Tíminn - 22.07.1977, Blaðsíða 18

Tíminn - 22.07.1977, Blaðsíða 18
18 Föstudagur 22. júli 1977. hljóðvarp Sunnudagur 24. júli 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorft og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregn- ir. Útdráttur úr forustugr. dagbl. 8.30 Létt morgunlög 9.00 Fréttir. Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 10.10 Veöurfregnir 10.25 Morguntónleikar Pianó- konsert nr. 4 i G-dúr op. 58 eftir Ludwig van Beethov- en. Wilhelm Kempff og Fil- harmoniusveitin i Berlin leika, Ferdinand Leitner stjórnar. 11.00 Messa í Hallgrimskirkju Prestur: Séra Ragnar Fjal- ar Lárusson. Organleikari: Páll Halldórsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 I liöinni vikuPáll Heiöar Jónsson stjórnar umræðu- þætti. 14.55 Óperukynning: „Rósa- riddarinn” eftir Richard Strauss, 3. þáttur 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Mér datt þaö I hug Kristján Bersi ólafsson skólastjóri spjallar viö hlustendur. 16.45 Frá norrænni frjáls- íþróttakeppni í Sotkamo I Finnlandi Hermann Gunnarsson lýsir siöari degi „Kalottkeppninnar”, þar sem Islendingar og iþrótta- menn noröurhéraða Noregs, Sviþjóöar og Finnlands eig- ast viö. 17.15 „Biöið ekki betri tima Gylfi Páll Hersir og Ragnar Gunnarsson tóku saman þátt um austurþýska skáld- ið og visnasöngvarann Wolf Biermann. Flytjandi með þeim er Einar Hjörleifsson. I þættinum er m.a. viötal viö stúdentaleiðtogann Rudi Dutschke. 18.00 Stundarkorn meö amer- ísku söngkonunni Leontyne Price Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Kaupmannahafnar- skýrsla frá Jökli Jakobs- syni. 20.00 Islensk tónlist Konsert fyrir kammerhljómsveit eftir Jón Nordal. Sinfónlu- hljómsveit Islands leikur, Bohdan Wodiczko stjórnar. 20.20 Sjálfstætt fólk i Jökul- dalsheiöi og grennd örlítill samanburðurá „Sjálfstæöu fólki” eftir Halldór Laxness og samtima heimildum. Fjóröi þáttur: Aflúsun meö orösins brandi og pólitlsk sápa. Gunnar Valdimarsson tók saman efniö. Lesarar meö honum: Hjörtur Páls- son, Guörún Birna Hannes- dóttir, Baldvin Halldórsson og Rúrik Haraldsson. 21.30 Fiölusónata op. 1 eftir Karen Katsjatúrian David Oistrahk og Vladimir Yam- polsky leika. 21.50 „A djúpmiöum” Pétur Lárusson les frumort ljóö. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Heiöar Astvaldsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 25. júli 7.00Morgunútvarp Veður- f regnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00og 10.00. Morgunbænkl. 7.50: Séra Guðmundur H. Guðmundsson flytur (a.v.d.v.) Morgunstund barnanna kl. 8.00: Gunnvör Braga les slöari hluta sögunnar „Hvltu hryss- unnar” I endursögn séra Friðriks Hallgrimssonar. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Orazio Frugoni, Anna Taddei og Sinfóniuhljóm- sveitin i Vin leika Konsert I As-dúr fyrir tvö pianó og hljómsveit eftir Felix Mendelssohn: Rudolf Moralt stj. / Nedda Casei syngur Ljóö um ástina og hafiö eftir Ernest Chaus- son: Sinfóniuhljómsveitin i Prag ieikur meö: Martin Turnovsky stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Sólveig og Halldór” eftir Cesar Mar Valdimar Lárusson les (6) 15.00 Miödegistónleikar: 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn borgeir Astvaldsson kynnir. 17.30 Sagan: „Úllabella” eftir Mariku Stiernstedt. býöandinn, Steinunn Bjarman, les (9). 18.00 Tónleikar.Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Helgi Hallgrimsson talar. 20.00 Mánudagslögin 20.25 „A ég aö gæta bróöur míns?” Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur hugleiðingu: „I fangelsi var ég”- 21.00 Pianótónlist eftir Franz Liszt Augustin Anievas leikur. 21.30 Útvarpssagan: „Ditta mannsbarn” eftir Martin Andersen-Nexö. Siöara bindi. býðandinn, Einar Bragi, les (12). 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Búnaöar- þáttur: Svona er þaö I Staðarhreppi. Gisli Kristjánsson ræöir við Sverri Björnsson i Brautar- holti. 22.3 5 KvöldtónIeikar . Kammersveitin I Flladelfiu leikur Serenööu I D-dúr op. 11 eftir Johannes Brahms: Anshel Brusilow stjórnar. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 26. júli 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Vilborg Dagbjarts- dóttir byrjar lestur þýö- , ingar sinnar á sögunni „Náttpabba” eftir Mariu Gripe (1). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntonleikar kl. 11.00: Vitya Vronsky og Victor Babin leika Fantasiuop. 103 I f-moll fyrir tvö pianó eftir Franz Schubert, Beaux Arts trlóið leikur Trió op. 65 I f- moll fyrir pianó, fiölu og selló eftir Antonin Dvorák. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Sól- veig og Halldór” eftir Cesar Mar.Valdimar Lárusson les (7). 15.00 Miödegistónleikar. a. Fllharmóniuhljómsveit Lundúna leikur „Töfraeyj- una” — sinfóniska prelúdlu eftir William Alwyn, höf- undur stjórnar. b. La Suisse Romande hljomsveitin leik- ur Sinfóniu nr. 2 i D-dúr op. 43 eftir Slbelius, Ernest An- sermet stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp. 17.30 Sagan: „Úllabella” eftir Mariku Stiernstedt. býö- andinn, Steinunn Bjarman, les (10). 18.00 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Um inngangsfræöi sam- timasögu. Jón b. bór sagn- fræöingur flytur fyrra er- indi sitt. 20.00 Lög unga fólksins. Sverrir Sverrisson kynnir. 21.00 lþróttir. Hermann Gunnarsson sér um þáttinn. 21.15 Einleikur i útvarpssal: Monika Abendroth leikur á hörpu verk eftir Kirchhoff, Nadermann, Rossini og Ibert. 21.40 „Allt er ljós og IIf”.Guö- rún Guölaugsdóttir talar aftur viö Agústu Kristófers- dóttur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: „Sagan af Sam Mis- chele” eftir Axel Munthe bórarinn Guönason les (17). 22.40 Harmónikulög Benny van Buren og félagar leika. 23.00 Um alkóhólisma. Jónas Jónasson ræöir viö Frank Herzlin yfirlækni Freeport- sjúkrahússinsá Long Island I New York. (Viötaliö er á ensku og flutt óþýtt).024.00 Fréttir. Dag- skrárlok. Miðvikudagur 27. júli 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnirkl. 7.00, 8.15og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15, (og forystugreinar dagbl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7,50. Morgunstund barn- anna kl. 8.00: Vilborg Dag- bjartsdóttir les söguna „Náttpabbi” eftir Marlu Gripe (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. K irk jutónlist kl. 10.25: 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14Ú30. Miödegissagan: „Sól- veig og Halldór” eftir Cesar MarValdimar Lárusson les (8). 15.00 Miödegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Halldór Gunn- arsson kynnir 17.30 Litli barnatiminn Guðrún Guölaugsdóttir sér um tímann. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Víösjá Umsjónarmenn: Ölafur Jónsson og Silja Aðalsteinsdóttir. 20.00 Einsöngur: Kristinn Hallsson syngur islensk lög: Árni Kristjánsson leikur meö á pianó. 20.20 Sumarvaka a. Njarð- vikurskriöur Ármann Halldórsson safnvöröur á Egilsstööum flytur fjóröa hluta frásögu, sem hann skraöi I samvinnu viö Andrés bónda I Snotrunesi. b. Kvæöi eftir Sólmund Sigurðsson höfundurinn les. c. Brotsjór og eldur Harald- ur Gislason fyrrum formað- ur I Vestmannaeyjum segir frá sögulegum róðri. Kristján Jónsson les. d. Eddukórinn syngur islensk þjóölög. 21.30 Útvarpssagan: Ditta mannsbarn eftir Martin Andersen-Nexö Síöara bindi. býöandinn, Einar Bragi les (13) 22.00 Fréttir 22.15. Veöurfregnir Kvöldsag- an: „Sagan af San Michele” eftir Axel Munthe bórarinn Guönason les (18) 22.40 Djassþátturi umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.25. Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 28. júli 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Vilborg Dagbjarts- dóttir les söguna „Nátt- pabbi” eftir Mariu Gripe (3). Tilkynningar kl. 9.30. Léttlög milli atriða. Viö sjó- inn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræðir við Jóhann J.E. Kúld um útgerðar- hætti. Fyrsti þáttur. Tón- leikar kl. 10.40. Morguntón- leikar kl. 11.00: 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frivaktinni Margrét Guömundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miödegissagan: „Sól- veig og Halldór” eftir Cesar MarValdimar Lárusson les (9). 15.00 Miödegistónleikar Josef Suk yngri leikur með Tékk- nesku filharmoniuhljóm- sveitinni Fantasiu op. 24 I g- moll fyrir fiðlu og hljóm- sveit eftir Josef Suk: Karel Ancerl stjórnar. Erzsébet Tusa og ungverska útvarps- hljómsveitin leika Scherzo fyrir pianó og hljómsveit eftir Béla Bartók: György Lehel stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Témleikar. 17.30 Lagiö mitt Helga b. Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Fjöllin okkar Jón Giss- urarson fyrrum skólastjóri talar um Laka. 20.05 Bernard Kruysen syng- ur ljóöasöngva eftir Gabriel Fauré Noel Lee leikur meö á bl-inó. 20.25 Leikrit: „Elisabet K.” eftir Lars Björkman býð- andi: Jón Viðar Jónsson. Leikstjóri: Erlingur Gísla- son. Persónur og leikendur: Elisabet K.: Kristbjörg Kjeld, Lenin: Gisli Hall- dórsson, Michail Ruman- seff: Guömundur Pálsson, Kamo: Jón Sigurbjörnsson. 21.15 Samleikur i útvarpssal Guðný Guðmundsdóttir og Philip Jenkins leika Sónötu fyrir fiölu og pianó op. 12Ú nr. 1 eftir Ludwig van Beet- hoven. 21.40 „Söngur músarrindils- ins”, smásaga eftir H.E. Bates Anna Maria bóris- dóttir þýddi. Helga Bach- mann leikkona les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsag- an: „Sagan af San Michele” eftir Axel Munthe bórarinn Guðnason les (19). 22.40 Kvöldtónleikar „Rosa- munde”, leikhústónlist eftir Franz Schubert. Suisse Romande hljómsveitin leik- ur: Ernest Anermet stjórn- ar. Sinfónla nr. 40 i g-moll (K550) eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. Hljómsveit Tónlistarháskólans I Paris leikur: André Vandernoot stjórnar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 29. júl! 7.00 Morgunútvarp. Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl 8.00: Vilborg Dagbjarts- dóttir les söguna „Nátt- pabbi” eftir Marlu Gripe (4). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Spjallaö viö bændur kl. 10.05. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegistónleikar. Artur Rubinstein leikur á pianó Polonesu nr. 6 i As-dúr op. 53 og Andante Spianto og Grande Polonesu I Es-dúr op. 22 eftir Chopin. Ruggiero Ricci og Sinfóniu- hljómsveitin i London leika Carmen-Fantasiu op. 25 eftir Bizet-Sarasate og Sigenaljóð nr. 1 op. 20 eftir Sarasate, Pierione Gamba stjórnar. 15.45. Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15. Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 „Fjöll og firnindi” eftir Arna óla Tómas Einarsson kennari les um feröalög Stefáns Filippussonar (7). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Úratvinnulifinu.Magnús Magnússon og Vilhjálmur Egilsson viöskiptafræö- ingar sjá um þáttinn. 20.00 Sinfónískir tónleikar. „Rómeó og Júlia,” svíta nr. 2 op. 64 eftir Serge Prokofieff. Filharmoniu- sveitin I Moskvu leikur undir stjórn höfundar. 20.30 Norðurlandaráö og smá- þjóöirnar.Erlendur Paturs- son lögþingismaöur i bórs- höfn i Færeyjum flytur erindi. 21.00 Tónleikar frá útvarpinu I Baden-Baden. Pianótrio i g- moll op.15 eftir Bedrich Smetana. Yuval trióiö leikur. 21.30 Útvarpssagan: „Ditta mannsbarn” eftir Martin Andersen-Nexö. Siðara bindi. býöandinn, Einar Bragi, les (24). 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Kvöld- sagan: „Sagan af San Michele”eftir Axel Munthe. bórarinn Guðnason les (20). 22.40 Afangar.Tónlistarþáttur sem Ásmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson stjórna. Laugardagur 30. júli 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnirkl. 7.00, 8.15og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Vilborg Dagbjarts- dóttir les söguna „Nátt- pabbi” eftir Mariu Gripe (5). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. óska- lög sjúklinga kl. 9.15: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnatimikl. 11.10: Kaupstaöirá Islandi — Dal- vik. Agústa Björnsdóttir stjórnar timanum. Efni i þáttinn hafa m.a. lagt til Tryggvi Jónsson og Aöal- björg Jóhannsdóttir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Laugardagur til lukku Svavar Gests sér um þátt i tali og tónum. (Fréttir kl. 16.00, veðurfregnir kl. 16.15). 17.00 Létt tónlist 17.30 „Fjöll og firnindi” eftir Arna óla Tómas Einarsson kennari les um feröalög Stefáns Filippussonar (8). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Allt i grænum sjóStolið, stælt og skrumskælt af Hrafni Pálssyni og Jörundi Guðmundssyni. 19.55 Konunglega fil- harmoniusveitin í Lundún- um leikur „Ljóöræna svitu” op. 54 eftir Edvard Grieg, Georg Weldon stjórnar. 20.10 Glöggt er gests augaö Sigmar B. Hauksson tekur saman þátt úr feröasögum erlendra manna frá Islandi. Lesari ásamt honum: Hjörtur Pálsson. 20.55 „Svört tónlist” um- sjónarmaður er Gérard Chinotti, en kynnir er Ás- mundur Jónsson. Fyrsti þáttur. 21.40 „Munkurinn launheil- agi”, smásaga eftir Gott- fried Keller býöandinn, Kristján Amason, les fyrri hluta (og siöari hlutann kvöldiö eftir). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.