Tíminn - 05.08.1977, Síða 9

Tíminn - 05.08.1977, Síða 9
Föstudagur 5. ágúst 1977 9 botn Ó venj umikið um birkimaðk í Vaglaskógi AÞ-Reykjavik — Eins og ferða- menn sem lagt hafa leið sina um Norðurland hafa eflaust tekið eft- ir, er Vaglaskógur langt frá þvi að vera i sumarskrúða. Stórir hlutar skógarins eru brúnir og er þar að verki svonefndur birki- maðkur. Að sögn tsleifs Sumar- liðasonar skógavarðar f Vagla- skógi hefur ástandið ekki verið jafnslæmt i fjölmörg ár. — Nokkuð bar á þessu I fyrra, sagði Isleifur, — en stofn birki- maðksins virðist hafa náð há- marki i ár og ég held að þetta sé að verða búið núna. Við getum lit- iö gert til að eyða þessum maöki. Svæðin eru of stór til þess að hægt sé að fara út I að úða. úðun getur lika verið nokkuð hættuleg, þar sem hún getur hæglega haftáhrif á fuglalif. tsleifur sagði, aö þaö þyrfti aö leita aftur fyrir árið 1940 til aö finna hliðstætt dæmi. Birkimaök- urinn er alltaf fyrir hendi, og und- ir sérstökum kringumstæðum verður stofninn óeðlilega stór. Minna má fólk á að fyrir um þaö bil tveimur árum bar mikið á rót- arfiðrildi á Norðausturlandi, en þá voru uppvaxtarskilyrði þess meðágætum. Siöastliðin tvö sum- ur hefur það ekki valdið neinum skemmdum á lyngi. Maðkurinn er einnig á Austur- landi, en að sögn Baldurs Þor- steinssonar hjá Skógrækt ríkisins hefur hann ekki verið eins áber- andi þar um slóðir i ár. — Það er liklegt að eitthvað af trjám drep- ist I Vaglaskógi af völdum maðksins.sagöi Baldur, — en það kemur ekki i ljós fyrr en næsta sumar. Það eru einkum eldri tré svo og ungar hrislur, sem verða fyrir baröinu á maðkinum. Endurnýið fyrir sumarfrí Missið ekki af góðum vinningi fyrir það eitt, að þið voruð fjarverandi þegar endurnýjun fór fram. Nú er endurnýjun fyrir 8. flokk í fullum gangi hjá umboðsmönnum okkar. En umboðsmennirnir taka einnig við endurnýjunum einn, tvo, eða þrjá mánuði fram í tímann til þess að tryggja ykkur möguleika á vinningi á meðan þið eruð í sumarleyfi. Endurnýjið fyrir sumarfrí, endurnýjið fram í tímann! DREGIÐ lO.ágÚSt 8 flokkur 207 675 — 8.973 — 9.882 1.000.000,— 500.000,— 200.000 — 100.000,— 50.000,— 10.000,— 9.000.000,- 4.500.000,- 1.800.000,- 20.700.000,- 33.750.000, 89.730.000, 9.900 159.480.000 — 50.000,— 900.000,— 160.380.000 — HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS |Tvö Þúsund milljónir í boði Hvort sem möl er nú þrotin á þurru, eða eigendur malarnáma farnir að okra svo á mölinni að jafnvel opinberum aðilum blöskr- ar sækir borgin nú sina möl á sjávarbotn. Ekki treystum við okkur til að áætla hversu mikið af möl, sandi og grjóti fer i undirbyggingu nýju Skúlagötunnar, en vist er að tonn- in eru mörg. Stórvirk tæki eru enda notuð, meðal annars dýpk- unarskipið Sandvik, sem sést þarna á myndinni. Hlutverk Sandvikurinnar er það að sækja möl á sjávarbotn. Hún heldur sig úti á flóanum á daginn og nær þar i kviðfylli af undirlagsefni. Undir kvöld skreiöist hún svo að landi við Skúlagötuna og skilar efninu á land. Morguninn eftir, þá orðin létt- ari, heldur hún út eftir nýtti fylli. Mynd þessa tók Róbert ekki alls fyrir löngu af Sandvikinni, þar sem hún er að dæla i land. Sækja möl á sjávar- RANXS Vöru- bifreiða fjaðrir Eigum fyrirliggjandi sænskar fjaðrir i flestar gerðir Scania og Volvo vörubifreiða. Hagstætt verð. Hjalti Stefánsson Simi 8-47-20 'ót Dönsku Hyllinge garðhúsgögnin og sumarbústaðahúsgögnin komin aftur — Ótrúlega lágt verð — ‘Opið á laugardögum — Sendum i póstkröfu um allt land BORGHAMAR - Austurmörk 4 - Hveragerði - Simi 43-30 yo XOIJ )¥c ISL 3*1

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.