Tíminn - 05.08.1977, Side 21

Tíminn - 05.08.1977, Side 21
Föstudagur 5. ágúst 1977 21 Ingibergur setti héraðsmet íslandsmótið utanhúss byrj- ar um helgina Héraösmót USAH i frjálsum iþróttum var haldiö á Skaga- strönd 21. og 24. júlf. Veöur var ágætt fyrri daginn en seinni dag- inn var nokkuð kalt. Aðstaöa til keppni á hinum nýja iþróttavelli á Skagaströnd var ágæt. Mótsstjóri var Jón Ingi Ingvarsson. Eitt Umf. Fram 278 st hérðasmet var sett á mótinu, en Umf. Bólst.hl.hr. 75 st það setti Ingibergur Guðmunds- Umf. Hvöt 74 st son Umf. Fram i spjótkasti, kast- Umf. Vorboðinn 26 st aði 51.03 metra. Umf. Húnar 3st Úrslit i stigakeppni milli fé laga urðu þessi: 100 m hlaup: Ingibergur Guðmundsson Fram 12.1 sek. Þórður Daði Njálsson Hvöt 12.5 sek. Karl Lúðviksson Fram 12.6 sek. 200 m hlaup: Ingibergur Guðmundsson Fram 24.6 sek. Óskar Guðmundsson Umf.B. 25.4 sek. Þórður Daði Njálsson Hvöt 25.6 sek. 400 m hlaup: Ingibergur Guðmundsson Fram 55.6 sek. Kristinn Guðmundsson Fram 56.9 sek. Óskar Guðmundsson Umf.B. 58.2 sek. 1500 m hlaup' Ingi Guðmundsson Umf.B. 4.25.5 min Kristinn Guðmundsson Fram 4.42.7 min. Pétur Pétursson Umf.B. 5.00.0 min. 3000 m hlaup: Kristinn Guðmundsson Fram 10.06.1 mín. IngiGuðmundsson Umf.B. 10.35.2 min. Baldur Hannesson Fram 10.48.8 min. Langstökk Ingibergur Guðmundsson Fram 5.87 m. Karl Lúðvíksson Fram 5.76 m. EinarEinarsson Hvöt 5.72m. Þrístökk: Ingibergur Guðmundsson Fram 12.27m. Karl Lúðviksson Umf.B. 11.95m. Þórður Daði Njálsson Hvöt ll.OOm. Hástökk: Þórður Daði Njálsson Hvöt 1.80 m. Karl Lúðviksson Fram 1.75 m. Svavar Ævarsson Hvöt 1.50m. Stangarstökk: Karl Lúðviksson Fram 2.90 m. Jón Arason Hvöt 2.70m. Ari Arason Hvöt 2.60m. Kúla: Ari Arason Hvöt 11.81 m. HelgiBjörnsson Fram 11.36m. Jón Arason Hvöt 10.61 m. Kringla: Ari Arason Hvöt 35.33 m. Helgi Björnsson Fram 33.58 m. Ingibergur Guðmundss. Fram 31.67 m. Spjót: Ingibergur Guðmundss. Fram 51.03 h.met Ari Arason Hvöt 47.78 m. Jón Jósefsson Fram 44.69 m. 4xl00m hlaup: SveitFram 52.9 sek. Sveit Umf.B. 56.1 sek. Sveit Vorboðans 59.1 sek. KONUR 100 m hlaup: Guðbjörg Gylfadóttir Fram 14.3 sek. SigriðurFriðriksd. Umf.B. 14.3sek. Soffia Guðmundsd. Fram 14.7 sek. 200 m hlaup: Sigriður Frikriðksd. Umf.B. 30.0 sek. Soffia Guðmundsd. Fram 30.7 sek. Halldóra Ævarsd. Vorb. 32.1 sek. 400 m hlaup: Valdis Valdimarsdóttir Fram 73.1 sek. Halldóra Ævarsd. Vorb. 77.4 sek. 800 m hlaup: Soffia Guðmundsd. Fram 2.50.6 min. Valdis Valdimarsd. Fram 2.54.4 min. Birna Sveinsd. Fram 3.05.3 min. Langstökk: Sigriður Friðriksd. Umf.B. 4.30m. Guðbjörg Gylfad. Fram 4.20m. Lára Guðmundsd. Fram 4.06m. Hástökk: Guðbjörg Gylfad. Fram 1.30m. Guðrún Berndsen Fram 1.30m. Sólveig Gunnarsd. Fram 1.20m. Kúla: Sigriður Gestsd. Fram 8.53m. Lára Guðmundsd. Fram 7.66 m. Þórdis Guðmundsd. Fram 7.43 m. Kringla: Lára Guðmundsd. Fram 26.43 m. Sigriður Gestsd. Fram 23.81 m. Þórdis Guðmundsd. Fram 23.45m. Spjót: Sólveig Gunnarsd. Fram 23.35 m. Lára Guðmundsd. Fram 21.54m. Guðbjörg Gylfad. Fram 21.12 m. 4x100 m: A sveit Fram 58.8sek. B sveit Fram 64.5 sek. Sveit Vorboðans 65.7 sek. Andrésar Andar leikar í Noregi Eins og undanfarin ár hefur fjór- um fslenzkum börnum á aldrin- um 11 og 12 ára (fædd 1966 og 1965) verið boöin þátttaka i Andrésar Andar leikunum i Kongsberg í Noregi, sem aö þessu sinni fara fram dagana 3. og 4. september n.k. Stjórn Frjáls- iþróttasambands Islands mun velja væntanlega keppendur til fararinnar eftir þeim árangri, sem náðst hefur við löglegar aö- stæöur og tilkynntur hefur verið til sambandsins fyrir 10. ágúst n.k. Stigahæstur karla varö Ingi- bergur Guðmundsson Umf. Fram hlaut 43 1/2 stig, en hann sigraöi i sex greinum á mótinu. Stigahæst kvenna varð Guðbjörg Gylfadótt- ir Umf. Fram með 25 1/2 stig. Bezta afrek samkvæmt stigatöflu var hjá körlum Þórður Daði Njálsson Umf. Hvöt, hann stökk 1.80 i hástökki, en hjá konum Sigriður Friðriksdóttir Umf. Ból- staðarhliðarhrepps. Hún stökk 4.30 i langstökki. Umf. Fram vann til eignar farandgrip sem gefinn var af Kaupfélagi Hún- vetninga 1972, en Fram hefur ver- ið stigahæst i hérðasmótum i fimm skipti siðan þá. CJrslit i hverri grein urðu ann- ars þessi: Handknattleiksmeistaramót Islands utan húss byrjar nú um helgina og verður haldið við Barnaskóla Austurbæjar. Dag- skrá mótsins er sem hér segir. Laugardagur 6. ágúst: A-riðill kl. 14.00 Þróttur — HK B-riðill kl. 15,15 Ármann — Hauk- ar Sunnudagur 7. ágúst: A-riðill kl. 14,00 Fram — KR A-riðill kl. 15,15 Vikingur — Þrótt- ur B-riðill kl. 16,30 IR — Valur Mánudagur 8. ágúst: B-riðill kl. 18,30 FH — Armann B-riðill kl. 19,45 Haukar — IR A-riðill kl.. 21,00 HK — Fram - A1 Feuerbach fyrrverandi heims methafi og Geoff Capes Evrópu- meistari. Þeir taka báðir þátt I Reykjavikurleikunum. Reykj avíkur- leikar 1977 Reykjavikurleikar i frjálsum iþróttum 1977, sem jafnframteru 30 ára afmælismót FRI fara fram á Laugardalsvelli dagana 16. og 17. ágúst. Keppnin hefst kl. 20 fyrri daginn og kl. 10.30 siðari daginn. Keppt verður i eftirtöld- um greinum: Fyrri dagur Greinar, þar sem ákveðnum keppendum er boðin þátttaka: 200 m hlaup karla, 1500 m hlaup karla, Minningarhlaup um Svav- ar Markússon, 100 m hlaup kvenna, 400 m hlaup kvenna, kúluvarp karla, og kringlukast karla. Keppnisgreinar, þar sem lágmarksafrek er skilyrði til þátttöku: Langstökk karla (6,50 m) og hástökk kvenna (1.55 m). Greinar, þar sem þáttaka er op- in: 800 m hlaup unglinga f. 1957 eða síöar, 1500 m hlaup kvenna og 1500 m hlaup karla B-hlaup. Siðari dagur Boðsgreinar: 100 m hlaup karla, 400 m hlaup karla, 800 m hlaup karla, 200 m hlaup kvenna. Greinar, þar sem lágmarksaf- reka er krafist: 3000mhlaup (9,30 min) stangarstökk (3,80), lang- stökk kvenna (5.00 m) og hástökk karla (1.80 m). Greinar, þar sem þátttaka er opin: 400 m grinda- hlaup kvenna, 800 m hlaup kvenna. Keppt verður einnig i kúluvarpi og kringlukasti karla síðari dag með sömu keppendum og fyrri daginn. Þátttökutilkynningar verða að berast til FRt pósthólf 1099 eða á skrifstofu sambandsins i Iþrótta- miöstöðinni i Laugardal i siðasta lagi 9. ágúst n.k. Þriðjudagur 9. ágúst: A-riðill kl. 18,30 KR — Vikingur A-riðill kl. 19,45 Þróttur — Fram B-riðill kl. 21,00 Valur — FH Miðvikudagur 10. ágúst: B-riðill kl. 18,30 Ármann — 1R B-riðill kl. 19,45 Haukar — Valur A-riðill kl. 21.00 HK — KR Fimmtudagur 11. ágúst: A-riðillkl. 18,30 Fram — Vikingur A-riðill kl. 19,45 Þróttur — KR B-riðill kl. 21,00 IR — FH Föstudagur 12. ágúst: B-riðill kl. 18,30 Armann — Valur B-riöill kl. 19,45 Haukar — FH A-riðill kl. 21,00 HK — Vikingur Sunnudagur 14. ágúst: Úrslit kl. 16,00 3-4 sæti Úrslit kl. 17,15 1-2. sæti. Utanhús 2. fl. kvenna Föstud. 5. ágúst A. riöill kl. 18.30 Ármann — Völsungur. A. riðill kl. 19.05 FH — Fram A. riðill kl. 19.40 IR — Armann B. riöill Valur — Austri B. riðill kl. 20.50 Haukar — Vikingur. Laugardag 6. ágúst. A. riðill kl. 10.00 Völsungar — FH A. riöill kl. 10.35 Fram — 1R B. riðill kl. 11.10 Valur — Haukar B. riðill kl. 11.45 Austri — Viking- ur. A. riðill kl. 16.30 Armann — FH A. riðill kl. 17.05 Völsungur — Fram A. riöill kl. 17.40 FH — IR Sunnudag 7. ágúst. A. riöill kl. 10.00 Armann — Fram A. riöill kl. 10.35 Völsungur — 1R B. riðill kl. 11.10 Valur — Vik B. riöill kl. 11.45 Austri — Haukar Úrslit kl. 12.45 3-4 sæti Úrslit kl. 13.20 1-2 sæti. Valur - IBV og FH - Fram DREGIÐ var i undanúrslit Bikar- keppni KSI i leikhléi leiks Vals og Breiðabliks sl. þriðjudagskvöld. Gylfi Þórðarson formaður móts- nefndar KSI bað Albert Guö- mundsson að draga fyrsta mið- ann og dró hann nafn IBV. Tony Knapp landsliðsþjálfari dró næsta miða og sagði um leið og hann dró,aðþetta væri nafn Vals, sem reyndist rétt. Gisli Sigurðs- son varaformaður knattspyrnu- deildar Vals dró siðan nafn FH. Það verða þvi Valsmenn og Vest- mannaeyingar sem leika saman i Reykjavik n.k. þriöjudagskvöld og FH-ingar leika gegn Frömur- um í Hafnarfirði n.k. miðviku- dagskvöld. KSÍ fær góða gesti Næst komandi laugardag 6. ágúst, eru væntanlegir til lands- ins góöir gestir. Þaö eru þeir dr. Artemio Franchi, forseti Knatt- spy rnusa mbands Evrópu (UEFA) og hr. Hans Bangerter aðalframkvæmdastjóri UEFA. Koma þeir hingað i boöi stjórnar Knattspyrnusambands Islands og er það í tilefni af afmæli KSl, en það er 30 ára á þessu ári. Meðan þeir dveljast hér, munu þeir kynna sér starfsemi KSl og alla aöstöðu til framkvæmdar störleikja á vegum þess. Þeir munu halda fund með forystu- mönnum knattspyrnumála hér, gera þeim grein fyrir ýmsum starfsþáttum UEFA og stöðu smáþjóöa innan þess sambands. Þá munu þeir og svara fyrir- spurnum. Til þessa fundar hefur verið boðið fréttamönnum blaða, útvarps og sjónvarps. Þá munu þeir félagar skoða borgina og nágrenni, eftir þvi sem timi vinnst til, en utan halda þeir á mánudagsmorgun 8. ágúst.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.