Tíminn - 22.07.1977, Blaðsíða 8

Tíminn - 22.07.1977, Blaðsíða 8
8 Föstudagur 22. júll 1977. Pólúgaj evskí niðurbrotinn eftir fjórða tapið Elo- skákstig Viktor Kortsnoj 2645 1 1 1 1/2 1/2 1 Lev Polugajevski 2620 0 0 0 1/2 1/2 0 t Evian I Frakklandi náöi Körtsnoj betra tafli I byrjun fimmtu skákarinnar, en Polugajevski tefldi vörnina mjög örugglega og hélt jafn- tefli. t 6. skákinni hóf Kortsnoj þegar mikla sókn og setti meö þvi andstæöing sinn gjörsam- lega út af laginu. Polugajevski slapp út i verra endatafl, sem hann tapaöi eftir biö. Fréttir herma, aö hann hafi veriö al- gjörlega niöurbrotinn, andlega og likamlega, eftir 6. skákina og eru taldar likur á þvl, aö hann gefi einvigiö, án þess aö tefla meira. 5. skákin Hvitt: Kortsnoj Svart: Polugajevski Meran vörn I.c4rf6 2. Rc3e6 3. Rf3 d5 4. d4 c6 5. e3 Rbd7 6. Bd3 dxc4 7. Bxc4 b5 8. Bd3 Bb7 9. 0-0 b4 10. Re4 Be7 11. Rxf6+ Rxf6 12. e4 Hc8 13. Da4 a5 14. Hfdl 0-0 15. e5 Rd7 16. Be3 Dc7 17. Bg5 Rb6 18. Dc2 H6 19. Bxe7 • Dxe7 20. Bh7+ Kh8 21. Be4 Ba6 22. Hacl Bc4 23. Rd2 Bd5 24. Rb3 A4 25. Rc5 Bxa2 26. Rxa4 Rxa4 27. Dxa4 Bd5 28. Bxd5 cxd5 29. Db5 f6 30. De2 b3 31. g3 fxe5 32. Hxc8 Hxc8 33. Dxe5 Df7 34. Hd3 Hc2 35. De3 Hxb2 36. Hxb3 Hxb3 37. Dxb3 Df5 38. De3 Kg8 39. Kg2 Kf7 40. h3 jafntefli. 6. skákin Hvitt Polugajevskl Svart: Kortsnoj Óregluleg byrjun 1. d4 e6 2. c4 — Hafnar góöu boöi um franska vörn, sem upp heföi komiö eftir 2. e4. Sú byrjun reyndist Kortsnoj vel i einvlginu viö Karpov 1974. 2. — b6 3. e4 Bb7 4. Dc2 Dh4! Kortsnoj hefur þegar komiö andstæöingi sinum i vandræöi meö frumlegri taflmennsku. 5. Rd2 Bb4 6. Bd3 f5 7. Rgf3 Bxd2 + Hvitur sleppur meö skrekkinn eftir 7. — Dg4 8. 0-0 Bxd2 9. Rxd2 o.s.frv. 8. Kfl — Hvitur lendir i miklum vand- ræöum eftir 8. Rxd2 Rc6 9. Dc3 Rf6 o.s.frv. Svartur hefur sömu- leiðis mun betra tafl eftir 8. Bxd2 Dg4 o.s.frv. 8. — Dh5 9. Bxd2 Rf6 10. exf5 — Óskemmtilegur leikur, en hvitur á ekki betri kosta völ. 10. — Bxf3 11. gxf3 Rc6 12. Bc3 0- 0 Hviti kóngurinn er illa stadd- ur á fl., þvi annaöhvort e - eöa f- linan opnast 1 framhaldi skákarinnar. 13. Hel Dh3+ 14. Ke2 Hae8 15. Kdl e5 16. dxe5 — Ekki gengur 16. d5 Rd4 7. Bxd4 exd4 18. Be4 Rxe4 19. fxe4 d3 20. Dc3 Hxe4 o.s.frv. 16. — Rxe5 17. Be2 — 17. Bxe5 Hxe5 18. Hxe5 Dxf3+ er enn verra. 17. — Rxf3 18 . Dd3 Hxe2 19. Hxe2 Dg2 W m # 9 SH u§ gP mw> i ip ÉlS m 1 Hp ■ wm iH K • gp éH & wm. wm Í £ 1 Wm gp ■ g*f wm. A ö gip w w% HJ iH <É> gp mm lH Stööumynd 1. Svartur vinnur nú skiptamuninn aftur meö peö yfir. 20. Hhel Rxel 21. Kxel Dxh2 22. He7 Dgl+ 23. Ke2 Dg4+ 24. Kel h5 25. Dg3 — Eina leiöin til aö stööva h-peö svarts. 25. — Dxg3 26. fxg3 Hf7 27. Bxf6 gxf6 28.He8+ Kg7 29. Kf2 Kh6 30. b4 Kg5 31. Ha8 Kxf5 32. Hxa7 d6 33. a4 Ke6 34. a5 bxa5 35. Hxa5 f5 36. c5 Ilh7 37. cxd6 cxd6 38. b5 h4 39. gxh4 Hxh4 40. Ha8 Hb4 Ein meginreglan I hróksenda- töflum segir, að hafa beri hróka- na fyrir aftan fripeðin. 41. Hb8 Kd5 Hér fór skákin i biö og eins og framhaldiö sýnir ljóslega, á svartur unna stööu. 42. Kf3 Hb3+ 43. Kf4 Kc5 44. Hc8+ Kxb5 45. Kxf5 He3 Hviti kóngurinn er lokaöur úti og þaö ræöur úrslitum. 46. Kf4HeI47. Hd8 Kc5 48. Hc8+ Kd4 49: Kf3 d5 50. Kf2 He5 51. Ha8 Kc3 52. Ha3+ Kb4 53. Hal d4 54. Hcl -- Ekki gengur 54. Hel Hxel 55. Kxel Kc3 56. Kdl (56. Ke2 Kc2) Kd3 57. Kcl Ke2 58. Kc2 d3+ og svartur vinnur. 54. — d3 55. Hc8 — Eöa 55. Hel Hxel 56. Kxel Kc3 57 Kdl d2 58. Ke2 Kc2 og svartur vinnur ■ 55. — d2 56. Hb8+ Kc3 57. Hc8+ Kd3 58. Hd8+ Kc2 59. Hc8+ Kdl. og hvitur gafst upp, þvi þessi staöa er fræöilega unnin fyrir svart. VinningsleiÖin er 60. Kfl Hf5+ 61. Kg2 Ke2 62. He8+ Kd3 63. Hd8+ Ke3 64. He8+ (64. Kg3 Hfl eöa 64. Kgl Hf4 65. Kg2 Hd4 o.s.frv.) Kd4 65. Hd8+ Hd5 o.s.frv. Spasskí jafnar metin Be6 23. g3 Dd6 24. Bd3 Re7 25. Bbl Hfe8 Svarti hrókurinn stendur illa á e-línunni, en svartur á mjög erfitt meö aö gera iiö hótuninni f2-f4, He3-e5 ásamt f4-f5. 26. Dc2 Rg6 Hvitur hefur yfirburða - stööu eftir 26. — Bf5 27. Dxf5 Rxf5 28. Hxe8 Hxe8 29. Hxe8+ Kh7 30. Bxf5+ o.s.frv. 27. Rb5 Db4 28. Rc7 Rf8 Svartur á ekki betri leiö. 29. Rxe8 Hxe8 30. Dc3 Db5 31. f4 Hc8 32. Dd2 Dd7 33. f5 — Hvitur vinnur meira liö. 33. — 15xf5 34. He7 Dxe7 35. Hxe7 Bxbl 36. Hxa7 Re6 37. h4 Be4 38. Db4 Hc2 39. De7 Bg6 40. Ha4 Hd2 Hér fór skákin I biö og Spasski lék biöleik. 41. De8+ Kh7 42. Ha8 Bh5 Fari svarti biskupinn eitthvað annað, verður svartur mát eftir 43. h5. 43. Dg8+ Kg6 44. Ha7 Kf6 45; g4 Ilxd4 46. Dd8+ — Auövitaö ekki 46. gxh5 Rf3+ 47. Kfl (47. Khl?? Hh2 mát) Rh2+ 48. Kel Rf3+ og svartur heldur jafntefli meö þráskák. 46. — Ke5 47. Db8+ Ke4 48. gxh5 Hdl. Eöa 48. — Rf3+ 49. Khl Hh2+ 50. Dxh2 og hvitur vinnur. Elo- skákstig Boris Spasski 2610 1/2 1/2 0 1/2 1 1/2 1/2 Lajos Portisch 2625 1/2 1/2 1 1/2 0 1/2 1/2 Fyrrverandi heimsmeistara, Boris Spaski, tókst aö jafna metin I 5. skákinni I einviginu viö Portisch i Genf. Sá fyrr- nefndi náöi hagstæöari stööu I byrjun og þjarmaöi jafnt og þétt aö Ungverjanum. Þegar skákin fór I biö átti Spasski auöunniö tafl, en samt þurfti hann 20 leiki til viðbótar til að ljúka skákinni. Úrslitin gátu þó aldrei oröiö nema á einn veg, sigur Spasskis. Sjötta skákin var æsi- spennandi frá upphafi. Henni lauk með jafntefli eftir miklar flækjur og fórnir, þar sem báöir teflendur sýndu mikil tilþrif. Keppendur ofreyndu sig greinilega á 6. skákinni, þvl sú sjöunda varö jafntefli eftir aö- eins 18 leiki. 5. skákin Hvitt Spasski Svart: Portisch Drottningarindversk vörn I. .d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. Rc3 Bb7 5. Bg5 h6 6. Bh4 Be7 7. e3 0-0 8. Bd3 c5 9. 0-0 cxd4 10. exd4 d5 i l skákinni náöi Portisch auö- veldlega jefntefli meö 10. — Bxf3 11. Dxf3 Rc6 12. Re2 o.s.frv., en hann hefur sennilega óttazt, aö Spasski lumaöi á endurbót og þvi ekki viljaö tefla eins og i þeinri skák. II. Bxf6 Bxf6 12. cxd5 exd5 Eftir 12. — Bxd5 13. Rxd5 Dxd5? 14. Dc2 vinnur hvítur skiptamun. 13. Hel Rc6 14. Bb5 Re7 Þessi leikur reynist illa. Til greina kemur 14. — Dd6 ásamt 15. — Hfe8. 15. Re5 — Auðvitað. 15. — Bxe5 16. Hxe5 Rg6 17. He3 Dg5 18. Hg3 Df6 19. Dd2 Had8 20. Hel Hc8 21. Ddl Df4 22. Hge3 49. Kf2 Hd2+ 50. Kel Rf3+ 51. Kfl Rh2+ 52. Kgl Rf3+ 53. Khl Ke3 54. Hxf7 Hdl+ 55. Kg2 Hgl+ 56. Kh3 Hhl+ 57. Kg4 Hgl+ IHi W wm m wk w pg áH ggi iÉf ÉH W/ WM wm d lU WM wk í ' • £ wm n jjljjj ■ Wrn. igp %w. & fi ■ 11 Æw . ■ ggp mk Stöðumynd 2. 58. Dg3 — Siöasta von svarts var 58. Kf5? Rd4+ 59. Ke5 Rc6+ og vinnur. 58. — Hxg3+ 59. Kxg3 Rd2 60. He7+ Re4+ 61. Kg4 og svartur gafst upp. Bragi Kristjánsson. Manuela Wiesler Tónleik- ar í Skálholts- kirkju 1 Skálholtskirkju eru nú haldnir sumartónleikar um hverja helgi. A tónleikum þessum sem eru kl. 4 er aöallega flutt tónlist frá 16., 17. og 18. öld. Aðgangur aö tónleikun- um er ókeypis. Næstkomandi laugardag flytja þær Manuela Wiesler og Ilelga Ingólfsdóttir verk fyrir flautu og sembal. Á efnisskrá þeirra eru fjórar sónötur. Eru tvær þeirra æskuverk W.A. Mozarts en hinar eftir G. Ph. Telemann og G.F. Handel. Tónleikar þessir veröa ekki endurteknir á sunnudag þar sem þá er Skálholtshátiö. Helga Ingólfsdóttir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.