Tíminn - 07.08.1977, Side 12
Sunnudagur 7. ágúst 1977
1 2
Erfitt að finna hópsál-
ina
— Það var mikið um að
vera á Ferðaskrifstofu rikis-
ins i Reykjavik s.l. fimmtu-
dag, þegar næststærsti lang-
ferðabill landsins, sænsk
Scania rúta renndi i hlaðið.
tJt stigu 55 útlendingar og
þrir landar okkar, bilstjóri,
leiðsögumaður og aðstoðar-
maður. Þessi friði höpur
mun vera sá fjölmennasti ,
sem Ferðaskrifstofa rlkisins
hefur nokkru sinni sent á
vald örlaga sinna hringinn I
kringum landið — I eina og
sama farkostinum. Og þar
sem við isiendingar erum
enn að þreifa fyrir okkur I
ferðamannaiðnaðinum og
þykjurn margt eiga ölært á
þvi sviði, gerði blaðamaður
Timans skyndikönnun á þvi,
hvernig ferðin hefði heppn-
azt. Voru ferðalangarnir
teknir tali, leiðsögumaður-
inn Itagna Sveinsdóttir og
framkvæmdastjóri innan-
landsferða hjá Ferðaskrif-
stofu rikisins, Halldór
Sigurðsson.
Ogþá er aðeins eftir að lita
á afraksturinn.
daga hringferðin á islandi komið fólk af tiu þjóðernum.
endaði I tæplega 60 manna
rútubil, þar sem saman var
„Þessi éerð er tvimælalaust
með þeim erfiðari, sem ég hef
lent i á fimm ára starfsferli,
sagði Ragna, og mun ég seint
gleyma henni. — En allt bless-
aðist að lokum, þökk sé góðum
bilstjóra, góðum hjálparmanni,
og veizlu á Skógum, sem Ferða-
skrifstofa rikisins stóð fyriri lok
ferðarinnar. I veizlunni fengu
allir rauðvin og hamborgar-
hrygg og voru yfir sig ánægðir.
Erfiðleikarnir gleymdust i bili.
— Þú talar um erfiðleika. I
hverju eru þeir fólgnir?
— Erfiðleikarnir eru einkum
fólgnir i þvi, að i svona stórum
hóp er erfitt að finna hópsálina,
en hverhópur á sina sál, þ.e. sin
sérstöku áhugasvið og sin sér-
stöku einkenni. Það tekur mig
tvo til þrjá daga og stundum
lengur að finna hvernig landið
liggur og til hvers hópurinn ætl-
ast. Ég get sagt til gamans^að
þetta er i fyrsta sinn i fimm ár,
Anægðir, en þreyttir ferða- skrifstofur erlendis hafa upp á
langar. Ferðin til tslands er aö bjóða. Sennilega hefur
ein sú dýrasta, sem ferða- fæsta órað fyrir þvi, aö tiu
,,Allt blessaðist að lok-
um, þökk sé góðum
bílstjóra, góðum hjálp-
armanni og rauðvín-
óánægjukvikur i upphafi. Erfitt
var að fá út, hvað var að og úr
hverju þurfti helzt að bæta.
Taugakerfið var fljótt búið hjá
mér við aðskipta af einu tungu-
málinu yfir á annað, en i bilnum
var saman komið fólk af tiu
þjóðernum og voru fjögur er-
lend tungumál i' gangi h já mér i
einu.
— Þegar á hótelin kemur eru
mjög mörg vandamál, sem
leysa þarf fyrir hvern einstakl-
ing. Einn getur ekki sofið á nótt-
unni, annar þarf að f á tvo kodda
til að geta hvilzt, þriðji neytir
aðeins mjólkur i stað matar i
hádeginu. Láti leiðsögumaður-
inn sig ekki hverfa eftir kvöld-
matinn, er hann að til miðnætt-
— Þú talar um óánægjukvikur
i upphafi?
Já, fólkinu fannst of margir i
bilnum og of mörg tungumál
klingjandi i eyrum. Þeim fannst
erfitt að hlusta stanzlaust á eitt-
hvað,sem þau skildu ekkert i og
urðu sprengingar i sambandi
við þettai upphafi. Ég reyndi að
lægja málin og sagði, að i svo
eldvirku landslagi væri ekkert
eðlilegra en að menn spryngju
við og við.
— í þessu tilliti og mörgu öðru
kemur greinilega fram munur á
þjóðernum. Þjóðverjar eru
frekir og fylgnir sér, en maður
þarf að vara sig á tilfinninga-
riku fólki eins og Svium. Sviar
koma aldrei til leiðsögumanns-
ins. Það er hann, sem þarf að
sjá og finna á sér, hvað þá vant-
ar. Enda þótt Þjóðverjarnir séu
talsvert hávaðasamir i upphafi
og hræddir um að fá ekki sitt
fyrir peningana, eru þeir mjög
félagslega þróaðir og gott að
reiða sig á þá, ef út af ber. Og
þegar þeir hafa endanlega kom-
izt að þvi, að ekkert er verið að
svindla á þeim, eru þeir dáam-
legir.
Þjóðverjar færir i flest-
an sjó
— Er einhver annar munur
eftir þjóðernum?
— Já, allir útlendingar eru
dálítið sérstakir og það er ekki
sama hvort þú ert að senda út úr
bilnum Þjóðverja eða Englend-
inga. Þjóðverjarnir eru vel
skóaðir og vel gallaðir eins og
Frakkarnir reyndar, en Eng-
lendingarnir eru aftur á móti
eins og hverjir aðrir fuglar, sem
villzt hafa til íslands.
— Þýzku hjónin virðast eiga
sameiginleg áhugamál og skoða
náttúruna saman. Frönsku
hjónunum er öfugt farið. Meðan
staðnæmzt er, er karlinn
kannski á fjöllum, konan niðri i
Ragna Sveinsdóttir, leiðsögu- Ingvarsson. „Þau voru stór- ir ,,og björguðu ferðinni”.
maður og bilstjórinn Þór kostleg”, sögðu útlendingarn-
inu á Skógum”
segir Ragna Sveinsdóttir, leiðsögumaður
fugla og blóm. Akveðna hluti
verður maður að segja fólkinu
um þjóðskipulag og sögu lands-
ins, en það er alveg ófyrirsjáan-
legt við hvað staðnæmzt er
sérstaklega.
Fjögur tungumál
— I þetta skipti var hópurinn
stærri en veniulega og mikið um
Þegar farþegarnir voru
komnir i örugga höfn og allt var
dottið i dúnalogn aftur, inntum
við leiðsögumanninn, Rögnu
Sveinsdóttur eftir þvi, hvort
þetta Itefði ekki vcrið erfið ferð,
og báðum hana i leiðinni að
segja okkur nánar frá þvi,
hvernigslik i fer irganga fyrir
sig, einkum frá sjónarhorni
leiðsögumannsiris. tagna, hef-
ur dvalizt við nám i Paris s.l.
fjögur ár. og er henni mjög létt
um mál eins og sumarstarfi
hennar sæmir, og persónuleiki
hennar dregur að sér fólk
hvaðanæva úr heiminum.
sem ég fékk engan hljómgrunn
meðal ferðamannanna til þess
að tala um jarðfræði íslands.
Tómt mál að tala um nema
V
I