Tíminn - 07.08.1977, Qupperneq 7

Tíminn - 07.08.1977, Qupperneq 7
Sunnudagur 7. ágúst 1977 7 yfir frumsýningu ár, að eigin sögn. Þess vegna finnst henni timi til kom- inn, að hún fái sér ársfri. Þetta ár ætlar hún eingöngu að nota i hestamennskuna. Þessa stundina er Linda i slagtogi með ungum rokkara, Ted Hartlett. Ekki segist Linda vera viss um að þau gifti sig. Hún segist þó vilja giftast *og eignast að minnsta kosti tvö börn. — En það er nógur timi, ég vil vera frjáls að minnsta kosti þangað til ég er 25 ára, segir hún. Ted er ekki fyrsti vinur Lindu. Hún hefur áður skemmt sér með fjölmörgum ungum herrum, og þá aðallega hljóm- listarmönnum. — Þeir eru svo tilfinn- ingarnæmirog skemmtilegir, segir hún. Hér á myndun- um sjáið þið Lindu m.a. á hestbaki. Ein myndin er af Ted með Lindu á bakinu. Svo sjáið þið Lindu og Debbie, systur hennar láta fara vel um sig i ferðabílnum sinum. Þennan bil notar hún þegar hún þarf að fara á milli reiðmóta og kapp- reiðasvæða. Billinn er búinn öllum helztu þægindum eins og sjá má. spurningin Timaspurningin i Mos- fellssveit: Telurðu að vel sé búið að öldruðum á islandi? Magnús Sigurösson, fyrrv. Bil- stjóri: Ég get eiginlega ekki svarað þessu beint. Ég held að öldruðum liði bezt hjá sinu fólki, og þeim er mest um vert að eiga góð börn. Verst finnst mér skatt- lagningin. Ég hef unnið fyrir einum bil og þeir hundelta mig fyrir. Þóröur Jónsson, vaktmaöur á Reykjalundi: Það mætti gera betur i þeim efnum. Elliheimili eru alls ekki nógu mörg og færri komast þvi að en vilja. Einnig er voöalegtað vera að leggja skatt á aldrað fólk. Sigurbjörn Arnason, bygginga- meistari: Mjög illa. Það væri hægt að byggja meira yfir þá og hækka ellilifeyrinn. Magnús Magnússon, rafvirkja- nemi: Nei. Fólk vill vera á elli- heimilum, og þau eru ónóg enn. Svo er þaö skattpiningin. Það ætti engan skatt að leggja á fólk eftir 67 ára aldur. Bjarni Guömundsson, Felismúla: Eru það ekki aðallega elli- heimilin, sem þarf að styrkja?

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.