Tíminn - 22.07.1977, Side 21

Tíminn - 22.07.1977, Side 21
Föstudagur 22. júli 1977. 21 Gísli til Leipzig Forseti iþróttasambands A- Þýzkalands (DDR), Manfred Ewald hefur boöiö Gisla Hall- dórssyni, forseta t.S.t. sem heiöursgesti til mikillar iþróttahátiöar i Leipzig, sem fer fram 25.-31. júli n.k. Iþróttahátið þessi er sú mesta, sem fer fram i Austur-- Þýzkalandi og er hún haldin á þriggja ára fresti. 61 þús. þátt- takendur taka þátt i hátlðinni og veröur keppt i 20 iþrótta- greinum. Þá mun fjöldinn all- ur af dönsurum og hljóðfæra- leikurum koma fram á hátið- inni. Allir okkar beztu frjáls- íþróttamenn verða i sviðs- Ijósinu í Finnlandi um helgina, en Kalott-keppn- in fer þá fram í Sotkamo. (slenzka landsliðið vann sigur í þessari keppni síð- ast þegar hún var haldin — í Tromsö f Noregi 1975, en nú má búast við sigri Finna, sem geta tef It fram öllum sínum beztu frjáls- íþróttamönnum frá norðurhéruðum Finnlands en Finnar, sem hafa yfir- leitt borið sigur úr býtum í keppnnnni, gátu ekki teflt fram sínu sterkasta liði í Tromsö. Það má búast við þvi að nokkur Islandsmet fjúki um helgina. Ing- unn Einarsdóttir fær nóg aö gera — hún keppir i alls 8 greinum þá tvo daga, sem keppnin fer fram og Sigurborg Guðmundsdóttir tekur þátt i 5 greinum. Vilmundur Vilhjálmsson, sem hefur náð Ingunn fær í nógu að snúast í Kalottkeppninni — þessi mikla hlaupadrottning keppir í 8 greinum í keppninni, sem fer fram í Finnlandi um helgina INGUNN EINARSDÓTTIR mjög góðum árangri i sprett- hlaupum, keppir i 5 greinum. Vilmundur, Hreinn Halldórs- son, Ingunn, Lilja Guðmundsdótt- ir, eiga góðan möguleika á að setja Islandsmet. Landsliöiö er skipað eftirtöld- um keppendum: Konur: I NGUNN Einarsdóttir IR Sigurborg Guðmundsdóttir Armanni Lilja Guðmundsdóttir IR Aðalbjörg Hafsteinsdóttir HSK Thelma Björnsdóttir UBK Guðrún Arnadóttir FH Lára Sveinsdóttir Armanni Sigrún Sveinsdóttir Armanni Sigriður Kjartansdóttir KA Þórdis Gisladóttir KA Maria Guðnadóttir HSH Guðrún Ingólfsdóttir USU Asa Halldórsdóttir Ármanni Kristjana Þorsteinsdóttir Viði Björk Eiriksdóttir IR. Karlar: Vilmundur Vilhjálmsson KR Sigurður Sigurðsson Armanni Þorvaldur Þórsson 1R Jón Diðriksson UMSB Gunnar P. Jóakimsson Agúst Asgeirsson IR Sigfús Jónsson IR Siguröur P. Sigmundsson FH Agúst Gunnarsson UBK Agúst Þorsteinsson UMSB Björn Blöndal KR Jón S. Þórðarson IR Guðmundur R. Guðmundsson FH Elias SveinssonKR Magnús Jónasson Armanni Friðrik Þ. Oskarsson IR Jóhann Pétursson UMSS Valbjörn Þorláksson KR Hreinn Halldórsson KR Oskar Jakobsson 1R Erlendur Valdemarsson KR Karlaliðið hélt utan i morgun, en kvennaliðið er farið til Finn- lands — beint frá Dublin, þar sem Evrópubikarkeppnin fór fram um sl. helgi. s Tslending’a.r keppa í Stoke (slendingar verða meðal er íþróttakeppni fyrir lam- sunnudaginn kemur og þátttakenda í Stoke sem hefjast í Stoke- standa þeir yfir í viku. AAandeville-leikunum, sem on-Trent í Englandi á íslendingar senda nú i fyrsta skipti þátttakendur til þessara leika, en þátt- takendur verða lamað fólk víða að úr heiminum. Þeir sem taka þátt i keppninni, fyrir hönd Islands, eru: Elsa Stefánsdóttir: — borötennis, Guöný Guönadóttir: — borðtenn- is, Arnór Pétursson- — spjótkast, lyftingar og borðtennis, Viöar Guönason: — lyftingar og borðtennis, Höröur Barödal: — 100 m frjáls aðferð i sundi og 100 m baksund. Fararstjóri verður Páll B. Helgason orku- og endurhæf- ingalæknir og honum til aðstoðar Magnús B. Einarsson, læknir, sem leggur stund á framhalds- nám i endurhæfingu i Noregi. Þjálfarar verða iþróttakennar- arnir Július Arnarson, Reykjavik og Magnús H. Ólafsson, Akureyri. Haukar hafa ekki tapað Peir mæta Þrótti í kvöld Þróttur frá Reykjavik, sem hef- ungur. ur nú forystuna I 2. deildar- Staöan er nú þessi í 2. deildar- keppninni i knattspyrnu, leikur keppninni: þýöingarmikinn íeik gegn Þróttur.R....10 8 1 1 23:9 17 Haukum á Laugardalsveilinum Haukar.......10 5 5 0 17:6 15 i kvöld kl. 20. Þaö má búast viö KA............10 7 1 2 23:14 15 höröum og fjörugum leik, þar Ármann 10 6 13 18:10 13 sem Haukar er eina liöiö I 1. og Reynir, S....10 4 2 4 15:17 10 2. deildarkeppninni, sem ekki tsafj.........10 4 2 4 13:15 10 hefur tapaö ieik. Þá veröur einn Völsungur.....10 2 2 6 8:15 6 leikur leikinn I 2. deild á Akur- Seifoss......10 2 2 6 7:15 6 eyri — þar mætast KA og Völs- Reynir, A.....10 0 1 9 7:24 1 AAITTIS- JAKKAR Stærðir frá 16 upp í 54 POSTSENDUM 8PORT&4L -HLLMMTORGj I ✓

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.