Tíminn - 26.07.1977, Qupperneq 19

Tíminn - 26.07.1977, Qupperneq 19
Þribjudagur 26. júli 1977. 19 islendingar hlutu 2. sætið i Kalott keppninni i Sotkamo i Finnlandi um helgina. i kvenna keppninni urðu Islenzku stúlk- urnar I 2. sæti. Finnar sigruðu i kvennakeppninni, hlutu 146 stig. island hlaut 138 stig, Noregur 124,5 stig og Sviar ráku lestina með 105 stig. Finnar sigruðu einnig i keppninni samanlagt, hlutu 366 stig. tsland varð I öðru sæti með 302 stig, Noregur i 3. sæti með 293 stig, og Svíar I 4. sæti með 243 stig. i fyrstu grein keppninnar setti Sigrún Sveins- dóttir nýtt islandsmet, hljóp 400 m grindahlaup á 65.1 sek. og bætti metið um 1,5 sek. Óskar Jakobsson setti nvtt Is- landsmet i spjótkasti kastaði spjótinu 76,31 m og bætti þvi metið um hálfan metra. Thelma Björnsdóttir, 13 ára stúlka úr Kópavogi, setti nýtt telpna- og meyjamet i 3000 m hlaupi, hljóp á 10:33,2 min. og hafnaði I 6. sæti, sem er mjög góður árangur hjá svo ungum hlaupara. Ingunn Einarsdóttir var tiður gestur á hlaupabrautinni. Hún sigraði i 100 m hlaupi á 12.1 sek., var i öðru sæti i 200 m hlaupinu á 24.8 sek, og sigraði svo i 400 m hlaupi á 55,7 sek. Sigurborg Guð- munsdóttir setti persónulegt met i öllum spretthlaupunum: varð i 4. sæti i 100m hlaupinu á 12,5 sek., i þriðja sæti i 200 m hlaupinu á 25.sek. og i 4. sæti i 400 m hlaupinu á 58,1 sek. Ingunn bætti við sinum þriðja sigri i 100 m grindahlaupi, hljóp á 14,4 sek. Lára Sveinsdóttir hafnaði þar i öðru sæti rétt áf eftir Ingunni, hljóp á 14,5 sek. Vilmundur Vilhjálmsson var sterki maðurinn i spretthlaup- unum, sigraði i 100 m hlaupi á 10,4 sek. Sigurður Sigurðsson varð annar og sigraði i sinum riðli á 10.9 sek. Vilmundur sigraði svo i 200 m hlaupinu örugglega á 21,5 sek. Þar var Sigurður Sigurðsson þriðji á 22,2 sek. Vilmundur átti svo i hörkukeppni i 400 m hlaup- inu og hafnaði i öðru sæti á 48,0 sek. Hreinn Halldórsson sigraði af öryggi i kúluvarpskeppni Kalott keppninnar en varð samt að sjá eftir sigri i einvigi sinu við bezta kúluvarpara Finna, Stahlberg, sem keppti sem gestur á mótinu. Stahlberg kastaði 20,48 m., Hreinn 19,81 m. Jón Diðriksson sigraði glæsi- lega i 800 m hlaupinu á sinum næstbesta tima, 1:50,9 min. Gunnar Páll Jóakimsson tryggði sér annað sætið með góðum enda- spretti og fékk timann 1:51,9 min. 1 hástökki kvenna sigraði Þór- dis Gisladóttir og náði slnum næstbezta:árangri, stökkl,75m. Lilja Guðmundsdóttir átti i hörkubaráttu i 800 m hlaupinu við norska stúlku og varð önnur á 2:09,7 min. Aðalbjörg Hafsteins- dóttir hafnaði i 7. sæti. Friðrik Þór óskarsson hreppti 1. sætið i langstökki eftir hörku- keppni við Kuukasjarvi frá Finn- landi, stökk 7,08 m, Finninn stökk 7,06 m. 1 1500 m hlaupi kvenna sigraði Lilja Guðmundsdóttir örugglega, fékk timann 4:29,0 min. 1 langhlaupunum hjá körlunum höfnuðu Islendingar alls staðar i siðustu sætum. Agúst Þorsteins- son setti þó nýtt unglingamet i 10,000 m hlaupinu, hljóp á 32 min. og 23 sek. Ingunn Einarsdóttir halaði inn mörg stig fyrir Island um helg- ina. Sj úkraþj álf arinn í gaddaskóna tslendingar voru fáliðaðir i Kalott keppninni I Finnlandi um helgina. Meira að segja sjúkraþjálfari liðsins, Halldór Matthias- son, þurfti að bregða sér i gaddaskóna. Hann tók þátt i 3000 m hindrunarhlaupi og stóö sig vel. - aP’.' ÍK, óskar Jakobsson sést hér i kringiukasti. Hann setti Islandsmet I spjótkasti i Finnlandi um helgina. Timamynd: Gunnar Guðrún Ingólfsdóttir sigraði I kúluvarpinu, varpaði 12,25 m. Hún varð i fimmta sæti kringlu- kastinu, kastaði 36,02 m. Marla Guðnadóttir náði sinum bezta árangri I spjótkasti, kastaði 38,74 m og hafnaði i fjórða sæti. Islenzku kringlukastararnir voru eitthvaðmiður sin. Erlendur Valdimarsson kastaði aðeins 53,32 m og hafnaði i öðru sæti. Óskar Jakobsson var svo þriðji með 53,22 m. 1 langstökki kvenna varð Lára Sveinsdóttir i þriðja sæti, stökk 5,39 m, og Ingunn Einarsdóttir I fimmta sæti, stökk 5,22 m. Islenzku keppendurnir stóðu sig yfirleitt vel, settu tvö Islandsmet og tvö Kalott met. Auk þess voru sett nokkur persónuleg met. Tvö Islands- met sett og eitt jafnað — á Meistaramóti íslands í sundi Tvö islandsmet voru sett og eitt jafnað á meistaramóti islands i sundi um helgina. Þórunn Al- freðsdóttir setti met I 200 m bak- sundi, synti á 2,38,3 min og tók þar með nokkuð gamalt met sem Salóme Þórisdóttir átti, sem var 2,39,6 mín. Sveit Ægis I 4x100 m skriðsundi bætti met sitt um 2,1 sek., synti á 4,36,6 min. Bjarni Björnsson Ægi jafnaði met sitt i 200 m baksundi. Systkinin Þórunn Alfreðsdóttir og Axel og Hermann Alfreðssynir voru mjög sigursæl á mótinu og sigruðu i 16 greinum samanlagt. Islandsmeistarar urðu sem hér segir: 1500 m skriðsund: Bjarni Björns- son Ægi, 17.25,9 min. 800 m skriðs. kvenna: Þórunn Al- freðsd., Æ, 10:12,2 min. 400 m bringus. karla: Hermann Alfreðsson, Æ., 5:48,9 min. 100 m flugsund kvenna: Þórunn Alfreðsd. Æ., 1:10,1 min. 200 m baksund karla: Bjarni Björnsson, Æ., 2:23,5 min. 400 m skriðsund kvenna: Guðný Guðjónsdóttir, A., 5:13,7 min. 200 m bringusund karla: Her- mann Alfreðsson, Æ., 2:42,5 min. 100 m bringusund kvenna: Sonja Hreiðársdóttir, Æ., 1:25,0 min. 100 m skriðsund karla: Sigurður Ólafsson, Æ., 57,1 sek. 100 m baksund kvenna: Guðný Guðjónsdóttir, A., 1:17,6 min. 200 m flugsund karla: Axel Al- freðsson, Æ., 2:26,2 min. Þórunn Alfreðsdóttir sést hér I flugsundinu. Hún setti is- landsmet i 200 m baksundi á islandsmótinu i sundi um helgina. Timamynd: Róbert 400 m fjórsund kvenna: Þórunn Alfreðsdóttir, Æ., 5:41,5 min. 4x100 m fjórsund karla: Sveit Ægis 4:26,8 min. 4x100 m skriðsund kvenna: Sveit Ægis, 4:36,6 min. 100 m flugsund karla: Axel Al- freðsson, Æ., 1:05,4 min. 200 m baksund kvenna: Þórunn Alfreðsdóttir, Æ., 2:38,3 min. 400 m skriðsund karla: Sigurður Ólafsson, Æ., 4:23,5 mln. 400 m skriðsund karla nr. 2: Bjarni Björnsson, Æ., 4:23,5 min. 200 m bringusund: Sonja Hreiðarsdóttir, Æ., 2:53,7 min. 100 m bringusund karla: Her- mann Alfreðsson, Æ., 1:12,5 min. 100 m skriðsund kvenna: Guðný Guðjónsdóttir, A., 1:06,8 min. 100 m baksund karla: Bjarni Björnsson, Æ., 1:10,4 min. 200 m flugsund kvenna: Þórunn Alfreðsdóttir, Æ., 2:29,5 min. 400 m fjórsund karla: Axél Al- freðsson, Æ., 5:12,0 min. 4x100 m fjórsund kvenna: Sveit Ægis, 5:11,8 min. 4.200 m skriðsund karla: Sveit Ægis, 8:34,4 min. Sonja Hreiðarsdóttir vann bezta afrek mótsins og hlaut þvi Pálsbikarinn sem Asgeir As- geirsson heitinn gaf. Sigurður Ólafsson fékk bikar fyrir bezta afrek á milli meistaramóta fyrir 200 m skriðsund, 2:00,3 min. íslendingar í 2. sæti í Kalott- keppninni - Fi hlutu efsta s

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.