir konur með börn 30. 7.-6. 8. Fyrir konur eingöngu 20.-27. ágúst. Upplýsingar i simum 14528 Unnur. 42901 Þuriður — 66189 Kristin kl. 7-8. Skrifstofa félags einstæðra foreldra er lokuð júli og ágúst- mánuð. Minningarkort >. Minningarkort Sambands’ dýraverndunarfélaga lslands fást á eftirtöldum stööum: I Reykjavik: Vfersl. Helga Einarssonar, Skólavörðustig 4, Versl. Bella. Laugavegi 99, Bókaversl. Ingibjargar Einarsdóttur, Kleppsvegi 150. I Kópavogi: Bókabúðin Veda, Hamraborg 5. 1 Hafnarfiröi: Bókabúö Oli- vers Steins, Strandgötu 31. A Akureyri: Bókabúð Jónasar Jóhannssonar, Hafnarstræti 107. Minningaspjöld Hvítabands- ins fást á eftirtöldum stöðum Skartgripaverzl. Jóns SAg- mundssonar Hallveigarstig 1. Umboð Happdrættis Háskóla íslands Vesturgötu 10. ■Arndisi Þórðardóttur Grana- skjóli 34, simi 23179. .Helgu Þorgilsdóttur Viöimel 37, simi'15138 og Unni Jóhannesdóttur Fram- • nesvegi 63, simi 11209. Minningarkort sjúkrasjóðs Iðnaðarmannafélagsins Sel- fossi fást á eftirtöldum stöð- um: I Reykjavik, verzlunin Perlon, Dunhaga 18, Bilasölu Guðmundar, Bergþórugötu 3. A Selfossi, Kaupfélagi Arnes- inga, Kaupfélaginu Höfn og á simstöðinni i Hveragerði. Blómaskála Páls Michelsen. Hrunamannahr., simstöðinni Galtafelli. A Rangárvöllum, Kaupfélaginu Þór, Hellu. 'Minr.ingarspjöld Kvenfélags' Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuverði Nes- kirkju, Bókabúð Vesturbæjar Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli Viðimel 35.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.