Tíminn - 26.07.1977, Síða 23

Tíminn - 26.07.1977, Síða 23
Þriöjudagur 26. júll 1977. 23 flokksstarfið Sumarferð Framsóknarfélaganna í Reykjavík 7. ógúst Aðalfararstjóri ferðarinnar verður Þórar- inn Þórarinsson alþm. Meðal leiðsögumanna verða þeir: Ágúst Þorvaldsson, fyrrverandi alþingis- maður Jón Gislason, póstfulltrúi Jón II. Hjálmarsson, fræðslustjóri Magnús Sveinsson, kennari Páll Lýðsson, bóndi Þór Magnússon, þjóðminjavörður Leiðarlýsing Ekið úr Reykjavik kl. 8.00 stundvislega, austur Hellisheiði, ölfus, Flóa og Skeið. Siðan upp Eystri-Hrepp upp Þjórsárdal hjá Haga, Gaukshöfða og Bringum. Siðan inn Þjórsárdalinn, inn Sandártungur, framhjá Hjálparfossi og Skeljabrekku inn að Sögualdarbænum og hann skoðaður, undir leiðsögn Þórs Magnússonar þjóð- minjavarðar. Siðan verður farið inn að Búrfellsstöðinni undir Sámstaðamúlan- um, inn að Stöng og Gjánni. Einnig verður farið, verði veður gott, inn að Reykholti og stanzað við sundlaugina’ þar um stund. Heim verður ekið sömu leið og beygt út af þjóðveginum hjá Reykjum á Skeiðum og ekið út að Skálholti og þar mun Þór Magnússon lýsa staðnum og sögu hans. Þaðan verður ekið upp hjá Torfastöðum upp Reykjaveg að Efri-Reykjum og farið þar yfir Brúará, og siðan út Laugardal, en þar er sérstaklega fagurt umhverfi og skemmtilegt að aka i góðu veðri. Siðan verður farið út Laugarvatnsvelli, og yfir Gjábakkahraun til Þingvalla. Um kvöldið verður ekið eins og leið liggur yfir Mos- fellsheiði til Reykjavikur. Áætlað að koma til Reykjavikur kl. 20.30. Áningarstaðir verða ákveðnir nánar á leiðinni, og fara þeir eftir þvi, hvernig veður verður og aðrar aðstæður. Á ailri þessari leið, er margt að sjá og skoða, um- hverfi allt hið fegursta og margir sögu- frægir staðir. i bilunum verða kunnugir og reyndir leiðsögumenn, sein lýsa leiðinni. Miðar seldir á skrifstofu Framsóknar- flokksins, Rauðarárstig 18. Simi 24480. lij.il !l il< Útilega, dansleikur, skemmtiferð Kjördæmasamband framsóknarmanna Vestfjöröum efnir til úti- vistar helgina 12-14 ágúst næstkomandi. Útilega: Tjaldað verður i Vatnsfirði, utanvert við Vatnsfjarðarvatn, á föstudagskvöld og laugardagsmorgun. Á laugardag verða leikir hjá tjaldsvæðinu. Dansleikur: Dansleikur verður haldinn i Birkimel að kvöldi laugardags 13. ágúst. Skemmtiferð í Breiða- fjarðareyjar 14. ógúst Skemmtiferð: Kjördæmissamband Framsóknarmanna á Vestfjörðum efnir til skemmtiferðar með m/b Baldri um Breiðafjörð þann fjórtánda ágúst næstkomandi. Farið verður frá Brjánslæk kl. 11 f.h. og komið aftur um klukkan 18.00. Ólafur Jóhannesson ráð- herra flytur ávarp i Flatey, en Eysteinn P. Gislason Skáleyjum verður fararstjóri. Rútubill fer frá Isafirði á sumjudagsmorgun og tekur farþega á leiðinni. Upplýsingar gefa Kristinn Snæland Flateyri, simi 7760. Eirik- ur Sigurðsson tsafirði, simi 3070, Sigurður Viggósson Patreks- firði i sima 1201 og Jón Kristinsson Hólmavik, sima 3112. Allir velkomnir. Rútuferöir veröa frá tsafiröi bæöi á laugardagsmorgun og sunnudagsmorgun. Sviss — Ítalía — Austurríki Fyrirhugaðer að fara i l/2mánaöar ferð 3. sept. n.k. um Sviss og ítaliu til Austurrikis, og dvalið i Vinarborg i 10 daga. Þeir sem áhuga hafa á þessari ferð, vinsamlega hafi samband við skrif- stofuna að Rauðarárstig 18 sem fyrst, simi 24480. ^ Beiðni mann, sem á sæti i nefndinni, og spurði hann hverjar væru for- sendurnar fyrir synjun nefndar- innar. Halldór sagðist ekki telja sig geta rætt um rökstuðning nefndarinnar i fjölmiðlum að svo komnu máli, og ekki fyrr en rikisstjórnin hefði fjallað um það. Hins vegar hefði orðið al- gjör samstaða innan nefndar- innar um að hafna beiðninni. Halldór minntist á það, að vegna samkomulags rikis- stjórnarinnar við aðila vinnu- markaðarins nú fyrr i sumar, yrðiaðtaka ákvörðun um hækk- unarbeiðnina i þessari viku, ef hún ætti að koma til fram- kvæmda á tilsettum tima, en i samkomulaginu segir aö verð- hækkanir opinberrar þjónustu megi ekki koma til fram- kvæmda nema 10 siöustu dag- ana fyrir útreikning verðbóta- vísitölunnar. Næsta verðbóta- visitala verður reiknuð út 1. ágúst og tekur gildi 1. septem- ber, þannig að ef ákvöröun i málinu verður frestað, kemur hún ekki til framkvæmda fyrr en verðbótavisitalan veröur reiknuð næst þar á eftir, en sú verðbótavisitala tekur gildi 1. desember. Q Samið lenzkra útvegsmanna, þ.e. 4,8% 1. desember 1977, 4,5% 1. júni 1978 og 3,4% 1. september 1978. Eins og áöur segir, hefur þessi samningagerö staöiö mjög lang- an tima og nær sleitulaust siöast- liðnar þrjár vikur. Siðasti sátta- fundurinn stóð i nitján klukku- stundir. báðir heimilislausir, færöir i þennan sama klefa. Virðast þá þeir sem fyrir voru i klefanum Til sölu Datsun 2200 disel árg. 73, skráöur 74. Hvitur. Bíllinn er í mjög góöu standi. Staögreiðsla. Upplýsingar í síma 91- 10803 eftir kl. 8 á kvöld- in. hafa verið sofandi. Kl. rúmlega 23.00 heyrði fangavörður dynk úr klefanum og fór þegar aö aðgæta hvað um væri að vera. Lá Hrafn þá blóðugur i andliti á bekk, en þeir Grétar og Guðmundur sátu saman, og kom þá i ljós, að Guðmundur var meö leðurbelti sitt I höndunum. Var beltiö tekið af honum, og hann og Grétar færðir I annan klefa. Gæzlumenn gátu ifyrstuekki séöneina alvar- lega áverka á Hrafni, nema smá skurfu á vör, og var honum þá hagrætt og látinn liggja þar áfram. En við nánari aðgæzlu eftir skamma stund (innan við 5 min.) kom i ljós, að Hrafn var orðinn mjög veikburða. Var þá strax kallaö á sjúkrabil og jafn- framt hlúð að honum eftir mætti, þ.á.m. með súrefnisgjöf. Hrafn var látinn er komið var með hann á slysadeild Borgarspltalans. Þeir Grétar og Guðmundur hafa nú játað við yfirheyrslur aö hafa i félagi veitzt að Hrafni i fangaklefanum, brugðið leöur- beltinu um hálshonum, hert aö og rykktí. Þá hafiþeir og barið hann með hnefum. Kemur þessi fram- buröur heim og saman við um- merki á beltinu og niðurstöðu réttarkrufningar, sem hefurleitt i ljós að áverki á hálsi hins látna hefur átt þátt i dauöa hans en niðurstöður af eiturefnarannsókn eru ókomnar þannig aö óljóst er hvern þátt áfengi hefur átt i dauða hans. Maður sá, er settur var i klefann um svipað leyti og Hrafn, mun hafa verið sofandi er þetta gerðist. Rannsókn máls þessa er haldiö áfram. Fréttatilkynning frá Rannsóknarlögreglu rikisins. Sjómenn húsinu á Höfn. — Vinna í frysti- húsinu heldur samt áfram. Það þarf að vinna afla þessa báts sem ég minntist á, og svo munu ein- hverjar trillur leggja upp hjá okkur. En flest fólkið í frystihús- inu fer i fri um leiö 'og sjómenn- irnir. — Þetta fyrirkomulag er að þvi leyti hagkvæmt að þaö er ekki veriö að vinna meirihluta sumarsins meö of litlum mann- skap. Þá er það kostur aö þeir menn sem hafa ákveðnum störf- um að gegna eru hér þegar mikið er að gera. — 1 frystihúsinu á Höfn vinnur á annað hundrað manns og þar af hafa 70 manns einungis unnið viö humarvinnsluna. Egill sagði að mest af því fólki hefði veriö aö- komufólk og hefði það einungis veriö ráðið meðan á humarver- tiðinni stóð. Heimilis ánægjan eykst með Tímanum 1 ------—--'f

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.