Tíminn - 07.08.1977, Qupperneq 4

Tíminn - 07.08.1977, Qupperneq 4
4 Sunnudagur 7. ágúst 1977 Fremst til hægri er veriö aö byggja lyftustokk. Vinstra megin viö hann er búiö aö steypa fyrir hringlaga kjallara undir annan ofninn, sem veröur í verksmiöjunni, en á aö snúast hægt i hringi. A svæöinu fyrir miöri myndinni er stálgrindarhluti ofnhússins aörlsa. A miöri myndinni sést steypti hluti ofnhússins. Eins og sjá má eru framkvæmdir I fullum gangi. Hafnargeröin á Grundartanga fer fram á veg — hin umdeilda járnblendiverksmiðja Kás-Reykja vík — Helztu verkefnin i augnablikinu eru að steypa upp hluta ofn- hússins, en það er ístak sem sér um þá fram- kvæmd. 1 þessum hluta ofnhússins verða svo- kallaðirdaggeymar, en það eru hráefnisgeym- ar fyrir verksmiðjuna sem geyma mjög tak- markað magn. Siðan verður byrjað að reisa Ljósm.: Gunnar stálgrindarhluta ofn- hússins, en það er norskt fyrirtæki sem sér um uppsetningu þess, ásamt islenzkum fyrirtækjum. Þá verður fljótlega, liklega i þessum mán- uði, hafin bygging verkstæðis- og lager- húss. í næstu viku lýk- ur svo framkvæmdum við vinnubúðir starfs- manna, en þær hafa staðið yfir siðustu tvo mánuðina, sagði Guð- Uppi á þaki steypta hluta ofnhússins. Hvalfjöröurinn í baksýn. Framkvæm á Grundar

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.