Tíminn - 22.07.1977, Blaðsíða 3
Föstudagur 22. júli 1977.
3
Taliðfrá vinstri: Baldur Ragnarsson, dr. Humphrey Tonkin, Hallgrímur Sæmundsson og Charles Power.
Ekkert tungumálavandamál
Unnar
kjötvörur
lækka
gébé Reykjavlk — Aö sögn verö-
lagsstjóra, Georgs Ólafssonar,
veröur uppgefin lækkun á unnum
kjötvörum og áleggi i dag, en
lækkunin mun nema frá 2% til
10%.
Arnarflug:
Bætt um
leigu á
1000 esperantistar þinga á Islandi
MÓL-Reykjavik — Um eitt þús-
und manns frá 40 löndum og þar
af eru 50 lslendingar, munu taka
þátt i 62. alþjóöaþingi esperant-
ista, sem veröur haldiö i Reykja-
vik dagana 30. júli til6. ágústn.k.,
sagöi Baldur Ragnarsson,
formaður undirbúningsnefndar
þingsins, á fundi meö blaöamönn-
um fyrr i vikunni. Þetta er i
fyrsta sinn, sem þetta þing er
haldiö hér á landi, enda gerðist
Island ekki félagi i samtökunum
fyrr en á siöasta ári, þótt nokkrir
einstaklingar hafi veriö meölimir
i félagsskapnum áöur.
Fundinn meö blaöamönnunum
héldu, auk Baldurs Hallgrimur
Sæmundsson, forseti islenzku
samtakanna, dr. Humphrey
Tonkin, forseti alþjóöasambands-
ins og CharlesPower, ritari þess.
Þar skýröu þeir frá þinginu,
verkefnum þess og hinum ýmsu
vandamálum og kostum esper-
anto-málsins.
Esperanto er eina tilbúna,
aljþóölega máliö, sem hefur náö
almennum vinsældum út um all-
an heim, svo vert sé að tala um.
Stöndum
saman
Iðnkynníng
í Reykjavík
19. sept. — 2. okt. 1977
KEJ-Reykjavík — Nú er langt
komið skipulagsstarfi fyrir
væntanlega iðnkynningu i
Reykjavik, og er ákveðið að sýn-
Þaö kom fram i sviösljósiö seint á
siöustu öld, þegar rússneski eölis-
fræöingurinn og málfræöingurinn
Lazarus Ludwig Zamenhof gaf út
bók sina „Alþjóölegt tungumál”
áriö 1887 á rússnesku. Hann skrif-
aöi bæklinginn undir dulnefninu
dr. Esperanto og siðar festist þaö
nafn viö máliö sjálft.
Þaö er erfitt að geta sér til hve
margir tala esperanto i dag. Til
aö byrja meö breiddist málið út
um Rússland og siöan til Þýzka-
lands og Bandarfkjanna.
Areiöanlegt mat frá árinu 1952
segir aö 280 þúsund manns I 32
löndum hafi þá talaö máliö. A 7.
áratugnum var sú tala sennilega
kominn upp i hálfa milljón og á
fundinum sagði dr. Tonkin, aö i
dag heyröust tölur allt milli hálfr-
ar milljónar og upp i 10 milljónir.
Sjálfur sagöist hann hins vegar
álita, aö um ein milljón manns
talaöi esperanto. Þaö væri þó erf-
itt aö meta slikt, þar sem aldrei
ergottaö skera úr um hver tali og
hver ekki. Slíkt væri ævinlega
matsatriöi.
1 alþjóðasamtökunum eru um
ingin standi dagana 23. sept. til 2.
okt. Fer hún fram á nokkrum
stöðum i borginni, i Laugar-
dalshöllog á útisvæði þar, i Árbæ,
i verzlunum og i miðbænum og
viöar. Með iðnkynningu i Reykja-
vik lýkur formlega iðnkynningar-
ári sem hófst meö sýningunni
Islenzk Föt i sept. á sl. ári.
Formaöur iðnkynningarnefnd-
ar Reykjavikur, Albert Guð-
mundsson, sagði m.a. á blaöa-
mannafundi i gær, að um 400
manns starfi nú að iðnkynningu
33 þús. meölimir frá meir en 80
löndum. Þaö segir þó ekki alla
söguna.þvi trúlegast eru þeirein-
ir i samtökunum, sem starfa aö
skipulagningu þeirra og út-
breiöslu málsins. Samtökin gefa
út bæöi blöö og bækur, en bóka-
titlar á esperanto skipta tugum
þúsunda.
1 máli sinu til blaðamanna,
geröi dr. Tonkin grein fyrir sam-
tökunum, er hann sagöi vera þau
einu á alþjóölegum grundvelli,
sem telja má óháö. önnur eru til,
en þau hafa margvislegan stjórn-
málalegan og trúarlegan bak-
grunn. Þrátt fyrir aö þessi sam-
tök telji sig vera óháö, þá styöja
þau þó mannréttindi og verður
viöfangsefni þingsins I Reykjavik
helgað þeim, en þaö heitir: Rétt-
urinn tÚ samskipta.
Þetta er beinlinis i anda
Zamenhofs, en hann áleit alltaf,
aö meginorsök þjóöa- og kyn-
þáttahaturs væru erfiðleikarnir,
sem fylgdu þvi, aö menn af mis-
munandi þjóðernum gætu ekki
tjáö sig almennilega sin á milli.
Meö esperanto væri hægt að yfir-
og á þeim starfsmönnum eftir að
fjölga. Hefur undirbúningur
gengið með ágætum, og er aug-
lýsingastarfsemi nú aö hefjast af
fullum krafti. Aðalmarkmið sýn-
ingarinnar, sagði Albert, að væri
kynning á reykviskri iðnaðar-
framleislu og að sjálfsögðu aö fá
almenning til aö nota islenzka
vöru fremur en erlenda.
Meðan iönkynning stendur yfir
verður borgin skreytt hátt og lágt
og mikil áherzla lögö á að á hverj-
um degi sýningarinnar sé eitt-
stiga tungumálavandamáliö og
meö þvi væri þá mikið unniö.
Þetjta væri tungumál, sem auö-
velt er aö læra. Enda þótt það
væri aö mestu byggt upp af latn-
eskum og germönskum orörót-
um, þá væri málfræöiuppbygg-
inginevrópsk. Þóættu þjóöirutan
Evrópu ekki aö eiga i erfiöleikum
viö að læra esperanto, eins og sæ-
istef tilvillbezti Japan, enþað er
eitt af sterkustu rikjum esperant-
ista. Og sem dæmi um hversu
auðlært máliö er, þá tók dr. Tonk-
in dæmið um þýzka menntaskól-
ann, þar sem 200 kennslustundir i
esperanto gáfu sama árangur og
1000 stundir i ensku. Þvi væri þaö
ekki til of mikils mælzt af sam-
tökunum, aö stefna aö þvi, aö
esperanto veröi annaö tungumál
allra manna.
1 tengslum viö þingiö i Reykja-
vik heldur UNESCO sýningu, en
UNESCO á 30 ára afmæli á þessu
ári og hafa einmitt valiö sama
efni og esperantistar, þ.e. réttur-
inn til samskipa.
Þingstörf munu fara fram i
byggingum Háskóla íslands.
hvað markvert aö gerast, t.d.
tizkusýningar o.fl i þeim dúr.
Sýningunni verður siöan slitiö
formlega 2. okt. með flugeldasýn-
ingu og rætt hefur veriö um úti
skemmtun. A.m.k. er ætlunin aö
það kvöld safnist fjöldi manns
saman i Laugardal, og veröur
ekkert til sparað að athöfnin verði
sem hátiölegust og eftirminnileg-
ust.
Fyrirhugaðri Iönkynningu i
Reykjavik veröur gerð nánari
skil i Timanum um helgina.
annarri
vél
KEJ-Reykjavik — Hér á landi
hefurveriö aö undanförnu fulltrúi
ameriska fyrirtækisins Inter-
national Lease Finance, sem leig-
ir Arnarfhigi þotuna, sem þaö
hefur nú til umráöa. Aö sögn
Magnúsar Gunnarssonar, fram-
kvæmdastjóra Arnarflugs kom
þessimaöurhingaö til lands til aö
ræða um frekara samstarf milli
fyrirtækjanna og hugsanlega
leigu Arnarflugs á annarri sams
konar þotu. Hefur þessi þota
reynzt mjög vel og almenn á-
nægja veriö meöal þess fólks sem
meö henni hefur feröazt.
Sagöi Magnús, aö ekki heföi
verið rætt um kaup á þotu aö
þessu sinni og enn þurfi aö ganga
frá ýmsum málum áöur en undir-
ritaöur veröur leigusamningur á
nýrri vél. Nóg hefur veriö aö
starfa hjá Arnarflugi á árinu og
sagöi Magnús aö þeir önnuöu ekki
eftirspurn og væru enn aö kynn-
ast aöilum sem þörf hafa fyrir þá
þjónustu, sem Arnarflug veitir.
Hvort eigin vél Arnarflugs veröi
seld eöa viö hana gert sagði
Magnús aö ekki væri enn ákveöiö.
Kvik-
mynda-
safn
KEJ-Reykjavik — Kvikmynda-
klúbbur fra mha Idsskóianna,
Fjalakötturinn, hefur bætt nýjum
lið i þá menningarstarfsemi sina
sein hann er einn um hér á landi,
þ.e. viöleitnin til aö koma á fram-
færi sigildum snilldarverkum
kvikmyndanna. Hefur klúbburinn
nú komiö á fót kvikmyndasafni,
en markiniö þess er aö eignast og
koma á Iramfæri kvikmyndum
sem þykja menningarlega at-
hyglis veröar. Hyggst hann
standa fyrir sýningum á þessum
myndurn og leigja þær út til
þeirra sem áhuga hafa á.
Iðnkynning í
Reykj avík
Bensínhækk-
un harðlega
mótmælt
— staðfesting hefur ekki
borizt frá stjórnvöldum
gébé Reykjavik —Þaö hefur eng-
in staöfesting borizt frá stjórn-
völdum enn, sagöi Georg ólafs-
son verðlagsstjóri i gærkvöldi,
þegar hann var inntur eftir hinni
væntanlegu átta krónu bensin-
hækkun. Haröorö mótmæli hafa
borizt frá Aiþýöusambandi is-
lands og Félagi Isi. bifreiöaeig-
enda varðandi þessa hækkun og
segir þar m.a.: Frá árinu 1970
hefur verb á bensinlitra hækkaö
úr kr. 12 i kr. 80, eöa tæplega sjö-
faldazt, en á sama tima hefur ai-
mennt verölag I landinu rúmlega
fimmfaidazt. Hækkun á bensin-
veröi stafar aöailega af innlend-
um skattahækkunum en aöeins
litill hluti er af völdum erlendra
veröhækkana og aukins innlends
kostnaöar, segir FIB.
ASÍ segir: Miöstjórn ASl mót-
mælir harölega þeirri hækkun
bensinverðs, sem ákveöin var
Já Það er aö veröa nauösynlegt aö Hta vel i seölaveskiö áöur en bensfniö
er keypt, gæti hann veriö aö segja þessi náungi hér á Timamynd G.E.
formlega á fundi Verölags-
nefndar þann 20. þ.m., en hún
felur i sér hækkun á skatt-
heimtu rikissjóös af bensinsölu
um kr. 5.30 á litra og aö auki kr.
1.07 vegna veröhækkunar og
tæpar kr. 2.00 til oliuféiaganna
vegna hækkaös dreifingar-
kostnaöar.
Einnig segir i ályktun ASI, aö
skattahækkunin til rikissjóös
Framhald á bls. 23