Tíminn - 05.08.1977, Page 24
WMsnm í 86-300
Föstudagur 5. ágúst 1977 Auglýsingadeild Tímans.
f ~E&MWi >
Marks og Spencer
HEIMSÞEKKT GÆÐAMERKI
YTRIFATNAÐUR
Nútíma búskapur þarfnast
BRUEH . / '■ \ Mueh
haugsugujXbA i j
Guðbjörn
Guöjónsson
Uppeldis-
stöð fyrir
síldí
Hvamms-
firði?
— ársgömul
síld finnst í
miklu magni
Kás-Reykjavlk — ÞaB varB aB
samkomulagi milli okkar og
Hafrannsóknarstofnunarinn-
ar, aB f jörBurinn yrBi kannaB-
ur og reynt aB skyggnast eftir
þvi, hve mikiB lif væri i hon-
um.
— Viö fórum vftt um fjörö-
inn og toguöum nokkuö. Urö-
um viö þá varir viö töluvert af
mjög smárri sild, og er greini-
legt, aö þarna eru uppeldis-
stöövar fyrir sild. Kom mér
þetta mikiö á övart, sagöi Pét-
ur Þorsteinsson sýslumaöur i
Búöardal.
— Viö vissum aö fjöröurinn
varfulluraf lax.silungi og sel,
enþetta haföi okkur ekki dott-
iö i hug. Starfsmenn Hafrann-
sóknarstofnunarinnar höföu
fariö inn á fjöröinn nú á sl.
hausti, en lent i vondu veöri.
Engu aö siður uröu þeir varir
viö si'ld.
Timinn haföi samband viö
Ingvar Hallgrimsson fiski-
fræöing, en hann var leiöang-
ursstjóri i umræddri ferö.
Sagöihann, að þeirheföu oröiö
varir viö smáa sild, liklega árs
gamla, I mjög miklu magni.
Tekin heföu veriö sýni, en ekki
væri enn búiö aö vinna úr
þeim. Hitt væri aftur á móti
ljóst, aö þarna væru uppeldis-
stöðvar fyrir sild.
Ingvar sagöi, aö fyrst og
fremst hefði veriö fariö i
Hvammsfjörð til aö athuga
hvort kúskel eða hörpudiskur
fyndust þar i einhverjum
mæli. Þeir heföu litils oröiö
varir, þó ekki væri hægt aö
útiloka aö kúskel fyndist þar.
Þá sagöi Ingvar, aö litið
væri um rækju i Breiðafiröin-
um, og ekki kæmi til leyfis-
veitinga til veiöa á henni á
næstunni. Aftur á móti væri
fiskgengd mikil i Breiöafiröi
og ekki væri hægt að kalla þaö
rækjuveiöar, þegar meirihluti
aflans væri þorskur.
Aö lokum sagöi Ingvar, aö
vissulega væri þaö undrunar-
efni, hve mikiö af ungri sild
fyndist i Hvammsfiröinum, en
þessum málum yröi sinnt
mjög bráölega, meö frekari
rannsóknum.
— sem íslenzkir og erlendir
f iskisj fikdómaf ræðingar
höfðu gert
gébé Reykjavik — Niöurstööur
þær, sem kanadiski fisksjúk-
dómafræöingurinn komst aö eftir
aö hafa rannsakaö laxaseiöin I
Laxalóni, voru þær sömu og Is-
lenzkir og eriendir sérfræöingar
höföu komizt aö: Aö laxaseiöin
væru haldin smitandi nýrnasjúk-
dómi á háu stigi.
Einsog kunnugt er, hefur verið
settbann á aö flytja nokkurn fisk
úr Laxalónsstööinni, og er ekki
annað vitað en aö þaö bann sé
virt. Hins vegar hefur Timinn
fregnaö, aö talin sé viss hætta á,
aö laxaseiöin sleppi úr stööinni
um læk og gætu jafnvel borizt til
annarra laxastööva i grenndinni.
Fisksjúkdómanefnd hefur fyrir
löngu sent landbúnaðarráöuneyt-
inu greinagerð um mál þetta, sem
svo mikið hefur verið rætt og rit-
aö um I fjölmiölum, en engin
ákvöröun hefur enn verið tekin
um hvaö gert veröur.
Kanadamaöurinn dr. Trevor
Evelyn fisksjúkdómafræöingur,
kom hingað til lands að beiöni
borgaryfirvalda i Reykjavik. Fór
hann eftir athuganir sfnar héöan i
Hvaö ætli leynist mikil verömæti I þessum laxi? (Timamynd GE)
siöustu viku. Endanleg skýrsla er
ókomin frá honum, og er jafnvel
taliö aö eitthvað geti dregizt aö
hún komi. Hann staðfesti sjúk-
dómsgreininguna i seiöunum aö
Laxalóni, eins og áöur er skýrt
frá.
Þá mun dr. Evelyn einnig hafa
tekið sýni úr Elliðaárstööinni, og
stöðinni viö Grafarlæk, auk sýna
úr Laxalónsstööinni. Einnig tók
hann meösér vef jasýni vestur til
nánari athugunar. Hann skyldi
eftir sýni I ræktun hjá tilrauna-
stööinni að Keldum, þar sem þau
veröa i ræktun næstu vikur, en
ekki hefur neitt sérstakt komið út.
Sýkt iaxaseiöi
— bændur geta haft dágóðar tekjur af lax
veiðum i net
gébé Reykjavík — Bændur
sem hafa rétt til laxveiða í
net og f á 50 laxa á dag, þ.e.
um 1000 laxa yfir veiðitim-
ann, geta auðveldlega haft
fjórar milljónir króna upp
úr krafsinu. ölfusár- og
Hvítársvæðið í Árnessýslu
er, eins og allir vita öf lugt
og stórt vatnasvæði, og þar
eru nokkrar beztu veiði-
jarðir á íslandi. Sam-
kvæmt nefndu dæmi, geta
bændur sem ná þessari
laxatölu, haft dágóðar
tekjur af laxveiðinni.
Hér skal tekið fram, aö aðeins
um 30% allra laxa, sem veiðast i
landinu á ári hverju, veiöast i net,
og fer hlutur stangveiöinnar ört
vaxandi. Þeir bændur, sem leigja
ár sinar fyrir stangveiöi, geta aö
sjálfsögðu einnig haft upp dágóö-
an skilding, en aö meöaltali er ó-
hætt aö segja aö verö á laxveiöi-
stöng á sag i góöum ám sé um 13
þúsund krónur.
Laxveiðin i ölfusá og Hvitá á
s.l. sumri, var um þrettán þúsund
laxar og þar af um 80% I net. 35-40
jarðir eiga veiöirétt þarna, sam-
kvæmt landslögum.
Þaö dæmi sem hér er takið aö
framan, á sennilega ekki viö i öll-
um tilfellum, þar eö sumir veiöa
meira en aörir. öllum mun þó
ljóst, aö þessi hlunnindi bænd-
anna gefa góðar tekjur. Laxinn er
svo til eingöngu seldur til útflutn-
ings og þá mest til Frakklands,
þar sem lax þykir hiö mesta lost-
æti eins og hér.
Sýktu laxaseiðin:
Kanadamaðurinn
staðfesti sjúk-
dómsgreininguna
Fjórar milljónir kr.
fyrir útfluttan lax
Rukkunarheftin
Blaðburðarfólk er beðið að sækja
rukkunarheftin sem fyrst á afgreiðslu
Timans að Siðumúla 15 (2. hæð). Athugið
að Timinn er fluttur úr Aðalstræti i Siðu-
múla 15. — Simi 86-300.
Hnmmi
Loðnuveiðm
glæðist
gébé Reykjavik — Loönuveiöin
gekk sæmilega i gær, og margir
bátanna voru búnir aö fá dágóöan
afla, þó ekki heföu fleiri en fimm
veriö búnir aö tiikynna sig til
Loönunefndar i gærkvöldi, aö
sögn Andrésar Finnbogasonar
hjá Loönunefnd.
Vilcingur var á leiö til Siglu-
áný
fjaröar meö sinn fyrsta loönu-
farm á þessari vertiö, 1300 tonn.
Þá var Keflvikingur meö 240 tonn
einnig á leið til Sigluf jaröar, Guö-
mundur Kristinn meö 110 tonn á
leiö til Reykjavikur, Huginn meö
500 tonn og Svanur meö 330 tonn,
sem þeir lönduöu á Bolungarvik.
Samtals er aflinn 2.480 tonn.
AUGLÝSINGADEILD BEIN LÍNA 18300
86300
5 línur
Við erum fluttir
Síðumúli 15
2. og 3. hæð