Tíminn - 07.08.1977, Side 6
6
Sunnudagur 7. ágúst 1977
★ ★ ★
★ ★ ★
— Var grauturinn líka betri hjá
mömmu þinni?
Linda Blair vakti
mikla athygli , er
hún lék hlutverk
telpunnar sem djöf-
ullinn heltók i mynd-
inni Exorcist. Nú er
komin mynd númer
tvöaf Exorcist, en sú
mynd lætur ekki hár-
risa á höfði áhorf-
endanna, heldur
veltast þeir um af
hlátri, og það fyrir-
litningarhlátri.
Myndin er sögð hafa
mistekizt gjörsam-
lega.
Linda Blair lætur
það ekki hafa áhrif á
sig. Eftir að hún
vakti fyrst athygli á
hvita tjaldinu hefur
margt gerzt. Hún
hefur leikið i að
minnsta kosti þrem-
ur sjónvarpsmynd-
um, og hafa þær þótt
nokkuð góðar. Aðal-
áhugamál hennar
eru þó hestar.
Til þess að geta
nú sinnt þessu
áhugamáli hefur hún
ákveðið að leggja
allan leik á hilluna
þetta árið. Hún er
nefnilega að verða 18
ára, og eftir það
getur hún ekki haldið
áfram að taka þátt i
reiðkeppni unglinga.
Daginn sem Exorcist
II var frumsýnd var
Linda hvergi nærri.
Hvers vegna skyldi
það hafa verið? Var
það vegna þess, að
hún vildi ekki láta
kvikmyndahúsgest-
ina kasta i sig popp-
korni, þegar þeir
sýndu hvað mesta
fyrirlitningu á kvik-
myndinni? Jú, hún
hefði svo sem ekkert
haft á móti þvi að sjá
viðbrögð þeirra, en
hún hafði ekki tima
til að sitja inni i
myrkum salnum.
Hún var i reiðkeppni
þá stundina og
keppti undir dul-
nefni, Martha
McDonald. Dulnefn-
ið tók hún sér til þess
að verða ekki fyrir
óþarfa ónæði meðan
á keppninni stóð því
að það gæti leitt til
þess að hún gæti ekki
einbeitt sér sem
skyldi.
Linda er 18 ára
eins og fyrr segir, og
hefur nú unnið í 12